Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 Stjörmi- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Vild- ur þú lesa úr kortum okkar hjóna, segja frá því helsta sem þú sérð um persónuleika okkar og samband. Ég er fædd 25. febrúar 1945 kl. 17.30 eða 20 t Biskupstungum. Hann er fæddur 17. desember 1940 kl. 1.15 að nóttu í Reykjavík. Kærar þakkir." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr í Fisk- um, Tungl í Ljóni, Venus í Hrút, Mars t Vatnsbera og Rísandi er líkast til í Meyju ásamt Júpíter. Flókin Stjömukort þitt er margslung- ið og persónuleiki þinn því flókinn. Þú getur verið mjúk, viðkvæm, hlédræg og draum- lynd (Fiskur), en einnig sjálf- stæð, stolt, ákveðin, drífandi, gagnrýnin og ráðrík (Ljón, Meyja, Hrútur m.a.). Skapandi Fiskur og Ljón saman gefa listrænan og skapandi per- sónuleika. ímyndunarafl tengist þörf til að hafa áhrif á umhverfið. í stuttu máli má stðan segja að þú þurfir að !ifa lífi sem er hafið yfír hið gráa og venjulega. Ahugi á listum og andlegum málum er því líklegur. Þú þarft spennu og líf, leiðist vanabind- ing og þolir ekki höft, þarft frelsi. Þú hefur sterkt 6. skiln- ingarvit og finnur oft á þér hvað muni gerast eða veist án þess að vita hvaðan sú vitn- eskja er komin. Taugar þínar eru viðkvæmar. (Uranus í spennu við Sól og Merkúr.) Stöðugog jarðbundin Þrátt fyrir framantalið eru til- finningar þtnar stöðugar (Tungl í Ljóni). Þú hefur síðan í fari þínu jarðbundna, ná- kvæma, hagsýna hlið. Þú hefur áhuga á andlegum mál- um en vilt samt hafa fætuma á jörðinni. Hann Hann hefur Sól og Merkúr í Bogmanni, Tungl í Krabba, Venus og Mars í Sporðdreka og Vog Rísandi. Andi og tónar Sem Bogmaður er hann eirð- arlaus, leitandi og heimspeki- lega sinnaður. Hann þarf að finna sjálfi sínu stærri tilgang. Því iaðar hinn andlegi og list- ræni heimur. Þið eigið að þessu leyti vel saman. Tónlist og andleg mál ættu m.a.a að sameina ykkur. Nœmurog yfirvegaður Vog Rísandi táknar að hann er fágaður og yfirvegaður í framkomu, er ágætur dipló- mat. Tungl í Krabba og Venus, Mars í Sporðdreka táknar síðan að hann er næmur, við- kvæmur og tilfínningaríkur. Hann er íhaldssamur á tilfinn- ingasviðinu, þarf öryggi og varanleika, en þolir samt sem áður ekki leiðinlega vanabind- ingu. Til að sambnad ykkar gangi vel þurfið þið því að hreyfa ykkur, feðast og takast á við ný og skemmtileg mál, en samt sem áður að skapa ykkur gott heimili og öruggan grunn. Tilfinningaverur jÞað sem er jákvætt við sam- 'bandið er að bæði eruð þið tilfinningaverur sem látið stjómast af innsæi. Þið eigið því að skilja hvort annað. Það sem þið þurfið að gæta ykkar á er að bæði eruð þið viðkvæm og skapstór og þurfið visst frelsi og svigrúm. Tillitssemi er því nauðsynleg svo og það að gera ekki of miklar kröfur eða ætla það að standa í vegi fyrir óskum hins aðilans. X-9 TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND iMiiiiiiiiiiiiiiiiiirniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniirnTnrmmwniiiiiiiiiiiiiiniiniminiwinfiiiiiiiiniiinmiiHtiiTTr' " ■■ ■ ■ ■ "» ■ ■ ■' 1 i.. ...i SMÁFOLK Hvað þurfum við að ganga Samaermér. langt? Ég er orðin svöng! Mundu að þetta er „björgun“. I REAP ABOUT A MAN ONCE WHO ujent EIGHTY-ONE PAY5 Ég las um mann sem var matarlaus í áttatíu og einn dag ... I ONCE UUENT FOR HALF AN HOUR WITHOUT CARROT CAKE! Einu sinni leið hálftími án þess að ég fengi gulrótarköku! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bolabrögð má kalla þær brell- ur í brids sem em siðlausar, en þó löglegar í þeim skilningi að sekt verður tæpast sönnuð. Sak- bomingur getur ávallt borið fyrir sig að um óviljabrot en ekki ásetningsbrot hafi verið að ræða. Eina leiðin til að mæta bolabrögðum er að svara í sömu mynt! Vestur ♦10983 ¥D7 ♦ 1043 ♦ D1076 Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Pass 7 hjörtu Norður ♦ KG76 ▼ 652 ♦ KD72 *Á8 Austur ♦ 542 ▼ 43 ♦ 985 ♦ G9432 Suður ♦ ÁD ▼ ÁKG1098 ♦ ÁG6 ♦ K5 Bolinn í suður tuddaðist í al- slemmu og varð fyrir nokkrum vonbrigðum þegar hann sá blindan. En var þó ákveðinn í að gera sitt besta til að fiska trompdrottninguna. Hann drap spaðaútspilið heima, tók hjarta- ás og spilaði blindum inn á laufás. Svo kom hjarta úr blind- umog setti tígulgosann heima!! Áður en nokkur gat sagt orð hafði vestur „fylgt lit“ með smáum tígli. En þá fékk norður málið: „Ekkert hjarta makker?!“ „Afsakið, auðvitað á ég hjarta," sagði suður og setti hjartagosann í staðinn fyrir nafna hans í tígli. „Ég hlýt að vera farinn að sjá illa!“ bætti hann við, sem salti i sárið. En þá var komið að austri að taka til máls: „Ekkert hjarta makker?" „Jú, fyrirgefið, ég hélt að tígull væri úti,“ sagði vestur og skipti á tígulhundinum og hjartadrottningunni. „Ég er liklega farinn að tapa sjón lfka.“ Suður var að hugsa um að kalla ( keppnisstjórann, en ein- hverra hluta vegna gat hann ekki stunið orðinu upp. Umsjón Margeir Pétursson í keppni Bandarfkjamanna og Ungveija á ólympíuskákmótinu í Dubai kom eftirfarandi staða upp á 3. borði. 1 í|l a m^á §1 lllA B “f/j ' iv * m Ungverski stórmeistarinn, Gyula Sax, hafði hvítt gegn al- þjóðlega meistaranum John Fedorowicz. Sax lék síðast 36. Ha3 — a8??????, en hefði betur leikið 35. Dd4. Bandaríkjamaður- inn lék að bragði 35. — Dxg2+! og Sax gafst upp heldur þungur á brún. Hvítur verður mát eftir 36. Hxg2 - Hdl+, 37. Hgl - Hdxgl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.