Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 29 Hammond Innes EITURSKOGURINN Auðkýfingur hverfur skömmu eftir að hann hefur látið breyta erfðaskrá sinni. Hann er óútreiknanlegur eins og aðrir eiturlyfjaneytendur — hefur hann kosið að hverfa sjálfur eða er hvarf hans af mannavöldum? Ýmsar spurningar vakna og grunsamlegar staðreyndir koma I Ijós. Var hann eins auðugur og sögur fóru af? Hvers vegna breytti hann erfðaskrá sinni? Hörkuspennandi og dularfull bók, sú magnaðasta frá Hammond Innes. Michael Palmer VAGESTUR A SJÚKRAHÚSINU Mögnuð og ótrúleg spennandi saga eftir lækninn Michaei Palmer sem þekkir í raun það sögusvið sem hann hefur valiö sér; nútlma sjúkrahús. Ung og glæsileg kona deyr á sjúkrahúsi úr óþekktum sjúkdómi. Önnur deyr eftir lltilfjörlegt óhapp á heimili slnu. Engum kemur til hugar að tengja þessa atburði — nema Kate Bennett lækni. Henni tekst að finna þræöina sem tengja konurnar tvær saman. Talin ein magnaóasta spennubók sem út hefur komiö um árabil. Heinz G. Konsalik DALUR DAUÐANS I marga mánuði hefur ekki komiö déigur dropi úr lofti I þorpinu Santa Magdalena I Mexlkó. Þurrkurinn er miskunnarlaus vió menn og málleysingja, öll vatnsból eru tóm og Ibúarnir þjást. Allir nema einn ... Spennuþrungin bók um ofbeldi og uppreisn gegn fégráðugum ofbeldisseggjum. EITURSKOGURINN IÐUNN BRÆÐRABORGARSTÍG 16 • SÍMI 28555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.