Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Stöð tvö Það skiptir miklu að sjónvarps- áhorfendur geti treyst sjón- varpsklukkum. Þvi miður hafa dagskrárstjórar Stöðvar 2 stundum brugðist minnstu áhorfendunum hvað til dæmis um teiknimyndina: Furðubúa sem var á dagskrá stöðvar- innar klukkan 18:10 síðastliðinn mánudag? í prentaðri dagskrá stóð hins vegar skýrum stöfum: 18:00 Teiknimynd. Furðubúarnir (The Wuzzles). Tíu mínútur eru lengi að líða þegar beðið er með myndbands- tækið í viðbragðsstöðu. Og hvað um blessuð skinnin sem bíða opinmynnt eftir furðubúunum? Er ekki sjálfsagt að sýna smáfólkinu sömu virðingu og hinum fullorðnu? Þá get ég ekki stillt mig um að agnúast útí hinn furðulega „Jólaleik" er Bryndís Schram stýrir á stöð 2. Ég bjóst satt að segja við því að þessi leikur yrði léttur, skemmti- legur og græskulaus. Þess f stað er hér á ferðinni ómerkilegt auglýsin- gatrix er felst í þvf að áhorfendur geti uppá nöfnum fyrirtækja og stofn- ana er veita ákveðna þjónustu eða selja tiltekna vöru. Geta menn ekki lengur brugðið á leik nema á spýt- unni hangi söluvara? StjörnustríÖ En hvað er ég að agnúast útf Stöð tvö, þessa langþráðu einkasjónvarps- stöð er íslendingar halda að spretti alsköpuð úr höfði Jóns Öttars líkt og Pallas Aþena úr kolli Seifs forðum? Fylgdust lesendur til dæmis með hin- um ágæta þætti Jóns Óttars: Sviðs- ljósi er skyggði á fréttir ríkissjón- varpsins síðastliðið mánudagskveld? Þar ljómaði fullskapaður sjónvarps- þáttur nýbakaðs sjónvarpsstjóra hvað annað? I þættinum kynti Jón Óttar athyglisverðar jólabækur úr smiðju Thors.Laxness.Guðrúnar Helgadótt- ur.Ólafs Ólafssonar og Sjón. Þótti mér athyglisvert hvernig Jón óttar nálgaðist viðmælendurna. Þau Thor, Laxness og Guðrún voru á heimaslóð í gamalkunnugu umhverfi og Jón mætti á staðinn í traustbyggðum Volvo 700 íklæddur sérsniðinni leð- urkápu sennilega frá Eggert feld- skera. Maður verður jú að taka þátt í auglýsingaleiknum. Aftur á móti hitti Jón óttar hinn nýbakaða rithöf- und ólaf Ólafsson í krafti fimm gervihnatta en Ólafur starfar sem vfsindamaður f Kalifornfu. Sjón er einn þessara ágætu manna er hefir ákveðið að verða skáld og valið sér braut súrrealismana. Jón Ottar ákvað f samræmi við lffsstefnu Sjón að yfir- heyra kappann í turnherbergi Hótel Borgar. Var Jón lfkastur Stóra Bróður þar sem hann hvessti sig af bláleitum sjónvarpsskermi. Fuglarnir í búri Sjónsins þögðu skelkaðir. Ég hafði gaman af þessum leikþætti sem kom máski bókmenntunum ekkert við og þó er ekki sjálfsagt á gervihnattaöld að samtvinna myndbandasnilldina, auglýsingamennskuna og textann þetta undarlega fyrirbæri sem í eðli sínu er ekki annað en röð tákna á blaði eða skermi? Lér fslenskra bók- mennta Thor sagðist f sfnu spjalli ekkert vilja hafa með markaðsöflin að gera en samt stefnir Thor á vin- sældalistann. Er nema von að allt snúist í sálarkirnunni því hvað snýr upp og hvað niður á bókamarkaðinum þetta árið. Höfundar er hafa áratug- um saman dvalið f óveðri andófsins eru'skyndilega komnir aftur heim. Spurði ekki Jón Óttar Var þinn sósí al- ismi uppreisn gegn ættarveldinu Thor? Og svo er það verðið á bókunum. Þar afhjúpast margræðni markaðar- ins eða hvað segja menn um það að dagbókin hennar Hófí kostar ríflega 1400 krónur á sama tfma og hinar menningarlegu Uglur Máls og Menn- ingar og hinar ágætu pappfrskiljur Þorsteins Thorarensen hjá Vasa- útgáfunni kosta svipað og glanstfma- rit. Væri ekki upplagt að beina sjónvarpsgeislanum að sjáifri bóka- útgáfunni? Allt snýst þetta jú um peninga þegar upp er staðið ekki satt og samt lifir maðurinn ekki á á brauði einu saman. Við skulum samt vona að Stöð 2 lifí af því á misjöfnu þrffast börnin best, ekki síst hin andlegu af- kvæmi. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP RÚV Sjónvarp: Almannatryggingar áíslandi 2225 Jónas Jónasson, brúðan Hafþór og Sigurlaug M. Jón- asdóttir. Rásl: Jólaalmanakið Á dagskrá sjón- varpsins í kvöld er heimilda- ¦¦¦B Hinn fyrsta 9 03 þessa mánaðar hóf göngu sína nýr þáttur í útvarpinu, en hann ber nafnið „Jóla- almanakið". í þættinum kemur fram sérstök jóla- stúlka og flettir hún almanakinu dag hvern fram til jóla. Jólastúlkan segir hlustendum sitt lítið af hverju og leikur tengda tónlist. Aðalefni þáttanna er þó ný saga eftir Jónas Jónas- son og heitir hún „Brúðan hans Borgþórs". Þessi nýja saga gerist í ævintýra- landinu Ljúfalandi. Helstu söguhetjur eru þeir Borg- þór smiður, Ólfna kona hans og brúðan Hafþór skipstjóri, en hana fékk Ólína í festarfé frá maka sínum. Jónas er alger óþarfi að kynna útvarpshlustendum, enda hann orðinn hálfgild- ings „heimilisvinur þjóðar- ínnar", auk þess sem hann er þekktur fyrir ritstörf sín. Jólastúlkan er Sigurlaug M. Jónasdóttir. mynd um sögu almanna- trygginga á íslandi. í myndinni er sagt frá upp- hafí slfkra trygginga sem varð með slysatryggingum sjómanna á þilskipum árið 1905 og þróun þeirra allt til dagsins f dag. Rætt er við ýmsa, sem hafa komið við sögu al- mannatrygginga, s.s. Eystein Jónsson, fv. ráð- herra, og Ragnhildi Helgadóttur tryggingaráð- herra, en hún bendir m.a. á að almannatryggingar séu einkenni velferðarþjóð- félags. Fjallað er um starfsemi og uppbyggingu Trygg- ingastofnunar ríkisins, en hún skiptist í fjórar deildir, lffeyrisdeild, sjúkratrygg- ingadeild, slysatrygginga- deild og atvinnuleysis- tryggingadeild. Þá er starfsemi stofnunarinnar skýrð frá sjónarhóli þeirra sem hennar njóta, en það getur verið allt frá vöggu til grafar. UTVARP MIÐVIKUDAGUR 10. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Frettir. 9.03 Jólaalmanakiö. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (8). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm — Til- kynningar. 9.35 Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. 9.46 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Land og saga. Um- sjón: Ragnar Ágústsson. 11.00 Fréttir. 11.03 (slenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 11.18 Morguntónleikar: Tón- list eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Fagottkonsert í B-dúr K. 191. Michael Chapman leikur með St. Martin-in- the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar.. b. Sinfónía nr. 19 í Es-dúr K. 132. Fílharmoniusveit Berífnar leikur; Karl Böhm stjómar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Glópagull", ævisöguþættir eftir " Þóru Einarsdóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og les (7). 14.30 Norðuriandanótur. Svíþjóð. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. ^ 15.20 Landpósturínn. Frá Vestfjörðum. Umsjón. Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Stjórn andi: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sfðdegistónleikar. a. Fantasía í C-dúr op. 159 eftir Franz Schubert. Gidon og Elena Kremer leika á fiðlu og pfanó. b. Sónata í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Maurice André og Marie-Claire Alain leika á Irompet og orgel. 17.40 Torgið — Samfólags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðl- arabb. Guörún Birgisdóttir flytur. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ' ungt fólk. SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 10. desember 18.00 Úr myndabókinni 32. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og eríendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir Anna Marfa Péturs- dóttir. 18.50 Skjáauglýsingarogdag- skrá 19.00 Smáfuglar (Wildlife on One: Titbits). Bresk náttúrulífsmynd. Um- sjón: David Attenborough. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Prúöuleikararnir Valdir þættir. 11. Með Zero Mostel. Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.00 Fréttir.og veður 20.30 Auglýsingar 20.46 i takt við tímann Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Elísabet Sveinsdóttir, Jón Hákon Magnússon og Ólaf- ur Hauksson. 21.46 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die Schwarzwaldklinik). Fjórtándi þáttur. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúkl- inga f sjúkrahúsi f fögru héraði. Aðalhlutverk: Klaus- júrgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, llona Grúþel, Angelika Reissner og Karin Hardt. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.35 Almannatryggingar f hálfa öld Tryggingastofnun ríkisins 1936—1986. Innlend heim- ildamynd um sögu al- mannatrygginga á Islandi, hlutverk þeirra og starfsemi Tryggingastofnunar rlkisins. Umsjón: Páll Pálsson. Þul- ur: Birna Hrólfsdóttir. Framleiöandi: Myndbær hf. Myndgerð: Þumall — Kvik- myndagerð. 23.06 Fréttir f dagskráríok. STÖDTVÖ MIÐVIKUDAGUR 10. desember 17.00 Myndrokk. Þungarokk- tónlist, stjórnendur eru Amanda og Dante. 18.00 Teiknimynd. Glæfra- músin (Dangermouse). 18.30 Þorparar (Minder). Breskur myndaþáttur með Dennis Watermann og George Cole f aöalhlutverk- um. 19.30 Fréttir. 19.66 Matreiðslumeistarinn. Meistarakokkurinn Ari Garð- ar Georgsson kennir þjóð- inní matreiðslu. 20.16 Dallas. Bandarískur framhaldsþáttur. 21.00 Hardcastle og Mac- Cormic. Bandarískur myndaflokkur. 21.46 Bróðurleg ást (Brotherly Love). Bandarfsk sjónvarps- kvikmynd frá CBS. Mynd þessi fjallar um samkeppni og hefnd systkina. Geðveik- um morðingja er sleppt út af geöveikrahæli og ætlar hann sér að eyða tvíbura sínum. Aðalhlutverk er leikið af Judd Hirch. 23.25 Niður með gráu frúna (Gray Lady Down). Bandarfsk kvikmynd með Chariton Heston, David Carradine, Stacey Keach og Ned Beatty f aðalhlutverk- um. Kjamorkukafbáturínn Neptune, illa skemmdur eft- ir arekstur, situr aflvana á gjárbarmi neðansjávar. Þarna eru stöðugar jarð- hræringar og þeir sem eru um borð hafa aðeins súrefni í 48 stundir. Endursýning. 1.16 Dagskrárlok. 20.40 Gömul tónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjómar kynningar- þætti um nýjar þækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt f samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. Gestur í þættinum er Leifur Þórarinsson tón- skáld. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. MIÐVIKUDAGUR 10. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðrfðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúður og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist f umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliöur. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 16.00 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnar- dóttir sér um tónlistarþátt blandaöan spjalli viö gesti og hlustendur. 18.00 Hlé 20.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel öm Eríingsson. 22.00 Dagskráríok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKURETRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Héðan og þaðan. Umsjón: Gfsli Sigurgeirsson. Fjallað er um sveitarstjórnarmál og önnur stiórnmál. 989 BYLGJAN MIÐVIKUDAGUR 10. desember 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lltur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast meö þvf sem helst er I fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Hlustendur syngja uppáhaldslögin. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavfk sfðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, Iftur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við 8Ögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson leikur létta tónlist og kannar hvað helst er á seyði f fþróttalffinu. 21.00-23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir. Vilborg sníður dagskrána við hæfi ungl- inga á öllum aldrí. Tónlist og gestir i góöu lagi. 23.00-24.00 Vökulok. Þægi- leg tónlist og fréttatengt efni í umsjá fréttamanna Bylgj- unnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.