Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 í DAG er miðvikudagur 10. desember, sem er 344. dagurársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.49 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.07 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 21.20. (Almanak Háskóla íslands.) Þér eruð vinir mfnir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður. (Jóh. 15, 14.) KROSSGÁTA 2 3 ¦<• IsCI ~ 8 9 10 7Í BÍÍ _ 13 8 9 10 ¦ 11 ¦ 13 14 16 ¦ 18 LÁRÉTT: — 1 ¦ninnlm, 5 bára, 6 jurt, 7 tveír eins, 8 fram á leið, 11 samliljóöar, 12 aum, 14 veiðar- færis, 16 ýta. LÓÐRÉTT: - 1 kúbeins, 2 bor, 3 fœða, 4 höfuð, 7 lítil, 9 bæli, 10 kvendýr, 13 sefa, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 h örgul, 5 ái, 6 Kaml- ar, 9 ala, 10 si, 11 rf, 12 gin, 13 fata, 15 ata, 17 rakann. LOÐRÉTT: — 1 hugarf ar, 2 ráma, 3 gil, 4 lærinu, 7 alfa, 8 asi, 12 gata, 14 tak, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA 7í~i ~ra afn,æ"- í dag, I vl miðvikudag 10. des- ember, er sjötugur Gunnar Jónsson yfirverkstjóri Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Þar á hann heima á Birkivöllum 8. Kona hans er Helga Þórðardóttir. Gunn- ar er að heiman. ry/\ ára afmæli. í dag, 10. I \J þ.m., er sjötug fru Sólveig Hjálmarsdóttir frá ísafirði, Suðurbraut 10 Hafnarfirði. Eigin maður hennar var Kristens Sigurðs- son, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Fljótaseli 36 í Breiðholtshverfi. FRÉTTIR ÞAÐ var 5 stiga frost hér í bænum í fyrrinótt, en í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun var sagt að veður myndi hlýna í nótt er leið. Frostið hér mældist mest 5 stig um nóttina. Kaldast á láglendinu hafði orðið hér sunnan jökla á Hellu og Norðurhjáleigu, 10 stiga frost. Uppi á há- lendinu hafði frostið farið niður í 12 stig um nottina. Þess var getið að hér í bænum hafði sólin skinið í 40 mín. í fyrradag. Þessa „Eyðni er ógnun" Eyðni (alnœmi) er alvar- leg ógnun við heilbrigði fpúsunda lslendinga., -j|l. | PR Það er nú víðar en hjá framsókn sem ný öld er í augsýn. Gúmmiöld kynlífsins virðist ekki vera langt undan ... sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í Rvík, en 16 stig norður á Staðarhóli í Aðaldal.________________ ÞENNAN dag árið 1955 tók Halldór Laxness rithöfund- ur við bókmenntaverðlaunum Nóbels.___________________ UPPLESTUR verður í dag í Opnu húsi Fél. eldri borgara Reykjavíkur og nágrennis, Suðurlandsbraut 26. Les þá Kristinn Gunnarsson úr bók sinni Refska og Guðrún Helgadóttir úr bók sinni Saman í hriner. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur jóla- fund sinn í félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Að lokinni jóladagskrá verða jólapakk- arnir opnaðir. KÁRSNESSÓKN. í kvöld, miðvikudag, verður spila- kvöld í safnaðarheimilinu Borgum og verður byrjað að spila kl. 20.30. KLÚBBURINN Þú og ég efnir til jólaglöggs nk. laugar- dag kl. 20 í Mjölnisholti 14. Nk. fimmtudagskvöld verður spiluð félagsvist þar kl. 20. LAUGARNESSÓKN. Á vegum Starfs aldraðra þar verður í dag, miðvikudag, efnt til aðventukaffis í nýja safnaðarheimilinu kl. 14.30. Þangað kemur og talar sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir og Sigurbjörn Bernharðsson leikur einleik á fiðlu. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Jólavaka verður nk. föstudagskvöld í félags- heimili bæjarins. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur jólahugvekju. Karla- kórinn Fóstbræður syngur. Jólasveinar koma í heimsókn. Nánari uppl. í síma 43400 eða 46611. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfh á strönd- ina og Hekla kom úr strand- ferð og Fjallfoss kom frá útlöndum. I gær var Eyrar- foss væntanlegur að utan og urn miðnættið var írafoss væntanlegur, einnig að utan. Þá var Askja væntanleg úr strandferð í nótt sem leið. Kvöld-, nœtur- og helgarþjðnuata apótekanna í Reykjavík dagana 5. desember til 11. desomber aö báö- um dögum meðtöldum er I HorU Apóteki.Auk þess er Laugovegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaotofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Loeknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og halgidaga allan sólarhringinn. Slmi 21230. Borgorspftelinn: Vakt fró 8— 17 virka daga fyrir fálk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sfmi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarotöð Reykjavfkur á þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafél. Islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I simsvara 18888. Ón»mlsta»rlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í slma 622280. Milliliðalaur.t samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þoss á milli er símsvarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- 8fmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Siml 91-28539 - simsvarí á öðrum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum ! sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæsiustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesspótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gsrðobær: Hellsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapðtak: Oplð vírka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbesjer: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apðtekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I síma 61600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apðtekið er oplð kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidoga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmsvarf Heilsugæsiustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Solfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akrones: Uppl. um lœknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJolperstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stseðna. Samsklptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sótar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi í heimahúsum eða orðið lyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, siml 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við éfengisvendamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrmðlotöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21.8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. A)lt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimaóknartmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennodelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlml fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hringslns: Kl. 13-19 ella daga. Öldrunorlæknlngodelld Landspftolons Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ¦II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftolinn I Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hofnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvltabondið, hjúkrunardeild: Heimsðknartimi frjáls alla daga. Grenaas- delld: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hsllsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fisðingarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókodeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogohælið: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. - Vlfilssteðespftsli: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunorhelmlll f Kópavogl: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur- leeknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflovík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrto- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rofmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, simi 25088. Þjóðmlnjasofnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtBbokasofnið Akuroyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripssafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbðkasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstrœti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. A laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin hoim - Sðlheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Sfmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofovallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. A laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústsðasafn - Bókabilar, sfmi 36270. Viökomustaðir vfðsvegar um borgina. Bókassfnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norraena húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergsteðastræti 74: Opið sunnudsga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasofn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Einars Jðnssonar er opið laugardaga og r.unnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglegafrá kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar ( Koupmonnahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstoðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír börn ð miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kðpavogs: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnJasafn fslands Hafnarfirðl: Opið f vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrí simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstoðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin vlrka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelð- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudage kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - fðstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mðnudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundtaug SeHJommmess: Opin manud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. W. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.