Alþýðublaðið - 19.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1932, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðfð 1932. Laugardaginn 19 marz 68. tölublað. IGamla BfióS Stfidentamatsellan. Afar skemtileg gamanmynd í 10 páttum. Aðalhlutverk- ið leikur ein af frægustu leikkonum Þýzkalands Káthe Dorsch. Myndin gerist í stúdentabænum Boon, og inniheldur marga fjöruga og skemtilega stúdentasöngva. Ekkert skrum, að eins tolui sem tala. T. d. sóla og hæla karl anannaskó kr. 6—6,50. Sóla og hæla kvenskó kr. 4,50—5. Aðrar skö- viðgerðir par eftir. Hringið í síma 814, skórnir sóttir og sendir heim. Virðingarfyllst. Skövinnustofan, Frakkastíg 7. KJartan Arnason. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. Fyrirlestur: Matjurta og blómafræ nýkomið. Vald. Pouisen. Klapparstíg 29. Sími 24 Speriðpemnga Forðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti •ykkur rúðnr i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Pólsk og ensk Steamkol, bezta tegund, ávalt fyrirliggjandi. Hvers vegna gefur Austurbæjarskól- inn ekki miðsvetrareinkunnir ? flytur Sigurður Thorlacius skólastjóri í Varðar- húsinu sunnudaginn 20. marz kl. 2 e. h. Fyrir- lesturinn er fluttur sem svar við fyrirspurn í dag- blaðinu Vísi. Aðgöngumiðar kosta 1,00 og eru seldir við inngangínn. NB, Ágóðanum verð- ur varið til mjólkurkaupa handa fátœkum börnum í Austurbœjarskólanum, Leikhúsið. Á morgim kl. 8: J ó s a f a t. Sjónleikur í 5 páttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, simi 191, í dag kl 4—7 og eftir klukkan 1 á morgun ATH. Sýningin byriay kl. 8! Sveinapróf málara byrjar mánudaginn 21. þ. m. kl. 9 f, h. á Bergstaðastræti 4 (kjal aranum) Umsóknir um þátttöku ásamt tilskild- um vottorðum sendist til formanns prófnefndar, Einars Gíslasonar Berg 12. Prófnefndin. MSfiuan allt sf til leifpi \ lapdsins bestn télksbifrelðar. Nýja Bíó KatbðtS" gildran. (Seas Beneath.) Stórfengleg tal- og hljöm- mynd tekin á pýzku og ensku af Fox-félaginu, Aðalhlutverkin leika: George O’Brien Marion Lessing og Henry Victor. Mynd pessi gerist árið 1918 seinasta heimsstyrjaldarárið pegar heiftarlegast var barist Q og seinasti páttur hildarleiks ins mikla var háður. I Nýja Bíó: Á morgun kl. 2,30. SÁLRÆNAR TILRAUNIR. Cand. Kai Rau. Aðgöngumíðar á 1,50 við innganginn kl. 1. Kolaverzlun Guðna & Einars, Sími 595. 5f*Allt með íslenskiim skipum! 4*1 Páskasýoing verður opnuð í Listvinahúsinu í dag. Aðgangur ókeypis. — Gefið vinum yðar ís- lenza leirmuni í sumargjöf. Kanpfélag Alpýði. Pantanir verða aí- greiddar í skúrnum við Iðnó, Tjamarmegin, í dag og frameftir næstu viku. Opið frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. Munið eftir telpukápunum, sem fást í öllum stærðum og mörg- um teg. í Verzlun Ámunda Áma- sonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.