Morgunblaðið - 10.12.1986, Síða 29

Morgunblaðið - 10.12.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 29 Hammond Innes EITURSKOGURINN Auðkýfingur hverfur skömmu eftir að hann hefur látið breyta erfðaskrá sinni. Hann er óútreiknanlegur eins og aðrir eiturlyfjaneytendur — hefur hann kosið að hverfa sjálfur eða er hvarf hans af mannavöldum? Ýmsar spurningar vakna og grunsamlegar staðreyndir koma I Ijós. Var hann eins auðugur og sögur fóru af? Hvers vegna breytti hann erfðaskrá sinni? Hörkuspennandi og dularfull bók, sú magnaðasta frá Hammond Innes. Michael Palmer VAGESTUR A SJÚKRAHÚSINU Mögnuð og ótrúleg spennandi saga eftir lækninn Michaei Palmer sem þekkir í raun það sögusvið sem hann hefur valiö sér; nútlma sjúkrahús. Ung og glæsileg kona deyr á sjúkrahúsi úr óþekktum sjúkdómi. Önnur deyr eftir lltilfjörlegt óhapp á heimili slnu. Engum kemur til hugar að tengja þessa atburði — nema Kate Bennett lækni. Henni tekst að finna þræöina sem tengja konurnar tvær saman. Talin ein magnaóasta spennubók sem út hefur komiö um árabil. Heinz G. Konsalik DALUR DAUÐANS I marga mánuði hefur ekki komiö déigur dropi úr lofti I þorpinu Santa Magdalena I Mexlkó. Þurrkurinn er miskunnarlaus vió menn og málleysingja, öll vatnsból eru tóm og Ibúarnir þjást. Allir nema einn ... Spennuþrungin bók um ofbeldi og uppreisn gegn fégráðugum ofbeldisseggjum. EITURSKOGURINN IÐUNN BRÆÐRABORGARSTÍG 16 • SÍMI 28555

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.