Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Almenna bókafélagið: Bók um leiðtoga- fundinn í Reykjavík ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér bókina Leiðtoga- fundurina i Reýkjavík eftir Guðmund Magnússon, blaða- mann á Morgunblaðinu. Þar er fjallað í máli og myndum um fund Ronalds Reagan, forseta Bandarikjanna, og Mikhails Gorbachev, leiðtoga Sovétríkj- Skartgripaþjófnaður- inn óupplýstur: Eigendur heita lOOþúsundkr. verðlaunum Skartgripaþjóf naðurinn í Úra- og skartgripaverslun Guðmund- ar Þorsteinssonar i Bankastræti var enn óupplýstur er Morgun- blaðið leitaði upplýsinga þar að lútandi i gærkvöldi. Að sögn Helga Daníelssonar, yfirlögregluþjóns hjá RLR, er unnið af kappi að rannsókn málsins og hafa eigendur verslunarinnar meðal annars heitið 100 þúsund króna verðlaunum fyrir upplýsingar, sem leiða til þess að málið upplýsist og þýfið komist til skila. anna, í Reykjavík 11, og 12. október s.l. I bókinni er greint frá því, hvern- ig fyrstu fréttir um leiðtogafundinn bárust til íslands, frá viðbrögðum hér á landi og hinu margþætta undirbúnings- og skipulagsstarfi, sem unnið var á tíu dögum. _Þá er fjallað um ástæður þess, að ísland varð fyrir valinu sem fundarstaður og um áhrif fundarins fyrir land ogþjóð. I bókinni er einnig greint er frá ýmsum atburðum, sem gerðust í Reykjavík samhliða leiðtogafundin- um, þ.á m. mótmælum gyðinga og friðarsamkomum. Sagt er frá helstu deiluefnum stórveldanna, breyttum viðhorfum til kjarnorkuvopna og Banka- viðræður verða í dag FORMLEGUR fundur í samn- ingaviðræðum um stofnun nýs einkabanka með sameiningu Ut- vegsbanka, Iðnaðarbanka og Verslunarbanka og þátttöku fleiri aðila verður í dag. Geir Hallgrimsson seðlabankastjóri bjóst ekki við að mál skýrðust fyrr en síðar. Á fundinn, sem haldinn verður í Seðlabankanum, koma fulltrúar Verslunarbankans og Iðnaðarbank- ans og trúnaðarmenn ráðherra. Ytri Brekka i Blönduhlíð: Stórtjón þegar vélageymsla brann ýtarlega er skýrt frá viðræðum Reagans og Gorbachevs í Höfða. Þá er fjallað um lyktir leiðtogafund- arins og þýðingu hans fyrir samskipti stórveldanna. Bókinni fylgir útdráttur á ensku. Pjölmargar myndir, svarthvítar og í lit, prýða hana og eru myndatext- ar bæði á ensku og íslensku. VÉLAGEYMSLA við bæinn Ytri Brekku í Blönduhlíð brann til kaldra kola f fyrrinótt. í geymsl- unnu voru meðal annars jarðýta og vörubíll og eyðilögðust tækin í eldinum svo og verkfæri og aðrir lilutir sem í geymslunni voru. Bóndinn á bænum segir að mikið tjón hafi orðið í eldinum °S trygging nái hvergi nærri að bæta skaðann. Eldurinn sást frá næsta bæ við Ytri Brekku og var kallað þaðan á slökkviliðið á Sauðárkróki um klukkan 3.15. Yfír 20 kílómetrar éru á milli staðanna og veður með versta móti og var klukkan orðin rúmlega 4 þegar slökkviliðið kom að Ytri Brekku en þá var véla- geymslan brunnin til ösku. Á Ytri Brekku búa hjónin Konráð Vilhjálmsson^ og Valgerður Sigur- bergsdóttir. í samtali við Morgun- blaðið sagði Konráð að mikið tjón hefði orðið í, brunanum og næðu tryggingar engan veginn til að bæta það. Konráð sagði að alls óvíst væri með eldsupptök, þó mönnum hefði helst dottið í hug að þau hefðu orðið út ffa rafmagni. Vélageymslan var bárujárns- skemma með trégrind, tæplega 100 fermetrar að stærð. Hún hafði ve- rið innréttuð sem verkstæði, m.a. með smurgryfju. PELSINN 0pidtí.M8ávidaimdögum Sémdm-mjúvoli-M91-Wm GmdMjör vidaBrahæfí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.