Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 í dag er opið á öllum hæðum í Nýjabæ til klukkau sex - og á morgun verðurlíka opið í dag liggur leiðin í Nýjabæ, glæsilegt vöruhús á fjórum hæðum. Matvöruverslun Nýjabæjar er einstök og þar gerirðu góð helgarinnkaup. Á blómamarkaði Nýjabæjar í kjallaranum er mikið úrval af lifandi dvergjólatrjám, þurrblómum, jóla- skreytingum og fállegri gjafavöru. í kjallaranum er einnig sælgætismarkaður, þar sem þú færð jólasælgætið á góðu verði. Á annari hæðinni er snyrtivöruverslunin Blik, raftækja- oa húsgagna- deild Vörumarkaðarins, og ný bókabúð Sigfús- ar Eymundssonar. Blik hefur á boðstólum mikið úrval af dömu- og herrasnyrtivörum í öllum verðflokkum og auk þess hefur Blik tískuskart- gripi, trefla, vettlinga og fleiri gjafavörur í miklu úrvali. Hjá Vörumarkaðinum færðu falleg hús- gögn á góðu verði og öll heimilisraftæki. Öll hús- gögn og raftæki Vörumarkaðarins eru gæðavörur frá viðurkenndum merkjum. í bókabúð Sigfúsar Eymundssonar eru hundruð erlendra og inn- lendra bóka og tímarita og að sjálfsögðu allar íslensku jólabækurnar. í bókabúðinni færðu líka jólakort og jólapappír í miklu úrvali. Fataverslun- in Fólk er á þrioju hæðinni og þar færðu góð föt á alla fjölskylduna. Öll fötin í Fólki eru frá sígild- um gæðamerkjum. Meðan þú verslar í rólegheit- unum á öllum hæðum Nýjabæjar, stytta börnin sér stundir í barnahorninu í kjallaranum. VÖRUHÚS/Ð EIÐISTOfíG/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.