Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 31 Mesta sölt- un af Suður- landssíld 57.000 lestir síldar veiddar og saltað í 270.000 tunnur SALTAÐ hafði veríð í rúmlega 270.000 tunnur á yfirstandandi vertíð á mánudagskvöld og er það meira en áður hefur veríð saltað af Suðurlandssíld. Mesta söltun af henni til þessa var áríð 1980, 269.326 tuiuiiir. Mesta síldarsöltun var hins vegar áríð 1963, þegar saltað var í tæpar 463.000 tunnur af Norður- landssUd. Alls á eftir að salta í um 10.000 tunnur og eftir er að veiða um 5.000 lestir af síldinni. Á mánudag höfðu 34 stöðvar lokið við söltunarkvóta sinn, en 11 áttu eitthvað eftir. Mest hafði þá verið saltað hjá Fiskimjölsverk- smiðju Hornafjarðar, 19.448 tunnur. Þar á eftir kemur Pðl- arsíld/Pólarsær á Fáskrúðsfirði með 17.627 tunnur, Haraldur Böð- varsson og Co. á Akranesi með 12.024 og Norðursíld á Seyðisfirði með 11.483 tunnur. Af einstökum höfnum hefur mest verið saltað á Eskifirði eða í 44.186 tunnur, í Grindavík hefur verið saltað í 32.520 tunnur og 23.087 á Fá- skrúðsfirði. Alls hafa um 57.000 lestir borizt á land. Þar af hafa um 9.000 farið í bræðslu og nálægt 14.000 lestum hefur verið fryst. Að sögn Arnar Traustasonar í veiðaeftirlitinu eru flestir firðir austan lands fullir af síld og nóg að fá. Hins vegar eiga aðeins 11 bátar eitthvað eftir af kvóta sínum eða samtals um 5.000 lestir. Veiðar verða heimilar fram að jólum. Á mánudag voru 13 bátar með afla á bilinu 100 til 200 lestir og fór mest af því til frystingar, en mikið af sfld var veitt til bræðslu á Austfjörðum um helgina. Á mánu- dag var Kópur með 150 lestir, Höfrungur 111 með 150, Dala Rafn 120, Þuríður Halldórsdóttir 120, Geir goði 110, Hrafn Sveinbjarnar- son 111 110, Hópsnes 120, Skógey 200, Skagaröst 130, Þorleifur Guð- jónsson 100 og Hafharvík 130 lestir. < t 1-, 62 krónur fyrir ufs- annog karfann HÁTT verð er nú á f iski á mðrk- uðunum í Bremerhaven og Cuxhaven i Þýzkalandi. Síðustu daga hefur fiskverð þar veríð að meðaltali um 62 krónur á kíló. Fiskverð í Bretlandi hefur einnig hækkað að nýju eftir slaka viku. Viðey RE lauk við að selja afla sinn í Cuxhaven í gær en sala úr skipinu hófst á mánudag. Alls voru seldar 231,7 lestir, mest karfi og ufsi. Heildarverð var 14.279.800 krónur, meðalverð 61,90. Snorri Sturluson RE seldi einnig í gær 197,6 lestir, mest karfa og ufsa í Bremerhaven. Heildarverð var 12. 232.900 krónur, meðalverð 61,90. Á mánudag voru seldar 347,2 lestir af gámafiski héðan í Hull og Grimsby. Heildarverð var 23.539. 100 krónur, meðalverð 67,79. 255,6 lestir af aflanum voru þorskur, sem fór að meðaltali á 66,69 krónur hvert kíló. Ýsan fór á 77,42 að meðaltali og kolinn á 72,96. < 03 Ekki kaupa amalt þérbýðst nytt Alltjólahangikjöt Sláturfélagsins er eingöngu unnið úr nýju og mögru fyrsta flokks hráefni. Síðan er því pakkað í lofttæmdar umbúðir og gæðin þannig innsigluð. Notaðu aðeins úrvals hangikjöt. Notaðu SS jólahangikjöt. (& SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS ----------------------------------------------------------------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.