Alþýðublaðið - 19.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1932, Blaðsíða 2
Blöndósdeilai. Stýrimannafélagíð símaði stýri- mönnum á Brúarfossd að vinna ekki annað en venjulieg störf stýiimanna, og komu boð afturr frá þeim að þeir mundu ekki gera það. Frá vélstjórum kom skeyti tii Velstjórafélagsins með fyrirspurn hviernig vélstjórum bæri að haga sér og símaði félagið aftur að þeim bæri eingöngu að vimna venjulega vélstjóravinnu. Matsveina- og veitingaþjóna- félagið símaði nieðiimum sínum að vinna ekki að uppskipun. 1 gær varr unnið í Brúarfossi með sveitamönnum, gekk skip- stjórinn Júlíuis Júliníusson um og þóttist líka vera að vinina., - Mun hafa verið unnið í nótt í Brúarfossi og hanin verða ferðbú- inn í dag. Alþýðusambandið hefir lagt bann á afgreiðslu hans erlendis. Vélbátnr sekkar 1 ís. Sú fregn barst út um borgina í morgun, að togarinn Sindri væri sokkinn í ís íyrir norðan land. Brátt kom í ljós að eitthvað hlyti að vera rangt í frétt þessari, því togarinm Sindri hefiir verið í við- gerð erlendis og er nú á leið fil landsinsi. Það reyndist að vera vélskipið „Vísir“ sem sokkið var,' en það skip hét áður Sindri. Það var aðfaranótt 15. þ. m. að Vísir sökk undan Sléttuhlíð í Skagafirði. Hafði skiipið rekist á hafísjaka. Ekká er þess getið, að meitt slys hafi orðið á lífi eða limum skipverja. á Isafirði. Atvinnurekendur sögðu upp nú- gildandi kaupgjaldssamning um síðustu mánaðamót. Kröfðust þeir Isekkunar á kaupi. Verklýðisféliag- ið samþykti að krefjas.t hækkun- ar, yrðd samningurinn eigi und- irritaður fyrir 20.. marz. Atvinnu- vinnurekendur hjö'öa nú að fraimi- lengja samninginn óhreyttian.. Shanghai, 18. rnarz. U. P. Fund- ur var haldinn hér á brezku að- álræðismannsskrifstofunni í dag, tiJ þess að ræða um friöarskil- málana. Fundurinn stóð yfir í 2 klukkustundir, en samkomuiag náðist ekki um skilmálana. Fram- haJdisfundur á að hefjast kl. 4 í dag og horfurnar taldar góðar fyrir, að samkomulag náist , á þeim fundi um friðarskilmála. A&ÞÝÐUBLABIB Áfenga Sllf. i n'r FrBEsiwarpill rætt á alpiegL 1 gær hófst 1. urnræða i neðri deild alþingis um frumvarpið um leyfi til bruggunar og sölu á á- fengu öli. Töluðu flutningsimenn- irnir með því, Bjarni Ásgeirsson, Jón Auðun og Hannes á Hvamms- tanga, og héldu sína andbanninga- ræðuna hver:. og voru „rökin“ þvílík sem venja er til í sams konar greinum í „Mgbl.“ Kom þá í ijós, ef einhver var áður í vafa, hver tilganigurinn er. Guð- brandur ísberg, fjórði ílutnings- maðurinn, hafði líka kvatt sér hljóðs, en hætti við það. Á móíj frumvarpinu töluðu Vilmundur Jónsson, Tryggvi Þórhallsson og Pétur Ottesen. Umræöunni lauk ekki að því sinni.. Tryggvi skoraði á deildina að fella frumvarpið þegar við 1. um- ræðu. Taldi hann jafnframt, að hvað sem neðri deild geri, þá muni það verða felt í efri deild, ef það kemst svo langt. Vilmundur benti á, að ef það væri rétt, sem flutningsmenn frv. héldu frarn, að drykkja áfengs öls myndi draga úr vínnautn, þá ættii reynslan að vera sú í þeim löndúm, þar sem mikið er drukkið af áfengu öli, en hún væri yfir- leitt gagnstæð þeirri kenaiingu. Færði hann til fjölda dæma, er sönnuðu, að venjan er sú, að því meiri sem öldrykkjan og nautn annara „léttra" vína er meðal þjóðannia, þeirn mun meira neyta þær af slerkari drykkjum. Þar, sem mest er drukki'ð af öli, þar er yfirleitt rnest drukkið af vini, og þar sem mest er drukkið \ af víni, þar er yfirleitt mest drukkið af brennivíni og öðrum brendum drykkjum. Áður en Spánarvínununi var hleypt inn í landið sögðu andbanningar, að ef leyiður yrði innfiutningur „léttra“ vína,. þá myndi þverra eftirsokn- (in í sterkari drykki. Reynslan sýni hið gagnstæða. Og sama myndi verða uppi á teningnum, ef brugg- un áfengs öls yrði leyfð. Með Spánarvínunum fengum við drykikjuskap kvenina. Með ölinu myndum við fá drykkjuskap bctma. Benti hann á reynslu Þjóð- verja því til sönnunar, þar sem skýrslur sanna, að fjöldi skóla- barna, t. d. i Berlín, bæði piltar o-g stúlkur, neyta dagíegia áfengis sér til skaða. Sannaði hann mál sitt með skýrslum, sem birtar eru í riti 22 lækna, er tveir kunnir prófessorar í Berlín hafa gefið út, og benti þingmönnum á rit- ið, svo að þeir gætu sjálfir geng- ið úr skugga um, að frásögn sín væri rétt. Loks benti hann á, hver.su mjög bannlögin heftu áfengisnautnina eftir að þau voru sett í öndverðu, en hversu á- standið hefir aftur á móti versn- pð við hverja tilsjökpn og undan- þágu, sem á þejm liefir verið gerð. Verkamaimabústaðir. Áður hefir veri'ð skýrt frá því, að „Framsókn,ar“-fiiokksmenn flytja á alþingi frumvörp um há- leiguskatt og stóríbúðasikatt til ríkislns,. Fulltrúar Alþýðuflokks- ins í neðri deild, Héðinn Valdi- marsson, Haraldur Guðmundsson og Vilmundur Jónsson, flytja breytingatillögur við bæðii frum- vörpin, þess efnis, að skattar þess- ir renni í byggiingarsjóð verka- mannabústiaða í hlutaðeigandi kaupstað eða kauptúni, en stór- íbúðarsíkattur í siveit rennti í Bygg- ingar- og landnáms-sjóð. Frumvörpin gengu bæði til 2. um- ræðu í gær, en breytimgartillög- urnar koma ekki til atkvæða fyrri en við 2. umræðu. Sém Gunnar Benediktsson held- ur fyrirlestur sinin, „Njálsgata 1 og Krikjustræti 16“ í Hafnarfiröi á morgun kl. 4 í Bæjarþingssaln- um. Fyrirlestur þenna hefir séra Gunnar flutt þrisvar 'hér í Rieykjia- víik, alt af við mjög mikla aðsókn. Messad, verður í þjóðikirkjunni í Hafnarfirði á niorgun kl. 5 sd, Séra Einar Sturlaugsson frá Pat- reksfirði predikar. HúsrasBSðbB hfð svartliðnm. Berlín, 18. marz. U. P. FB. Lög- reglan hefir geirt húsrannsóknir á heimilum margra Nazistaleiðtoga. Lögreglan í Hamborg fann skot- færi og sikotfærabirjrðir hjá sum- um leiðtoigunum. Alt starfsfólikið á aðalbækistöð Nazista í Köin var liandtekið. Ashakosiilng í Etsglandi Lundúnum, 18. marz. U. P. FB. Aukakosning hiefir fram farið í Dumharton'shire, þar ’ eð þing- manninum v.ar veitt dómaraeimb- ætti í Indlandi. — Ihaldsanienn héldu þingsætimi. — íhaldsfram- bjóðandinm, Cochrane, hlaut 16 749 atkvæði. Johnston verkalýðsfraim'' bjóðandi 13 704, Gray, sfcozkur þjóðernissinni, 5178 og kommún- islaframbjöðan dinn Mclntyr© 2870. Imerílrn lokað ívrir tsmflfíl- eBdam. Washinigton, 18. marz. U. P. Frumvörp hafa kotmið fram um að stöðva alla fólksflutnlnga frá Evrópu til Bandaríkjanina um ó- takmarkaðan tíma, vegna atvinnu- leysisins. Samkvæmt frumvarpinw verða innflntningar fólks frá Ra- nada, Mexíkó og öðrum ríkjum Vesturheims takmarkaður afar- miikið. Sú nefnd fulltrúadeildar þjóðþingsins, sem hefir haft frum- varp þetta til meðferðar, leggur tiíl, að það verði samþykt. AlpInoL I gær samþyktu „Framsóknar'U og íhalds-menin í handalagi frum- varpið um afnám Síklareinkasöl- unnar og afgneiddu þiað frá efií deild til neðri deiidar. E. d. endursendi einnig neðril deild loftferðaleyfisrfrumvarpið tiÉ handa ameríska flugfélaginu og frv. um opinbera greinargerð starfsmannia ríkisins í útvarp. Allsherjarneínd neðii deildat hefir klofnað um frumvarpið um forkaupsrétt kaupstaða og kaup- túna á hafnaimannviúkjum og lóð*- um. Vili mieiri hlutinn láta sam- þykkja það, en minni hlutinn,. Einar Arnórsson og Jón Ól,, erui á móti því. Bjarni Snæbjörnsson fíytur þ ings á 1 ykt un artill ögú umj, að kostnaður við Ijóslœkningar berklav-dkra sjúklínga, sem stjórn- arráðið hefir samkvæmt berkla- varnalögunum úrskurðiað „hæfai tiil ókeypis læknishjálpar", sjkulí greiddur úr ríMssjóði, eins og gert var til ársloka 1929, þótt þeir njóti læknishjálpar annars staðar en í Landsspítalanum, á Vífils- stöðum eða í Kristnesshæli. Bliómleikar I FfihirkinnnL Hér virðast fJestir vera sam- mála um það, að Páll IsóMsison sé mikill listamaður. Við geturo áreiðanlega verið ánægð mieð að vera sammála um svo ótvíræðait sannleika. Hljómleikar hans f gærkveldi voru vel sóttir, enda mun engan hafa iðrað þess að vera þar: Efnisskráin var sýni-? lega samin af „Musiker“, Viö- fangsefni voru eftir Bach, Handei, Reger og Franck. Núna á þesisum erfiðu tímum eru hljómleikar einis og þessir áreiðanJega mikil upp- örfun fyrir alt hugsandi fólik. Harðæri og góðæri skiftast á í þiessum heimi, við því getum við oft ekki gert, en mieistararnir sem; að ofan eru nefndir eiga sinn eigin heim, sem er óháður öllu slíku. Þangað getum við flúið, að mánsta kosti meðan við eig- um kost á Páli sem fylgdar- manni, Að þesisu sinni hafðá Páll vaiið sér til aðstoöar H. Stiepa- nek, kennara við Tónlistiaiskólann, Stepanek er bæjarbúum að mestu ókunnur, enda er hann yfiriætis- laus og hefir lítið gert til þess að vekja athygli á sér. Nemend-i ur hans og vinir úr hópi tóniist- arvina vitia vel, að hann hefir I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.