Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 35 Áframhaldandi og aukinn stuðningur við OPEC „líklegur" - segir Arne Oeien oliu- og orkumálaráðherra Ósló. AP. NORSK stjórnvöld munu að öll- um líkindum hlaupa undir bagga með OPEC á nœsta ári og auka stuðning sinn við þá viðleitni samtakanna að hækka olíuverð, að því er Arne Oeien, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, sagði í gær. Ráðherrann sagði, að viðbrögð Norðmanna færu eftir, hverjar yrðu niðurstöður ráðherrafundar OPEC-ríkjanna, sem hefst í Genf nk. fimmtudag. „Geri OPEC þær ráðstafanir, sem við teljum fullnægjandi til þess að viðunandi olíuverð náist fram, má búast við, að við takmörkum olíuútflutning okkar meira en hing- að til," sagði Oeien. Hann sagðist telja 18-20 dollara sanngjarnt verð fyrir hverja tunnu, en núverandi verð er 13-15 dollarar. Frá því I septembermánuði hafa norsk stjórnvöld stutt verðhækkun- arstefnu OPEC með því að ráðstafa 10% af olíuútflutningsframleiðsl- unni, eða um 80.000 tunnum á dag, til neyðarbirgðasöfnunar á vegum ríkisins. Noregur er fyrsta vestræna olí- framleiðslulandið, sem veitir OPEC stuðning opinberlega. Oeien sagði, að stjórnin þyrfti að fá samþykki Stórþingsins fyrir þessari stefnubreytingu gagnvart OPEC, og yrði eftir því leitað, þeg- ar þingið kæmi saman að nýju eftir áramótin. „Ég tel líklegt, að við munum halda framleiðslutakmörkunum okkar til streitu, en með öðrum ráðum en hingað til," sagði ráð- herrann. Hann sagðist tekki geta útilokað, að gripið yrði til ráða, sem hefðu í för með sér nánari tengsi Noregs við OPEC, en bætti við, að Norðmenn mundu afnema allar tak- markanir á olíuframleiðslu hjá sér, ef ekki tækist að komast að sam- komulagi á ráðherrafundinum í Genf. „Þá verður hver sjálfum sér næstur," sagði Oeien. « JOLATILBOÐ FJOL3KYLDUNNAR FRA TECHNICS ¦\ Komið þið nú blessuð og sæl. Ég er hljómtækjasamstæðan Z-50 og er íjólaskapi. Ég er mjög stolt afmér, enda engin furða. Ég erfrá Technics og flokkast þaraf leiðandi undir alvöru hljómtæki. Ég er ekki úr plasti. Ég er ekki sambyggð og hliðarnar á mér eru ekki fastar við skápinn. Ef þið hafið áhuga á að heyra hvernig alvöru hljómtæki hljóma og þar að auki frá Technics, þá skora ég á ykkur að koma og hlusta ámig. Nú fæst ég á sérstöku jólatilboðsverði. Þið getið fengið mig með einu eða tvöföldu kassettutæki.og verðið á mér með hátölurum og skáp er frá 33.340 kr. JAPIS BRÁUTARH0LT2 SÍMI 27133 ;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.