Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Þátttakendur í Dreifum af dagsláttu. Dreifar af dagsláttu í Norræna húsinu LEIKFÉLAG Akureyrar sýnir Dreifar af dagsláttu í Norræna húsinu um helgina. Syningin var sett saman í tilefni af 70 ára afmæli Kristjáns frá Djúpa- læk fyrr á árinu. Fyrri sýningin verður kl. 17.00 á laugardag og sú síðari kl. 14.00. Hér er um að ræða leiklesna og sungna dagskrá. Þátttakendur eru leikarar hjá LA og fleiri, til dæmis söngvarar. Dagskráin hef- ur verið sýnd sex sinnum fyrir fullu húsi á Akureyri að undan- fömu og hefur hún fengið mjög góðar viðtökur áhorfenda og góða dóma í blöðum. Það er Sunna Borg leikkona sem leikstýrir dagskránni en Sunna tók hana einnig saman ásamt Kristjáni Kristjánssyni, syni skáldsins. Hæstiréttur: Staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manninum sem dæmdur var í sakadómi Reykjavíkur fyrir rúmri viku fyrir að hafa nauðgað konu í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Eins og greint var frá í frétt Morg- skurðaður í áframhaldandi gæslu- unblaðsins í síðustu viku var maður- varðhald til 1. mars, en maðurinn inn dæmdur í þriggja ára fangelsi kærði þann úrskurð til Hæstaréttar, og til greiðslu 250 þúsund króna í sem nú hefur staðfest gæsluvarð- skaðabætur. Jafnframt var hann úr- haldsúrskurðinn. Tannlækningastofa mín er I flutt í Skipholt 33, III hæð (sambyggt Tónabíói). Nýtt símanúmer er: 32131. Helgi Magnússon tannlæknir. Tannlækningastofa min er flutt í Skipholt 33, III hæð (sambyggt Tónabíói). Nýtt símanúmer er: 35344. Jens S. Jensson tannlæknir. Tannlækningastofa mín er flutt í Skipholt 33, III hæð (sambyggt Tónabíói). Nýtt símanúmer er: 37170. Leonhard Haraldsson tannlæknir. Tannlækningastofa mín er I flutt í Skipholt 33, III hæð (sambyggt Tónabíói). Nýtt símanúmer er: 33255. Sigfús Haraldsson tannlæknir. immmmmmmm^—mmmmmm^—* Kristján Thorlacius, formaður BSRB: Fagna forsendum kjarasamningsins Of snemmt að ræða hvort BSRB semji á sömu nótum KRISTJÁN Thorlacius, formað- ur Bandalags starfsmánna ríkis og bæja, telur yfirlýsingar ríkis- stjórnarinnar um nýgerðan kjarasamning mjög þýðingar- miklar. Möguleiki gefist á því að halda verðlagi og gengi stöðugu, sem sé launamönnum mikilvægt. Hann sagðist fagna þvi að lægstu launin yrðu hækkuð mest, og að launanefnd geti hækkað laun fari verðbólga yfir „rauða strik- ið“. Að sögn hans er of snemmt að ræða það hvort samið verði við ríkið á sömu nótum eftir ára- mót, þar sem formannanefnd BSRB á eftir að taka ákvörðun um hvemig staðið verði að við- ræðunum. Verði stjómarfrumvarp þar að lútandi samþykkt fyrir jól breytist öll samningsréttarstaða BSRB. Rétturinn færist til einstakra félaga sem geta samið beint við atvinnu- rekanda eða haft samflot með öðrum. Þetta atriði verður til um- ræðu á fundi formannanefndarinn- ar næstkomandi mánudag, ásamt öðrum kjaramálum að sögn Kristj- áns. Hann sagði að fjármálaráð- herra hefði lýst því yfir að hann myndi beita sér fyrir að frumvarpið yrði afgreitt fyrir jólaleyfi. „Ég fagna því að tekist hefur að hækka mest lægstu launin, því það er aldrei nægilega gert,“ sagði Kristján. „Einnig tel ég mjög mikil- vægt að gengi verði haldið stöðu og eftir þessa samninga aukast möguleikamir á því að halda stöð- ugu verðlagi. Það kemur öllum launamönnum vel að verðbólgu sé haldið niðri, nægir þar að benda á áhrif þess á vaxtaútgjöld húsbyggj- enda.“ Aðspurður sagðist hann ekki vilja tjá sig um það hvort samning- urinn gæti orðið grundvöllur samkomulags aðildarfélaga BSRB, ríkisins og sveitarfélaganna. „Það væri tilgangslaust fyrir mig að gefa út yfirlýsingar um það áður en formannafundurinn hefur markað stefnu okkar í kjarabaráttunni," sagði Kristján. Nú í DÝRTÍÐINNI biðja allir um ÓDÝRU STJÖRNU JOLAKORTIN FÁST í FLESTUM BÓKA- GJAFA- OG RITFANGAVERSLUNUM LITBRA HF. SÍMAR 22930 - 22865 TILBOÐI I KAUPFELÖGUNUM TORGINU, DOMUS OG KAUPSTAÐ í MJÓDDINNI Ajgnoblik HERRABUXUR 1.590.- HERRAPEYSA 890.- HERRASKYRTA m. BINDI 830.- HERRA- OG KVENLEÐURHANSKAR 890.- 790.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.