Alþýðublaðið - 21.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1932, Blaðsíða 2
2 A&ÞtÐUBLAÐiS Bylting ,S. K.* mlstókst. Afurðasalan, Tiiraun til að bæta hana. Töluvierðtir spenningur var í j 'borgurunum á laugardaginn yfir byltíngu, siem heyrst hafði að S. K. (sprenginga kommúnisitar) ætl- uðu að gera. Bjuggust menn við ,stórum> kröfugöngum með rauð- um fánum og ræðuhöldum á göt- um úti, eftir fundinn, er boðaður hafði verið í Bröttugötu. En peg- ar til kom varð lítið úr þessu öllu, og virðist svo sem vindurimn sé farinn úr „baráttuliði" S. K. Fundurinn í Bröttugötu hafði verið boðaður kl. 11/2, en Reykvík- ingar eru óstundvísir, byltinga- mennirnir eins og hiinir, svo hann byrjaði ekki fyr en urn kl. 2 og mun hafa staöið fram undir prjá stundarfjórðunga. Héldu peir Brynjölfur Bjarnason, Gunmar Benediiktsson og Einar Olgeirsson stuttar ræður, en pað var einis og þeir álitu að hinir hálftómu bökk- ir, er blöstu viÖ þeim, mundu tregir til stórræðanna og enginn ræðuskörunganna náði sér á stryk og voru því óvenju daufir. Ein- hverjir fleiri töluðu þarna en blaðið hefir ekki getað fengið að vita hverjir það voru; enginin sem var spurður, miundi það né hvað þeir höfðu sagt, svo þessir ó- nefndu ræðumenn hafa senmiilega verið þieir Guðjón Benediktsison og Ólafur Gubhrandsson. Á fundinum var borin upp til- -laga á vélrituðu bláði, er samin hafði verið og afrituð á efsta lofti í Mjólkurfélagshúsinu (hjá rússnesk-íslenzka verzlunarfélag- inu). Tiillagan hljóðaði þannig: Til alpingis. Fundur atvinnuleysingja í Reyikjavík, haldiinn 19. marz 1932, krefst þess af alþingi, að það geri nú þegar gagngerðar ráðstafamr gegn atvinnuleysinu. 1 fyrsta lagi krefst fundurinn þess, að alþingi afgreiði þegar í stað lög um atvinnuleysistrygg- ingar, samhljóða frumvarpi því, sem Kammúniistaflokkurinn hefir sent alþingi, og láti þau koma taf- arlaust til framkvæmda. í öðru lagi krefst fundurinn þess, að alþingi veiti. fé til stór- feldra verklegra framkvæmda til að bæta úr atvinnuleysinu. Verðd alþingi ekki við þesisum kröfum, álítur fundurinn að þing- ið hafi sýnt sig vanmáttugt til að sjá alþýðu mianna í landinu fyrir brýnasta lífsviðurværi, og hafi þannig dæmt sjálft sig til dauða. Telur fundurinn það sikyldu allrar alþýðu að beita öll- um kröftum sinum til að steypa valdhöfum sem þanniig reynast, af stóli, og kollvarpa því skipu- lagi, sem þeir eru fulltrúar fyrir. Til alþingiis íslendinga, Reykja- vík. Af því Alþýðublaðið hafði eng- an fréttaritara á fundinum, getur það ekki sagt með \dssu hve marigir voru á honum. Sagði eimn að það hefðu verið 19 mianrns, en Brynjólfur Bjarnason leit öðru- vísi á það mál, því . hainn hefir skýrt blaðinu frá að á fundinuim hafi verið um 200 manns. Þriggja manna nefnd var kosin til þess að tilkynna alþingii, að ef það ekki yrði við kröfum Bryn- jólfs, væri það dauðadæmt, svo sem stendulr í tiillögunni. í inefnd- inni voru Gunnar Benediktsson, Adolf Petersen og Sigurvin össur- arson. Fór nefnd þessi niður í alþingishús, gerði boð fyrir Einar Árnason, forseta samieinaðs þings, og fengu honum áskorunina. Vildi Einar helzt ekki taka við áskor- uninni og dauðadómi sínum nema einhver skrifaðá undir, en það fékst engin neíndaimanna til þess. Þó varð úr, að Einar tók við blaðinu, en Gunnar Benediktsson og hinir niefndarmennirnir fóru út og tilkyníu Lenin nr. 2 (Brynj. Bjarnasyni), að byltingin befði mistekist. Héðinn Valdimarsison, Hiaraldut Guðmundsiaon og Vilmundur Jónsson flytja svo hljóðandi þingsályktunartillögu í siameiniuðu alþingi: „Alþingi ályktar að skora á rík- isistjórnina að leita samnimga, i samráði við stjórnir landsmála- flokka á alþingi, við erlend ríki unn, að þau kaupi ísrVr-zkar af- urðir eða ívilni um tollkjör þeiirra. Sérsíaklega er sikorað á ríkis- stjórnina að fá af létt innflutn- ingstolli á fiski í Englandi og ná samningum um sölu síldar til Rúsislands gegn vöruskiftum.“ Greinargerð tillögunniar er þannig: „Atvinna verkalýðsinis og af- koma almennilngs í landinu er í voöa, ef ekki verður gert alt, sem unt er, tiil að bæta og stæikka marikað fyrir islenzkar vörur. Fiskframleiðsla fsilendinga hefir farið svo hraðvaxandi, eð af þeirri ástæðu einni væri full nauðsyn bindindisfélög úti um land muni bráðlega gerast meðlimir saan- bandsinsi. niflleyfið samþjrkí ð alpingi. Alþingi afgreiddi á laugardag- inn var lög, sem heimila atviinnu- málaráðherra að veita amerísika flugfélaginu Transiamierican Air- lines Corporation leyfi til loft- ferða hér á Landi, svo að hér verði viðkomuistaður á flugleið milli Vestur- og Norður-álfu, og til að láta gera hér þau mann- virki, sem þörf krefur til þess að, svo geti orðið, og einnig leyfi til flugferða hér innan lands. Svo sem áður hefir verið getið um sé leyfið til millilandaflugs veitt til 75 ára, og fyrstu 15 árin af leyfis- tímanilm öiegi engu öðru féliagi eðá einstaklingi í Bandaríkjum Norður-Ameríku veita lieyfi til að halda uppi loftferðum milli ís- lands og annara landa ti;l fiutn- ingi á mönnum, pósti eða varningi fyrir borgun. Félaginu eru veitt- ar sérstakar ívilnanir um skatt- greiðsiu fyrstu 10 ár leyfistím- ans, en að þeim liðnum getur al- þingi hækkað skattgjaldið. Ákveða skal í leyfinu, að það falli niður, ef félagið hefir ekki komið á föstum loftferðum milli Islands og annara landa fyrir árs- lok 1936, Félagið skal vera háð ákvæðum ísilenzkra laga um eftdrlit með loftferðum, þar á meðal öryggis- ákvæðum, sem sett eru eða sett kunna að verða vegna ófrfðar eða ófriðarhættu. — nýrra og betri markaða, en auk þess þrengir kneppan gömlu markaðina, og margvísilegar lög- gjafar- og stjómar-ráðistafanir er- lendra ríkja miðá að. hinu sama, svo sem 10°/o tollur Englendiiiga. á fiski. Síldarsalan má ætla, aö lendi í enn meira öngþveiti en síðastk ár, ef ekki vérður hægt að tryggja sölu mikils hluta síW- arinnar, en þá er helzt til Rúss- lands að leita. Landbúnaðiarafurð-- irnar eru sízt betur siettar í þeissu}. efni. Viðsikiftaflækjur þær, er flest' ríiki lenda nú í, er víðast neynt að leysa með viðskiftasamningum; milli rikjanna, og er einstökum atvinnurekendum og útflytjendum; ekki treystandi til að leysa þessi mál, sem heldur er ekki von. En of mikið er í búfi fyrir allan al- menning til þess, ab hið ýtrasta. verði ekki reynt, og rná vænta, að það verði gert samkvæmt þess- ari þingsályktunartillögu." Lögin voru afgreidd í neðri deild. Eru það 2. lögin, sem sett eru á þessiu þingi, Jafnframt skýrði framsögumað-i ur samgöngumálanefndar n, d. um þetta mál (Sveinn í Firði) frá þvi, að undirbúningssamning- ar væru nú gerðir um það milli amieríska flugfélagsins og aó-i standenda Flugfélags íslands h, f., að ameriska félagið kaupi flug- vélar þær, er íslenzka flugfélagiðl hafði, og síðan haldi Tranisamie- rican Airlinies Corporatttioin uppi fiugferðum hér innan lands. flfnám Sílda. einfeasðl- nnnar og „Framsóknar“- flokbnrlnn. Áður en „Framisóknar“-fiokks- og íhalds-menn í efri dei/d al- þingis höfðu gert lokasamþykt í þieirri deildi'nni á afnámi síldar- einkasölunnar, án þess að þess hafi orðið vart, að „Framsókn" ætli fremur en íhaldið að vinna að nokkurri annari lauisn á síld- arsölumálinu, heldur en að bjóða bröskurum upp á að taka þar við töglum og hölgdum, endui'- tök Jón Baldvinsson (við 3. urn- ræðu) fyrirspurnir sínar um, hvort stjórnarflokkurinn á þinginu ætli ekkert að gera til þess, að neinuj skipulagi verði komið á síldarsöl- una. Jónas ráðherra hafði orð fyrir stjórninni, en fór undan því í flæmingi að svara fyrirspurn- um Jóns og vildi halda því fram, að „Frarns óknarfIokkurinn‘‘ liefðí engin afskifti haft af þessum málum. Síldarsölumálið væri ekki hans mál, ekki mál umbjóðenda þingmanna þess flokks. Æskau fylkir séy með and- síæðlngnm áfengisins. FB. 21. rnarz. Síðast liðinn miðviikudag var stofnað hér í bænum Samband bindindisfélaga í skólum iskcnds. Tóku þátt í stofnun þess bind- indisfélög þessara skóla: Menta- skólans, Kennaraskólans, Sam- vinnuskólans, Gagnfræðaskóla Reykvíkinga og Gagnfræðaskófa Reykjavíkur. Sambiandi þessu er ætlað að v-era eins konar tengi- liður milli bindindisfélaga þeirra, er nú starfa í skólum liandsins eða kunna að verða stofnuð á næstunni Er sfijk samvinna nauð- synleg fyrir félögin, til þess að verulegur árangur náist af starfi þess. Lífrænt samstarf milli fé- laganna hlýtur að vera til til þess að skapa meiri áhuga og vinina málef'ninu meira gagn, auk þess sem þá er hægt að korna ýmsuni nauðsynlegum málum í framkvæmd, er hverju einu fé- lagi væri ókleift Á stofnfundi þeim, sem fyrr er minst á, voru samþykt lög fyrir Sambandið, valinn fundar- staður næsta Sambandsþings (í Reykjavík) og kosin stjórn. Kosn- i'ngu hlutu: Helgi Scheving for- sieti, Þórarinn Þórarinsson ritiari, Guðberg Kristinsson gjaldkeri, ErLendur Vilhjátmsson, Klemens Tryggvason, Friðrik á Brekikan og Haukur Þorsteinsson. MeðJimatala þeirra félaga, sem tóku þátí í stofnun Sambands- ins, er hátt á þriðja hundrað sam- tals. Má búast við því, að nxörg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.