Morgunblaðið - 16.11.1986, Síða 27

Morgunblaðið - 16.11.1986, Síða 27
VjS/VSQ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 27 um skemmtilega útfærslu á bama- eða unglingaherbergi sem öll fjölskyldan getur unnið saman. grunnmyndimar. Nú er um að gera að gefa hugmynda- fluginu lausan tauminn og „innrétta" herbergið á skemmtilegan og fmmlegan hátt. 2 3 GLÆSILEG VERÐLAUN Glæsileg verðlaun em í boði Nú gefst þér og íjölskyldu þinni tækifæri til að taka þátt í skemmtilegri fjöl- skyldusamkeppni. Keppnin felst í því að þið útfærið BARNA- EÐA UNGLINGA- HERBERGI, 3x3,50 m að stærð, með húsgögnum frá IKEA. ALLIR MEÐ Notið nýja IKEA VÖRULIST- A/VA ykkar til að velja IKEA húsgögn og aðra IKEA hluti fyrir þrjár skemmtilegustu sem þið teiknið inn á tillögumar. >»*’ 1. Gjafabréf frá IKEA fyrir kr. 25.000. 2. Gjafabréf frá IKEA fyrir kr. 15.000. 3. Gjafabréf frá IKEA fyrir kr. 10.000. Dómnefndina skipa 2 fulltrúar frá IKEA og 1 frá tímaritinu Hús og híbýli. VERÐIAUNATILIAGAN VERÐUR SETT UPP Tillagan sem hlýtur fyrstu verðlaun verður sett upp sem SÝNINGARBÁS í verslun okkar / desember. Tímaritið HÚS OG HÍBÝLI mun síðan fjalla um úrslitin í janúar. SENDIST TIL: IKEA Pósthólf 8812 128 Reykjavík eða skilið tillögunum í verslun okkar í Kringlunni. SIÐASTI SKILADAGUR er LAUGARDAGINN 29. NÓVEMBER nk. MUNIÐ að merkja tillög- umar með NAFNI og SÍMA- NÚMERI í lokuðu umslagi. HJÁLPARGÖGN IKEA VÖRULISTINN ykkar, blýantur, strokleður, reglu- strika, litir og rúðustrikað blað. * * \ —ö Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. FJÖLSKYLDUSAMKEPPNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.