Alþýðublaðið - 16.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1932, Blaðsíða 4
4 f>a'ö geröu rnenn í reykslválanum. Petía, að menn gátu verið ann- að hvort í borðsal eða reykskála, var einkar pægilegt og alveg sjálfsagt, en nú er þetta þannig, að annað hvort er að hýrast niöri eða uppi í borðisal. Þar er enn að vísu loftgott, en þegar margir fara að sitja þar og neykja, fer að minka rnn þægindin fyrk þá, sem sjóveikir eru, því til lítlls er að flýja niður. Sé tilgangurinn sá hjá Pálma með þessu að spara (nú mun sparnaðarhugsjónin vera efst í huga hans), þá er honum fylli- lega náð, þannig, að hann spar- ar ríkissjóði flesta þá farþega, sem áður hafa og annars mundu ferðast á II. farrými á „Esju“, eða svo ætti það að vera. Þessa umgetnu ferð í haust var óloftið svo mikið niðri á farrým)- jmu, að ég hefði heldur kosið að Mera í lest með hestmn. Þetta er ofur eðlilegt, herbergin voru öll full, fólk yfirleitt sjóveikt og að eins eirin útgangur frá farrým'- inu, og hann að aftan! Áður var hægt að opna aðra eða báðar hurðir reykskála. Þar með komst góð loftræsting í borðsalinn, og gerði það ekki svo lítið til að bæta loftið niðri á farrýmánu. En þó óloftið niðri og óþægind- in uppi sé nægileg orsök tii þess að fæla fólk frá því að ferðast á þessu farrými, er þó það ótalið, sem mestu varðar, og það er ör- yggi farpega. Hvernig ætlar Pálmi farþegum að fara að, ef skipið lendir í sjávarháska eða ef eldsvoða ber að höndum? Ætlar hann ca. 50 farþegum að ryðjast út um einar dyr? Áður var hægt að fara inn í borðsalinn, þaðan gegnum reyk- skála og á 2 vegu út á þilfar. Með öðrum orðum: Þó höfðu far- þegar 3 dyr til þess að flýja út um. Og setjum svo, að það kæmi svo mikið óveður að það þyrfti að setja járnhurð fyrir þessar einu dyr (ég hefi séð skipsnnennt- ina á „Esju“ skrúfa járnhurð á aðrar dyr I. farrýmis og tók það: þá 15—20 mínútur), setjum svo að járnhurðin væri fyrir og skipið rækist á sker eða yrði fyrir á- refcstri. Heíir Pálmi nokkuð liugs- að um líðan farþeganna þessar 15—20 mínútur, sem fara í að taka hurðina af, ef það þá ekki verður um seinan? Eða ætlast hann til að engar ráðstafanir séu gerðar til þess að ekki komi sjór Inn á II. farrými? Þetta er mál, sem marga varð- ,ar, og ekki má láta liggja í lág- inni. Strandam. Um daglnn og vegisan IPAKA í kvöld kL 8i/s. 55 ára er í dag Einar Þórðarson frá Skeljabrekku. Hann býr núna á Njarðargötu 7 hér í borginni HifreiHssstlMIIsi IEIL1 Lækjargötu 4. 9 Sigurður Jóhannesson gjaldkeri Alþýðublaðsins og auglýsingastjóri varð fertugur í gær. hefir fyrsta flokks fólksbíla ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 970 simi 970 Sjómannakaupið. í grein S. Á. Ö.. í gær varð mis- ritun um kaup loftskeytamanns, á að vera kr. 1233—1333. Jósafat heitir hið nýja lei'krit Einars H. Kvarans. Er það í 5 þáttum. Leikfélagið sýnir þenna ledk fyrsta sinni annað kvöld kl. 8V2. John Simon, fjármálaráðherra Englands. @1? feéfte? Otvarpid í dag: Kl. 16: Veður- fregnk. Kl. 18,10: Háskólafyrir- lestur (Ág. H. Bjarnason). Kl. 18,55: Erlendar veðurfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. flokkur. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. flokkur. Kl. 20: Erindi: Frá út- löndum (Vilhj. Þ. Gíslason). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Föstuguðsr þjónusta. Togararjúr, í gær kom liingaö þýzkur togari með nýja skrúfu í togarann, siem strandaði í Sel- vognum. MillifcrOashipin. 1 gærkveldi fór Drottningin vestur og norður. Dettifoss er væntanlegur að norð- an og vestan í dag. Fisktökuskipin. Fisktökuskipið Varild kom í gær til Ól- Pnoppé. Fisktökuskip kom til Engeyjar í gær. I morgun kom fisktökuskip frá Vestmannaeyjum til Alliance. Kongshavn og kolaskip fóru héð- an í nótt. Veðrid. Hæð er frá Norðauistur- Grænlandi suður yfir ísland aust- anvert til Bretlandseyja. Grunn lægð er fyrir suðvestan land og önnur yfir Vestur-Grænlandi. Veðurútlit: Suðvesturland: Suð- austankaldi. Lítils háttar rigning. Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirð- ir og Norðurland: Sunnangola. Víðast úrkomulaust. Norðaustur- Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; Iækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. SímJ 2105, Freyjugötu 11. / Hefilbekkut, notaður, óskast til kaups eða ieigu nú þegar. Upplýsingar gefur dyravörðurinn i Arnarhváli. Beztu og ódýrustu reiðhjóla- varahluta fáið þér á Laugavegi 8, „Örninn“. SSi pér leiððst oy pú ert í slæona skapi, pá skalfu k»upa og iesa édýin og sbemtiiegostn skáidsðy- nrnar, sem SásÉ i Bóka- búðmni á Laugavegi 68, eg s|á: Seiðindiia hverfa og síi apið bataar. HBeyudu, og pú mnnt sannlíærast. Timapit gyráp alpýðn 8 Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u < veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. land, Austfirðir og Suðaustur- land: Hægviðri, úrkomulauist að mestu. Að gefnu tilefni finn ég mig knúða til að geta þess, að sonur minn, Árni jóhannesson, á engan þátt í málverkaþjófnaði þeim, sem sagt hefir verið frá í blöð- unm Orsökin til þess, að marg- ir bæjarbúar hafa bendlað hann við þetta mál, er vafalaust sú, að hann er nafni manns þess, siemi handtekinn var út af þjófn- aðinum. Auk þessa vil ég taka fram, að Árni sonur minn var fekki i bænum þegar þessi þjófn- aður var framinn. Sólvallagötu 7 A. 14. marz 1932. Jónína Rósen- kranzdóttir. — Aihs. Alþýðublað- ið hefir borið undir lögreglustjóra frásögn þá, sem bdrt er hér að framan, og segir hann hana rétta í öllum atriðum. fer annað kvöld kl. 10 til Hamborgar. Farseðlar öskast sóttir fytir kl. 2 á morgun. Dilkakjöt á 45 aura V* kg. Hangiljöt á 75 aura 7* kg. Haiðfiskur á 1 kr. V* kg. ísl. Smjör á 1,50 kr. V* kg. Sauðatólg, Egg. Verzlnnin Fell, Grettisgötu 57 Sími 2285. Matjurta og biómafræ nýkomið. Vald. Poulsen. Klap-parstíg 29. Sími 24. Ingibergur Jónsson skósmiður er fluttur af Grettisgötu 26 í Lækjargötu 10 (kjallarann). Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN* Hverflsgötu 8, sími 1284, tekur að ser alls kos ar tækllærisprentsæ svo sem erftljóó, að- göngumiða, kvittaair, reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiði: vlnnuna fljótí og vig réttn verði. Rltstjóri og ábyrgðarmaðtu:: Óiafur FriðrikssoíB. nrelQfnxstusadnQÁtjlV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.