Morgunblaðið - 03.12.1986, Side 54

Morgunblaðið - 03.12.1986, Side 54
fclk í fréttum agor a^awr^p'Jn c* ctttq/>nrt'mtvíitv ma* íavTi^aoM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 Morgunblaðið/Emilia Julio millilenti á Reykjavíkurflugvelli í haust, en þá var hann einmitt að njóta hins Ijúfa lífs; vel við skál og með gifta sænska stúlku í farteskinu. fólk myndu fylla tómstundirnar. En ég leit ekki fram veginn og sá því ekki hversu fánýtur framinn væri, ef ég hefði engan til þess að njóta hans með mér.“ Fyrir skömmu átti blaðamaður viðtal við Julio í Las Vegas, en þar skemmti hann í Ceasars Palace kvöld eftir kvöld. Eins og endranær var Julio sífellt umkringdur aðdáendum, en á Ieið heim á hótel muldraði hann: „Það er kaldhæðnislegt og hund- ingslega mælt, en þrátt fyrir alla aðdáenduma og þá staðreynd að maður er sífellt umkringdur fólki, þá er maðurinn alltaf einn.“ Fyrrum eiginkona Julios, Isabel, býr á Spáni ásamt bömum þeirra þremur og hefur gift sig á ný. „Ég reyni að hitta bömin mín eins oft og hægt er, en ég hef lítinn tíma Julio Iglesias: Ég- hef auð og frægð en líf mitt er snautt Öðruvísi mér áður brá... Julio Iglesias er einn af vinsælustu söngvurum hnattkúlunnar, á gnægð §ármuna og veður í kven- fólki. Samt er hann ekki ánægður. „Margt fólk heldur að ég hafi heiminn í hendi mér, en það er tóm- leikakennd í hjarta mínu, sem hvorki auður né frægð getur unnið bug á“, segir Julio tregafullur. „Það er ekki rétt að ég hafí allt sem hugurinn gimist. Margir venju- legir menn eiga það sem ég á ekki — eiginkonu sem elskar þá og flöl- skyldu sem þeir geta farið heim til“. Julio saknar fjölskyldulífsins mjög, en hann skildi við fyrrum eig- inkonu sína árið 1979. Þau höfðu þau verið gift í átta ár og áttu þrjú böm. „Ég hef verið ótrúlega heppinn á ferli mínum og Guð hefur svo sann- og það gerist því allt of sjaldan." Þrátt fyrir allar þessar raunir Julios játar hann að hann hafí gam- an af athygli kvenfólks. „Ég elska konur, allar konur, en ég geri það af fullri virðingu fyrir þeim og lít ekki á þær sem kynverur einvörðungu. Konur hrífast af mönn- um, sem umgangast þær eins og sannar konur og láta þær vita hversu sérstakar mannverur þær eru.“ „Þegar ég er með konu lít ég ekki svo mikið sem á aðrar konur. Ég tala heldur ekki um aðrar kon- ur. Hvemig fyndist þér ef konan þín væri sífellt að athuga aðra karl- menn? — Maður verður að hlusta vel á elskuna sína og taka eftir henni svo hún viti að manni standi ekki á sama.“ Julio bendir á að allar þær konur sem hann hafí kynnst líti enn á sig sem vin. Þær hringja ennþá í mig og ráðfæra sig gjaman við mig. Það er vegna þess að meðan ég var með þeim vissu þær að þær voru eina konan mín — að þær voru sérstak- ar.“ „En þótt að ég þekki margar sér- stakar konur hef ég ekki ennþá getað fundið konuna, sem kveikir svo í mér, að ég viti að henni einni eigi ég að eigast." — Ekki er öll von úti enn, stúlkur! Hljómsveitm Kraasl Hljómsveitin Krassktofnuð pyrir skömmu stofnuðu fjórir ungir Reykvíkingar hljómsveitina Krass!. Þeir félagar leika alhliða danstónlist og eru jafnvígir á nýjasta listapoppið og gömlu dansana, svo ekki sé minnst á allt þar á milli. í vetur hyggjast kumpánarnir gera út á dansleikjaver- tíðina svo fólk eigi hægara að fá sér snúning við uppáhaldslögin. Hljómsveitina Krass! skipa þeir Einar Már Gunnarsson, sem leikur á gítar, Gestur Áskelsson, sem leikur á hljómborð og saxófón, Stefán Ingólfsson, bassaleikari, og Árni Áskelsson, trumbuleikari. Allir syngja þeir félagar, en þeir hafa verið viðloðandi ýmsar danshljómsveitir á undanförnum árum. arlega brosað til mín. En ég er einn í heiminum og það er kuldaleg til- finning. Ég átti eitt sinn fjölskyldu og kannski sakna ég Qölskyldulífsins meira en ella þess vegna. Kannski það sé vegna þess að árin eru að færast yfir mig og ég er aftur farinn að hafa þörf fyrir ást og öryggi á ný.“ Julio viðurkennir þó að sökin sé hans: „Fyrir mörgum árum ákvað ég að helga mig söngnum og að ekkert skyldi standa í vegi fyrir mér. Það kostaði mig fjölskylduna og það sem meira var, það gerði mér nánast ókleift að eiga í sam- bandi við konu, sem gæti orðið að sannri ást og leitt til hjónabands. Ég hafði einfaldlega ekki tíma til þess. — Þegar ég var ungur áleit ég að fi-ami, auður og fagurt kven- „Það er ekki rétt aÖéghafiallt sem hugurinn girnist. Margir venjulegir menn eiga þaÖsemégá ekki - eiginkonu sem elskar þá og fjölskyldu sem þeir geta fariÖ heim til“ Margt getur breyst á löngum tíma, en ekki þarf nú alltaf neinn óskapatíma til. Meðfylgjandi mjmdir sína hvemig tíminn hefur leikið nokkrar þekktar stjömur, en fleira getur nú komið til. Michael Jackson var með mikið hár og fremur búlduleitur árum áður, en hann hefur heldur tekið breytingum síðan og valda andlits- skurðaðgerðir ekki minnstu um. Amold Schwarzenegger var bara lúðalegur líkamsræktarmaður fyrir nokkmm ámm, en eftir að hann fór í klippingu og fékk tilsögn í klæða- burði, er kappinn orðinn persónu- gervingur helstu ofurmenna hvíta tjaldsins. Annar karl, ekki ókarlmannlegri, er Sylvester Stallone. Hann er orð- inn einn helsti sérfræðingur Hollywood í harðjöxlum, en greini- legt er að til þess að svo mætti verða hefur Stallone lagt mikið á sig. Julio með sonum sínum og dóttur meðan allt lék í lyndi. Ji

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.