Alþýðublaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 1
JJpýðnblaðið 1932. Föstudaginn 18 marz 67. tölublað. Á morgim hættlr útsalan. Notiðlþvi 'tækifæf’ið pessa 2 sfðostiH dago og gerið góð karap fwlE1 páskaBBO. • —jam Narteinn Einarsson & Go. | Ganala Stðdentamatseljan. Afar'skemtileg gamanmynd í 10 páttum. Aðalhlutverk- ið leikur ein af frægustu leikkonum Þýzkalands Káthe Dorsch. Myndin gerist í stúdentabænum Boon, oginniheldur marga fjöruga og skemtdega stúdentasöngva. lfeitið athygii: Hefi opnað skóvinnustofu á Laugavegi 51. Var áður hjá Kjartani Árnasyni. Virðingarfyiist. IristliM larissoH. *§* Allt niGð isSsnskmn skipiini! *§* Konan mín, Asa Jóhannesdóttir frá Fjalli, andaðist í Landspital- anum"að kvöldi pess 16. p. m. Jaiðarförin ákveðin síðar. Oddur Ólafsson. Hjartans pakkjr fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar, Haraldar Sigurðar. Þóranna og Þorsteinn J. Sigurðsson. Dagsbrúnarfnndar verður annað kvöld, (laugardag) kl. 8 í templarahúsinu við Bröttugötu. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Helstu pingmál. Félagsmenn sýni skírteini við dyrnar. STJÓRNIN. Ný|a Bió Fóstri fétalanfpir* (Daddy Long Legs). Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 9 þáttum, tekin af Fox-félaginu og byggist á hinni heimsfrœgu skáldsögu með sama nafni eftir Jean Webster. Aðalhlutverkin leika eftirlætis- goð allra kvikmyndavina pau Janet Gaeynor og Warner Baxter. Verður sýnd í kvöld en ekki oftar. Hannomknsnililnoarair sem spiia í útvarpið, spila í kvöld kl. 8V4 á Café Minnj Borg. Þeir haía einnig lofað að spila nokkur lög næstu kvöld frá kl. 8V4-9V2 E L D U R t A U S T R I FYRIRSÆSTUIi með ixýjmn skmggatuyndum um YFIRVOFANDI HEIMSSTYRJÖLD (Mansjúria—Moskva) heldur HENDRIK J. S. OSTÓSSON i Gamla Bíó sunnudaginn 20. marz kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar á 1 krónu í Hljöðfærahúsi Reykjavíkur, Bókaverzlun E. P Briem og Útbúi Hljóðfærahússins, Laugavegi 38. Bygglngameistaran* athugið að pakhellan frá A/S. Voss Skiferbrnd er Kegnrst og end~ ilngarbezt. — Verðið mikið isskkað. Útvega einnig: Hellur á sólbekki, tröppur, gólf, stiga, glugga- kistur og borðplötur 0. fl, Sýnishorn fyrirliggjandi. Sími 1830. Nikislás Fiiðdkasou. Hringbraut 126. Pósthól 736. Fpeymóðar Jóhanssoi. Málverkasýnlng á Skólavörðustíg 12 (nýja húsið á hornínu við Bergstaðarstræti). Opnuð á morgun (iaugardag) kl. 10 árd. síðan daglega kl. 10—6. Aðgangur ein króna. Listamenn (málarUr og myndhöggvarar) frftt. Lelksýnlng í Iðnó undir stjörn Soffiu Guðlaugsdóttur, Frðken Júlia. Leikið verður í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar^ seldir í Iðnó í dag eftlr kl. 1 Sími 191. sTðasta SINN. Félag lárniðnaðarmanna heldur fuud i báðum deildum f kvöld kl. 8 i baðstofunni. Stórmál á dagskrá. Stjórnin. BSfreiðastððfn HEKLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fólksbíla ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 970 sími 970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.