Morgunblaðið - 10.12.1986, Page 8

Morgunblaðið - 10.12.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 ( DAG er miðvikudagur 10. desember, sem er 344. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.49 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.07 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 21.20. (Almanak Háskóla íslands.) Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður. (Jóh. 15, 14.) KROSSGÁT A LÁRÉTT: — 1 minnka, 6 bára, 6 jurt, 7 tveir eins, 8 fram á leið, 11 samhljóðar, 12 aum, 14 veiðar- færis, 16 ýta. LÓÐRÉTT: — 1 kúbeins, 2 bor, 3 fæða, 4 höfuð, 7 lítil, 9 bæli, 10 kvendýr, 13 sefa, 15 samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hörgul, 5 ái, 6 gaml- ar, 9 ala, 10 si, 11 rf, 12 gin, 13 fata, 15 ata, 17 rakann. LÓÐRÉTT: — 1 hugarfar, 2 ráma, 3 gil, 4 lærinu, 7 alfa, 8 asi, 12 gata, 14 tak, 16 an. ára afmæli. í dag, I U miðvikudag 10. des- ember, er sjötugur Gunnar Jónsson yfirverkstjóri Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Þar á hann heima á Birkivöllum 8. Kona hans er Helga Þórðardóttir. Gunn- ar er að heiman. f7A ára afmæli. í dag, 10. I U þ.m., er sjötug frú Sólveig Hjálmarsdóttir frá ísafirði, Suðurbraut 10 Hafnarfirði. Eigin maður hennar var Kristens Sigurðs- son, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar i Fljótaseli 36 í Breiðholtshverfi. FRÉTTIR ÞAÐ var 5 stiga frost hér í bænum i fyrrinótt, en í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun var sagt að veður myndi hlýna í nótt er ieið. Frostið hér mældist mest 5 stig um nóttina. Kaldast á láglendinu hafði orðið hér sunnan jökla á Hellu og Norðurhjáleigu, 10 stiga frost. Uppi á há- lendinu hafði frostið farið niður í 12 stig um nottina. Þess var getið að hér í bænum hafði sólin skinið í 40 mín. í fyrradag. Þessa Það er nú víðar en hjá framsókn sem ný öld er í augsýn. Gúmmíöld kynlífsins virðist ekki vera langt undan ... sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í Rvík, en 16 stig norður á Staðarhóli í Aðaldal. ÞENNAN dag árið 1955 tók Halldór Laxness rithöfund- ur við bókmenntaverðlaunum Nóbels. UPPLESTUR verður í dag í Opnu húsi Fél. eldri borgara Reykjavíkur og nágrennis, Suðurlandsbraut 26. Les þá Kristinn Gunnarsson úr bók sinni Refska og Guðrún Helgadóttir úr bók sinni Saman í hriner. KVENN ADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur jóla- fund sinn í félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Að lokinni jóladagskrá verða jólapakk- amir opnaðir. KÁRSNESSÓKN. í kvöld, miðvikudag, verður spila- kvöld í safnaðarheimilinu Borgum og verður byrjað að spila kl. 20.30. KLÚBBURINN Þú og ég efnirtiljólaglöggs nk. laugar- dag kl. 20 í Mjölnisholti 14. Nk. fimmtudagskvöld verður spiluð félagsvist þar kl. 20. LAUGARNESSÓKN. Á vegum Starfs aldraðra þar verður í dag, miðvikudag, efnt til aðventukaffís í nýja safnaðarheimilinu kl. 14.30. Þangað kemur og talar sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir og Sigurbjöm Bernharðsson leikur einleik á fíðlu. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Jólavaka verður nk. föstudagskvöld í félags- heimili bæjarins. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. Séra Auður Eir Villyálmsdóttir flytur jólahugvekju. Karla- kórinn Fóstbræður syngur. Jólasveinar koma í heimsókn. Nánari uppl. í síma 43400 eða 46611. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Hekla kom úr strand- ferð og Fjallfoss kom frá útlöndum. I gær var Eyrar- foss væntanlegur að utan og um miðnættið var írafoss væntanlegur, einnig að utan. Þá var Askja væntanleg úr strandferð í nótt sem leið. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. desember til 11. desember aö báö- um dögum meötöldum er í Holts Apóteki.Auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa> og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íelande. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmietæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er 8Ímsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjemamee: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraeamtökin Vfmulaus æ8ka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslande: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 638620. Kvennaráftgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffetofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-eamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sðlfrnöistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsrlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- aii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensðs- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fwðlngarheimill Reyfcjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimill f Kópavogi: Heimsóknartfmf kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur- læknishðraðs og heilsugaeslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. . Hðskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. PJóömlnjasafnlð: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Uatasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hðraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nðttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sárútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabilar, slmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafnlð Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Elnars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminjasafn Islands Hafnarflrðl: Opiö i vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellaaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8. 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundiaug SeHjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.