Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 ( DAG er miðvikudagur 10. desember, sem er 344. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.49 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.07 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 21.20. (Almanak Háskóla íslands.) Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður. (Jóh. 15, 14.) KROSSGÁT A LÁRÉTT: — 1 minnka, 6 bára, 6 jurt, 7 tveir eins, 8 fram á leið, 11 samhljóðar, 12 aum, 14 veiðar- færis, 16 ýta. LÓÐRÉTT: — 1 kúbeins, 2 bor, 3 fæða, 4 höfuð, 7 lítil, 9 bæli, 10 kvendýr, 13 sefa, 15 samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hörgul, 5 ái, 6 gaml- ar, 9 ala, 10 si, 11 rf, 12 gin, 13 fata, 15 ata, 17 rakann. LÓÐRÉTT: — 1 hugarfar, 2 ráma, 3 gil, 4 lærinu, 7 alfa, 8 asi, 12 gata, 14 tak, 16 an. ára afmæli. í dag, I U miðvikudag 10. des- ember, er sjötugur Gunnar Jónsson yfirverkstjóri Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Þar á hann heima á Birkivöllum 8. Kona hans er Helga Þórðardóttir. Gunn- ar er að heiman. f7A ára afmæli. í dag, 10. I U þ.m., er sjötug frú Sólveig Hjálmarsdóttir frá ísafirði, Suðurbraut 10 Hafnarfirði. Eigin maður hennar var Kristens Sigurðs- son, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar i Fljótaseli 36 í Breiðholtshverfi. FRÉTTIR ÞAÐ var 5 stiga frost hér í bænum i fyrrinótt, en í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun var sagt að veður myndi hlýna í nótt er ieið. Frostið hér mældist mest 5 stig um nóttina. Kaldast á láglendinu hafði orðið hér sunnan jökla á Hellu og Norðurhjáleigu, 10 stiga frost. Uppi á há- lendinu hafði frostið farið niður í 12 stig um nottina. Þess var getið að hér í bænum hafði sólin skinið í 40 mín. í fyrradag. Þessa Það er nú víðar en hjá framsókn sem ný öld er í augsýn. Gúmmíöld kynlífsins virðist ekki vera langt undan ... sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í Rvík, en 16 stig norður á Staðarhóli í Aðaldal. ÞENNAN dag árið 1955 tók Halldór Laxness rithöfund- ur við bókmenntaverðlaunum Nóbels. UPPLESTUR verður í dag í Opnu húsi Fél. eldri borgara Reykjavíkur og nágrennis, Suðurlandsbraut 26. Les þá Kristinn Gunnarsson úr bók sinni Refska og Guðrún Helgadóttir úr bók sinni Saman í hriner. KVENN ADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur jóla- fund sinn í félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Að lokinni jóladagskrá verða jólapakk- amir opnaðir. KÁRSNESSÓKN. í kvöld, miðvikudag, verður spila- kvöld í safnaðarheimilinu Borgum og verður byrjað að spila kl. 20.30. KLÚBBURINN Þú og ég efnirtiljólaglöggs nk. laugar- dag kl. 20 í Mjölnisholti 14. Nk. fimmtudagskvöld verður spiluð félagsvist þar kl. 20. LAUGARNESSÓKN. Á vegum Starfs aldraðra þar verður í dag, miðvikudag, efnt til aðventukaffís í nýja safnaðarheimilinu kl. 14.30. Þangað kemur og talar sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir og Sigurbjöm Bernharðsson leikur einleik á fíðlu. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Jólavaka verður nk. föstudagskvöld í félags- heimili bæjarins. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. Séra Auður Eir Villyálmsdóttir flytur jólahugvekju. Karla- kórinn Fóstbræður syngur. Jólasveinar koma í heimsókn. Nánari uppl. í síma 43400 eða 46611. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Hekla kom úr strand- ferð og Fjallfoss kom frá útlöndum. I gær var Eyrar- foss væntanlegur að utan og um miðnættið var írafoss væntanlegur, einnig að utan. Þá var Askja væntanleg úr strandferð í nótt sem leið. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. desember til 11. desember aö báö- um dögum meötöldum er í Holts Apóteki.Auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa> og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íelande. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmietæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er 8Ímsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjemamee: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraeamtökin Vfmulaus æ8ka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslande: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 638620. Kvennaráftgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffetofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-eamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sðlfrnöistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsrlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- aii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensðs- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fwðlngarheimill Reyfcjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimill f Kópavogi: Heimsóknartfmf kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur- læknishðraðs og heilsugaeslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. . Hðskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. PJóömlnjasafnlð: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Uatasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hðraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nðttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sárútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabilar, slmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafnlð Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Elnars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminjasafn Islands Hafnarflrðl: Opiö i vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellaaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8. 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundiaug SeHjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.