Alþýðublaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1932, Blaðsíða 3
ttfeBl&OlSlglAÐXÐ 3 Um boknnardropa Svofeld auglýsing hefir æðioft birst á prenti upp á síðkastið: Myad af glasi. „LILLU-BÖKUNARDROPAR í þessum umbúðum eru peir beztu. Ábyrgð tekín á pvi, að þeir eru ekki útpyntir með sphitus, sem rýrir gæði allra bökunardropa Því meiri spíritus, sem bökunardroparnir innihaida- pví léglegri eru peir. Notið pví að eins Lilln-dropana frá H. F. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR, kemisk verksmiðja“. Ut af auglýsingu þessari höfum vér snúið oss til Efnarann- sóknarstofu ríkisins, og beðið hana að franikvæma rannsókn á bök- unardropum peim, sem vér framleiðum og bökunardropum h/f. Efna- gerð Reykjavíkur, kemisk verksmiðja. Leyfumr vér oss að birta eftir- farandi bréf Efnarannsóknarstofunnar um petta mái, EFNARANNSÓKNARSTOFA RÍKISINS. Áfengisverzlun ríkisins. Reykjavík, 1. febrúar 1932. Reykjavík. Samkvæmt beiðni yðar hafa verið rannsakaðir bökunardropar frá Efna- gerð Reykjavíkur, og Áfengisverzlun ríkisins. Voru hvorutveggja drop- arnir keypfir af oss sjálfum hjá herra kaupmanni Ingvari Pálssyni, Hverfisgötu 49. Niðurstaðan af rannsöknunum var pessi, ' \ Vaniljudropar frá Efnagerðinni: Vanilin 0,7 gr. í 100 cms ---- — Áfengisverzl: Vanilin 1,8 gr. í 100 cms Möndludropar frá Efnagerðinni: Benzaldehyd 3.3 gr. í 100 cm3 ---- — Áfengisverzl.: Benzhaldehyd 4,8 gr. í 100 cm3 Citrondropar frá Efnagerðinn: Citral 0,8S gr. i 100 cm3 --------— Áfengisverzl: Citral 1,2 gr. í 100 cm.s Oss er ekki kunnugt um, að notagildi bökunardropa ákvarðist af .öðrum efnum en peiro.. sem hér eru tilgreind og eiga pví ofan- greindar tölur að sýna hlutfallið milli styrk leikadropanna, Það mun tæp- lega hafa nokkur áhrif á gæðí dropanna, hverju pessi efni eru leyst í eða blönduð, svo framarlega sem ekki eru notuð efni, er skaðleg geti talist eða valda óbragði. Samkvæmt ósk yðar skal pvi ennfremur lýst yfir sem skoðun Rannsöknarstofunnar, að spídtus sé sizt lakari til uppleysingar á efn- um þeim, sem notuð eru í bökunardropa, heldur en önnur efni svo sem“oliur, glycerin eða jafnvel vatn. Efnarannsóknarstofa ríkisins. Transtí Ölafsson. Hér fara á eftir sýnishorn af einkennismiðum á bökunardropum Á. V. R. ITROMDRQPAP itrENGISVCBZLUS ffJBISIMS Afeiigisverzlan Ríkíslns. dægri. Sanra ár og leiðir oklrar lágu fyrst saman, var Félag ungra- jafnaðarmanna stofnað hér í Reykjavík. Á rneðal stofnendanna var Eggert Bjarnason. Það var engin tilviljun, að Eggert var xneðal stofnenda F. U. J. Hann var af alpýðu kominn og unni henni fyrst og fremst. Hon.um var ljóst, að alþýðustéttin átti við fábreytt og úrelt félagsskilyrði að búa og að svefn um stórmál- in, sam skifta nútíð og framtíð, gat orðið til pess að skapa al- pýðunni ill örlög. Vegna pess skipaði Eggert sér í fylkingu peirrar æsku, sem er vekjandi og skapandi og fús til að heyja bar- áttu fyrir sigrum réttlætismál- anna. Þann tíma, sem Eggert heit. dvaldi hér í borginni, var hann hlaðinn fjölmörgum trúnaðar- störfum fyrir félagsskap ungra jafnaðarmanna. Hann var í stjiórn Sambands ungra jafnaðarmanna og formaður F. U.‘ J. s. I. ár, auk þess var hann formaður í- próttafélags verkamanna, og mörg önnur smærri en pó þýðingarmik- il félagsstörf hafði hann á hendi. Oft áttum við Eggert heit tai saman um framtíð alþýðuhreyf- ingarinnar. Kom pá skýrt í ljós viðœisnarhugur hans og áhugi fyrir pví, að nýgræðingurinn í hreyfingunni, verklýðsæskan, nyti vaxtar og viðgangs, svo að ekki yrði kalinn svörðurinn, þar sem eldri kynslóðin leitaðd uppsker- unnar aÖ lokum. Eggert heit. var öruggur tals- maðm’ samheldni innan félagsr skaparins. Ekkert var fjær skapi hans en sundrúng og ófriður, en hann var engu að síður vel á verði fyrir öllu pví ,sem gat blekt alpýðufólk út af réttri baráttuleið, og á pví varðbergi blífði hann engu nema pví, er honum fanst réttast og sannast. Eggert heit. var stórhugi í féLagsmáium, og prátt fyrir pann mikla og góða skerf, sem hann lagði á stuttri æfi til hinnar félagslegu baráttu alpýðunnar, hefir honum án efa fundist hann eiga margt óunnið, er hann féll svo skyndilega fyrir lúnni miskunnarlausu sigð hvíta dauðans. Eftir 5 ára samstarf og vin- áttn við Eggert heit Bjarnason harma ég dauða hans. Mér dylst ekki, að styrkur strengur er brost- inn í fylkingarbrjósti ungra jafn- aðarmanna og umbótasinnaðra alpýðuvina. En pað er huggun, að líf Eggerts var glæsilegt æfin- týri, sem mun lifa með félags- málabaráttu alþýðunnar. Við, sem horfum nú á eftir góðum félaga og vini yfir landa- mæri pess pekta og óþekta — lífs og dauða — getum fæst hlaðið gulli á leiði hans, en við getum minst hans á pann hátt, sem mikilvægastur er: Að láta ylinn og birtuna, sem leggur af minn- ingu hans, herða okkur til sióknar fyrir góðum málstað og fylkja okkur æ fastar saman undir merki peirrar stefnu, sem er hið berandi afl í lausnarstríði undirstéttarinn- ar um gervallan heirn. Á pann hátt getum við skapað peim von- um, sem okkur kunna að virðast dánar með félaga okkar, nýtt líí og gildi. Þá getur hinn látni fé- lagi lifað með okkur, prátt fyrir likamisdauðann og minning hans verið spori á framsókn okkar. Á miorgun verður líkami Eggerts Bjarnasonar orpinn moldu. Það veldur söknuði ástvina og félaga. En hitt myndi valda íslenzkri al- pýðu meiri söknuði, er tímar líða, ef sú æska, sem naut starfskrafta Eggerts í félagsmálabaráttunni. yxi ekki ásmegin við fall foringja síns og vinar. Árni Ágústsson. Esi^ir sérsbatftar á Reybfavik. Bæjarstjórn sampykti í gær I svohljóðandi tillögu frá Ólafi Friðrikssyni: Bæjarstjórn mótmælir pví, að alpingi sampykki nokkrar pær skattaálögur, siem koma hlutfalls- lega harðar niður á Reykjavík en öðrum Landhlutmn. RlepgKiimarstapf og eltirlit með fiskibátnm. ___ *• Vilmundur Jónsson flytur á al- pingi þingsályktunartillögu, sam- hljóða þeirri, er hann flutti á sumarþinginu, um að pingið leggi fyrir ríkisstjórnina, að hún látj varðskipið „Þór“ annást björgun- arstarf og eftirlit með fiskibátum fyrir Norðurlandi, á svæðinu frá Skaga til Tjörness, á tímabilinu frá 1. september til 31. október, og fyrir Vestfjörðum, á svæðinu frá Horni til Látrarbjargs, frá 1. nóvember til 31. janúar, og sé svo jafnan framvegis, aÖ gæzlu- skip hafi stöðugt eftirlit á pessum svæðum pann tíma árs, því að pess er mjög brýn nauðsyn. Alþimgi. í gær afgreiddi efri dedild frum- varp Jóns Baldvinssonar um ný og betri framfærslulög til 2. um- ræðu og allsherjarnefndar. — Allir frjálslyndir fslendingar krefjast þess, að pingið leggist ekki á pað mál. Neðri deild afgreiddi til efri deildar framlengingu verðtollis og gengisviðauka og vísaði frv. um töbaksverðtoD til 3. umxæðu. At- kvæðagreiðslan um verðtollinn Tór á líkan hátt og viö 2. umr., pannig, að „Framsóknarflokks“- menn greiddu atkvæði með hon- um, Alpýðuflokksmenn á móti, en íhaldsflokksmenn sátu flestir hjá. Frv. um próf leikfimi- og í- þrótta-kennara var afgreitt til efri deildar. Þá fór og fram í n. d. fyrri hluti 3. umr. um innflutningsbannið á kartöflum, en ekki lauk henni að pví sinni. Er nú komin fram sú breytingartillaga við pað, frá Sveinbirni og Jóni ól., að í stað innflutningsbannsins komi „vernd- artollur“, pannig, að af kartöflum. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.