Morgunblaðið - 10.12.1986, Side 12

Morgunblaðið - 10.12.1986, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Stakfell Fasteignasala Suður/andsbraut 6 687633 Einbýlishús AUSTURBORGIN Gtæsil. vel staösett 369 fm einbhús á 3 hæöum. Séríb. í kj. 50 fm bílskúr. Fallegur garöur. Uppl. og teikn. á skrífst. EFSTASUND Vandaö 230 fm einbhús á tveim hæöum m. 30 fm innb. bílsk. Húsiö sem er eitt af yngri húsum í götunni er nýl. standsett. Nýtt eldh. m. Siemens tækjum. Á jarö- hæö er sóríb., 3-4 herb. m. nýrri eldhinnr. Falleg lóö. Verö 7,9 millj. Raöhús STÓRIHJALLI Glæsil. raöhús á tveim hæöum. Tvöf. innb. bílsk. EGILSGATA Parhús 151,4 fm nettó. Kj. og tvær hæöir. Bílsk. 28,8 fm nettó. Húsiö þarfnast standsetningar. Laus nú þeg- ar. Verö 4,2 millj. Hæðir — sérhæðir GNOÐARVOGUR 125 fm efsta hæö i fjórbhúsi. Stofa, boröst., hjónaherb. og barnaherb. Eign- in er öll meö nýjum innr. Parket á öllu. Sérhiti. Stórar suöursvalir. Nýtt þak. Fallegt útsýni. Eign (sérfl. Verö 4,4 millj. SKIPASUND Snyrtileg íb. á 1. hæö í tvíbhúsi. 98 fm nettó. Eignarhluti hússins 60%. 40 fm timburbílskúr. Sérhiti. 549 fm eignarlóö. Verö 3,5 millj. 4ra-5 herb. SNÆLAND Góð 100 fm íb. á 2. hæö í 3.hæöa fjölb- húsi. 4 svefnherb. Suöursvalir. Laus 1. júni. Verö 3,7 millj. BARÓNSSTÍGUR 100 fm endaíb. á 1. hæö á horni Eiríks- götu og Barónsstígs. Stofa, boröst., 2 svefnherb., lítiö aukaherb. í kj. Verö 3 millj. ESPIGERÐI Góö 118 fm íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Stofa, sjónvarpskrókur, 3 svefnherb. þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Mjög góö sameign. Verö 4,7 millj. KRUMMAHÓLAR 120 fm ib. á 4. hæð i lyftuhusi. Bílskúrs- réttur. 4 svefnherb., þvottah. á hæö- inni. Góö sameign. Verð 2,9 millj. HRAUNBÆR Góö 110 fm íb. á 3. hæö í 3ja hæöa fjölbhúsi. Suöursvalir. Góöar innr. GóÖ sameign. Verö 2,8 millj. KLEPPSVEGUR 100 fm ib. á 3. hæö i fjölbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Þvottherb. í ib. Verð 2,7 millj. 3ja herb. UNNARSTÍGUR Nýendurb. 3ja herb. íb. í kj. Allt innan- dyra veröur nýtt. Ný tæki. íb. veröur tilb. mars-apríl ’87. Verö 2,7 millj. ROFABÆR 80-90 fm íb. á 3. hæö i fjölbhúsi. Stór stofa, 2 góö svefnherb., gott skápa- pláss. Verö 2,5 millj. HOFTEIGUR 85 fm íb. í kj. Stofa, 2 herb., rúmg. eldh., baö m. baökari og glugga. Nýl. tvöf. verksmgler. Ný teppi á stofu og gangi. Verö 2,3 millj. FLÓKAGATA Falleg 90 fm íb. í kj. í þríbhúsi. Vel staö- sett eign i verölaunagaröi. Verö 2,5-2,6 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR íb. á 2. hæö. 97 fm nettó. öll íb. er nýstandsett. Verð 2,5 millj. HRAUNBÆR 90 fm íb. á 1. hæö í fjölbhúsi, stofa, stórt hol m. parketi, 2 svefnherb., góö sameign. Verö 2,4 millj. 2ja herb. LEIRUBAKKI 65 fm íb. á 2. hæö í 3.hæÖa fjölbhúsi. Pvhús viö eldhús. Ný teppi á stofu. Góö sameign. Svalir í vestur. Fallegt útsýni. Verö 2150 þús. ASPARFELL Falleg 55-60 fm endaíb. á 1. hæö. Laus strax. Verö 1,9 millj. KARFAVOGUR ■55 fm kjíb. (tvibhúsi. Verö 1750 þús. Jónas Þorvaldsson, Gísli Sigurbjörnsson, Þórhildur Sandholt, lögfr. /\uglýsinga- síminn er 2 24 80 ..Halldór brú á Borgarfjörð, bað um þennan daginn Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Bilin á að brúa: Halldór E. Sig- urðsson rekur rninningar sinar Útg. Örn og Örlygur 1986 Halldór E. Sigurðsson, fyrver- andi alþingismaður og ráðherra, skildi þar við lesendur í lok fyrra bindis, að hann var að taka sig upp frá Staðarfelli í Dölum og flytja í Borgames. Þar varð hann sveitar- stjóri. En eins og hann segir sjálfur frá, vakti fyrir honum og Fram- sóknarmönnum í Mýrarsýslu að senda hann í framboð við alþingis- kosningamar 1956. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins þótti sigur- stranglegur, þar sem Andrés í Síðumúla var að hætta og mjótt hafði orðið á munum í kosningum þar á undan. Endirinn varð líka sá, að sigurinn mátti ekki öllu knapp- ari vera. Inn á þing sitt hið fyrsta fór Halldór með tvö atkvæði í plús. Halldór var ekki ýkja lengi sveit- arstjóri, þar sem annir við þing- störfín vom skiljanlega miklar. Hann virðist hafa beitt sér af krafti fyrir ýmsum innansveitarmálum Borgamess, bæði þá og síðan og hefur augsýnilega haft metnað fyr- ir hönd plássins.Halldór átti síðar eftir að gegna ráðherrastarfí í tveimur ríkisstjómum, fyrstu stjóm Ólafs Jóhannessonar, þar sem hann var fjármála- og landbúnaðarráð- herra. Og í stjóm Geirs Hallgríms- sonar var hann landbúnaðar- og samgönguráðherra. Þetta seinna bindi minningabrota Halldórs snýst sér í lagi um að lýsa þeim málum, sem hann barðist fyr- ir í héraði og síðar störfum hans á Alþingi, stundum verða þær frá- sagnir heldur þurrar. Mikið rými fer í að segja deili á ýmsum sam- starfsmönnum hans, ráðuneytis- stjómm, Vesturlandsþingmönnum, ráðheirum sem hann vann með og fleirum og fleimm. Ég er viss um, að mörgum fínnst forvitnilegt að heyra, hvað Halldór hefur um þá að segja, hvar hann situr nú í friði efri ára og hefur dregið sig út úr öllu amstri og vafstri stjómmála. Enginn þarf að fá hjartsslátt af kvíða: Halldór E. Sigurðsson er ákaflega umtalsfrómur maður. Hann virðist alltaf vera tilbúinn að koma með málsbætur og að sjá það jákvæða í fari hvers manns og hina betri eiginleika, ef einhver vafi leik- ur á gæðum viðkomandi manns. Sjaldgæft það, en virðist af fullum heilindum mælt . Halldór gerir skilmerkilega grein fyrir þeim helztu rnálum, sem þær ríkisstjómir unnu að, sem hann sat í. Það er allt skýrt og greinilegt og fróðlegt. Lengi verður sjálfsagt tal- ið, að Borgaifyarðarbrúin verði stærsta fjöðurin í hatti Halldórs, enda virðist hann vakinn og sofínn að vinna að framgangi þess máls. Svo hefur sjálfsagt verið með það sem mörg önnur mál, fyrr og nú og síðar, að skoðanir em skiptar meðan baráttan stendur og deilur hafa ekki verið leystar. Ugglaust fínnst flestum nú, að Borgarfjarðar- brúin sé hið bezta mál, þótt deilur um gildi hennar hafí verið háværar áður en hún var tekin í gagnið. Skemmtilegastir fínnst mér þó ekki fróðlegu kaflamir - sem em meirihluti þessarar bókar, heldur þar sem Halldór er opinskárri og persónulegri og hann hefði að ósekju mátt hafa minna af skýrslu- legum frásögnum og meira af léttu og þó fróðlegu tali. Af nógu sýnist vera að taka, og frásagnarhæfíleika skortir ekki. Halldór E. Sigurðsson hætti þingmennsku 1982, en hefur ekki setið auðum höndum síðan, enda maðurinn enn á góðum aldri, þegar hann yfirgaf Alþingi. Það er Halldór E. Sigurðsson ekki öllum gefið að hætta á réttum tíma. Mér fínnst Halldór E. þessara tveggja bóka koma fyrir sjónir sem samvizkusamur maður, seigur vel og þijózkur, þegar hann trúði statt og stöðugt, að hann væri að vinna að þörfum málum. Og húmoristi upp á gamla og góða móðinn. Ágætt myndaefni eykur gildi bókarinnar og mannanafnaskrá er þar fyrir bæði bindi endurminning- anna. Rjúpur: Enn hækkar metið /\ >NJ1 27750 27150 jT Símatími kl. 13-17 í dag % 1 FASTEia3ST^LHTÍSI©r ■ Ingólfsstraeti 18 - Stofnað 1974 - Sýnishorn ur söluskrá Hólahverfí ca 60 fm Falleg íb. á hæð. Góðar sval- ir. Útsýni. Laus fljótl. Hlíðar — risíbúð Falleg 3ja herb. ca 80 fm á vinsaelum stað. Dvergabakki — 3ja herb. snotur endaíb. á hæð ca 85 fm. Laus fljótt. Vesturbær, ib. — bflskúr Falleg risíbúð 3ja herb. ca 60 fm. Bflskúr fytgir. Verkst. í dag. Tækrfæriskaup. Bólstaðarhlíð — 3ja herb. góð íb. ca 94 fm. 3. hæð í sambhúsi. Laus. Ekkert ákv. Gamli bærinn — ódýr hæð 3ja-4ra herb. íb. í steinh. Lögmenn Hjalti Steinþörseon hdl., Gúetaf Þór Tryggvaeon hdl. 0 FASTEIGNA HÖLUN m FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOeÆR-HÁALErTlSBRAUT 58 60 FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR - HÁALEITISBRALrr 58 60 35300 - 35522 - 35301 Verslunar-f skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði 600-1500 fm Nýtt 3ja hæða húsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi. Grunnfl. 600 fm. Samt. er húsið allt um 1500 fm. Fjöldi innkeyrsludyra á 1. og 2. hæð hússins. Hægt er að selja hverja hæð fyrir sig. Næg bílastæði og hagstætt verð. 500-2100 fm Stórglæsil. iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Artúns- holti. Um er að ræða nær súlulaust 2100 fm húsnæði á einum gólffleti með 6.5 m lofthæð. Húsið skilast rúml. tilb. u. trév. að innan og fullfrág. að utan með mal- bikuðum bílastæðum og fullfrág. lóð í jan.-feb. nk. Ath. mögul. á að fá keyptar 500 fm einingar sér. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Miðbær — Seltjarnarnes Verslunar- og skrifstofuhúsnæði í hinni vinsælu yfir- byggðu verslunarsamstæðu við Eiðistorg. Um er að ræða samt. ca 300 fm sem selja má í 100 fm ein. Vantar eignir Vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. FASTEICNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300& 35301 m Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Gunnar Halldórsson, Arnar Sigurðsson. Heimasími sölum.73154. SIFELLT berast nýjar upplýs- ingar um íslandsmetið í ijúpna- veiði, og ef marka má nýjustu tölur, er hæpið að það verði sleg- ið á næstunni. Samkvæmt samtali við Guðmund Magnússon frá Hrútsholti í Eyja- hreppi var Islandsemt í þessari jólaíþrótt slegið kringum árið 1920 þegar Eggert Kristjánsson, stór- kaupmaður í Reykjavík veiddi á einni dagstund 350 stykki. Eggert, sem þá var ungur mað- ur, mun hafa verið að íþrótt sinni vestur í Dalsmynni í Eyjahreppi og eftir fengsælan dag, fór hann með afraksturinn niður í Borgames, hvar hann seldi allt saman. Ekki hafa Islendingar lagt það í vana sinn að borða ijúpur í þá daga, og voru ijúpur venjulega fluttar til Danmerkur og seldar þar. Þá bárust ennfremur af því frétt- ir í gærmorgun að Einar Halldórs- son á Kárastöðum í Þingvallasveit hefði haustið 1927 veitt á einum degi 245 ijúpur. Skrýtlur og skop- sögur Svavars Gests BÓKAÚTGÁFAN Setberg hefur gefið út bókina „Bestu brandarar Svavars Gests“ 1111 skrýtlur og skopsögur. Hvað er góður brandari — og hver er besti brandarinn? Besti brandarinn er sá sem sagður er á réttum stað á réttan hátt og á réttu augnabliki. Höfundur segir að sum- ar skopsagnanna í þessari bók hafi fylgt sér í áratugi. Hann segir einn- ig að hann sé gæddur þeirri (ó)nátt- úru að gleyma ekki skrýtlu sem hann hefur lesið eða honum verið sögð. Skrýtlunum og skopsögunum er raðað niður í sérstaka kafla svo efnið verði aðgengilegra, svo sem: starfíð, hjónabandið, fjölskyldan, í umferðinni, skotasögur og íslenskar skopsögur, svo eitthvað sé nefnt. Svavar Gests er landskunnur „húmoristi". Hann hefur komið fram á fleiri skemmtunum en tölu verður á komið og útvarpsþættir Svavar Gests hans hafa ætíð fallið í góðan jarð- veg — enda er honum sérstaklega lagið að slá á létta strengi, segir í frétt frá forlaginu. Brian Pilkington myndskreytti bókina. Bókin er 224 blaðsíður. Mannréttindafund- ur á Lækjartorgi Á MANNRÉTTINDADEGI Sam- einuðu þjóðanna, 10. desember kl. 17.00-18.00, heldur íslands- deild Amnesty Intemational útifund á Lækjartorgi. Þar verður vakin athygli á bar- áttumálum samtakanna. Þórarinn Eldjám flytur ræðu, Bríet Héðins- dóttir og Guðrún Ásmundsdóttir lesa ljóð. Frumflutt verður ljóðið „Bréf til þjóðhöfðingja" sem dr. Jakob Jónsson frá Hrauni helgaði samtökunum á 25 ára afmæli þeirra. Bubbi Morthens, Megas og Ragnhildur Gísladóttir leika á létta strengi. Öryggissveitir rikisins und- ir stjóm Hallmars Sigurðssonar munu tryggja röð og reglu á torg- inu, segir í frétt frá samtökunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.