Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 33 Kínverskir stúdent- ar krefjast lýðræðis Peking, AP. UM 3.000 stúdentar mótmæltu friðsamlega í Hefei, höfuðborg héraðsins Anhui i austurhluta Kína, og kröfðust lýðræðis, að því er haft var eftir lögreglufor- ingja á staðnum. Að sögn lögregluforingjans gengu námsmenn við nokkra há- skóla í borginni um einn kílómetra eftur götum Hefei. Kváðust þeir ætla að „yfirgefa garða háskólanna og steypa sér út í þjóðfélagið til Filippseyjar: Tveggja mánaða vopnahlé á að ganga í gildi í dag Deila um vopnahlés- skilyrðin á síðustu stundu Manila, AP, Reuter. UPPREISNARMENN á Filipps- eyjum skoruðu í gær á Corazon Aquino forseta að leysa úr deilu, sem komin er upp milli þeirra og hersins um, hverjir hafa mega vopn í fórum sínum, eftir að vpnahlé er gengið í gildi. Halda uppreisnarmenn því fram, að framtið vopnahlésins, sem ganga á í gildi á hádegi í dag og standa í tvo mánuði, sé undir því komin, að leyst verði úr þessari deilu. Deila þessi á rót sína að rekja til yfirlýsinga hersins um, að herinn áskilji sér rétt til að handtaka skæruliða kommúnista, sem sjást bera vopn á byggðum svæðum á meðan vopnahléð er í gildi. Leið- togar uppreisnarmanna halda því aftur á móti fram, að vopnahlés- samkomulagið kreQist þess ekki, að þeir afhendi vopn sín. Teofisto Guingona, einn helzti samningamaður stjórnarinnar í vopnahlésviðræðunum, sagðist í gær vera vongóður um, að takast myndi að leysa þessa deilu og að vopnahléð gengi í gildi eins og áformað var. að koma á lýðræði“. Þeir gengu til héraðsstjómarinnar og lögðu fram kröfur sínar. Lögregluforinginn kvaðst í viðtali við fréttastofu AP í Peking hvorki vita hvað stúdent- unum og héraðsstjómarmönnum hefði farið á milli, né hvaða kröfur þeir hefðu sett fram. Þegar þama var komið í símtal- inu kom embættismaður á línuna og sagði að frekari upplýsingar yrðu ekki veittar. Starfsmaður í skrifstofu al- mannaöryggis í Anhui kvaðst ekki vita til þess að nokkur hefði verið handtekinn: „Við handtökum aldrei stúdenta." Ganga stúdentanna var farin til að minnast þess að fimmtíu og eitt ár er liðið frá því að námsmenn mótmæltu Japönum í Peking. I fyrra hófu kínversk stjómvöld mikla herferð þegar sýnt þótti að stúdent- ar ætluð að nota þetta tækifæri til að mótmæla stjómarháttum. Áhersla var lögð á það að allar aðgerðir stúdenta ættu að fara fram undir handleiðslu stjómvalda. AP/Símamynd Fjölskyldusorg ÆTTINGJAR Jorge Alberto Paz Cebrera vaka við kistu hans að heimilli þeirra í Suchitoto í E1 Salvador. Cabrera var myrtur um borð f almenningsvagni fyrir skömmu. Vagnstjórinn hhrti ekki um bann við ferðum almenningsvagna á götum landsins og lenti í árás skæruliða. Búlgaría: 3 látast og 30 slasast íjarð- skjálftum Sofía, Vínarborg; AP, Reuter. SAMKVÆMT fregnum frá Búlgaríu Iétu a.m.k. 3 lífið og 30 slösuðust í jarðskjálftum þeim, er riðu yfir Búlgaríu sl. sunnudag. Eignartjón varð mjög mikið. Aðalskjálftinn, er mældist 5,5 stig á Richterkvarða, varð um miðjan dag á sunnudag og varð hans einnig vart í Rúmeníu, Júgóslavíu og Tyrklandi. Fleiri smærri skjálftar fylgdu síðan í kjölfarið. Motzfeldt sæmd ur stór- ridd ara krossi Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. JONATHAN Motzfeldt, for- maður grænlensku lands- stjórnarinnar, var i gær sæmdur norskum stórriddara- krossi með stjörnu i norska sendiráðinu í Kaupmanna- höfn. Sendiherrann, Oli Álgaar, sagði, að ástæðan fyrir þessari orðuveitingu væri áhugi Motz- felds og grænlensku landsstjóm- arinnar á samvinnu við Norðmenn, ekki síst á sviði sjáv- arútvegs. KOSTABODA -S V- -> Bankastræti 10, sími 13122 Garðakaupum Garðabæ, sími 651812.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.