Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 MIXIT GÓÐGÆTI AUSTU RSTRÆTI8 Þeir „jólasveinar“ sem þurfa aö setja góögæti í skó þessa dagana eiga erindi til okkar. Ótrúlegt úrval Sveinsbúð, hús Skagfirðingasveitar. Sauðárkrókur: Skagfirðingasveit fær farsíma SauðÁrkróki. NÝLEGA fékk slysavarnasveitin Skagfirðingasveit að gjöf sjálf- virkan farsíma. Gefendur voru nokkur fyrirtæki samvinnu- manna. Ólafur Friðriksson kaupfélags- stjóri afhenti formanni sveitarinnar, Magnúsi Sigfússyni, farsímann og sagðist vænta þess að hann gagnað- ist slysavamasveitinni vel í mikil- vægum störfum hennar. Athöfn þessi fór fram í Sveinsbúð, húsi Skagfírðingasveitar við Borgarröst að viðstöddum félagsmönnum og gestum. Skagfírðingasveit er allvel búin tækjum. Hún á tvær bifreiðar auk snjóbíls, gúmmíbát og margskonar annan búnað til leitar og björgunar- starfa. í Sveinsbúð er tækja- geymsla, stjómherbergi, eldhús og Það er bamaleikur - að byggja upp Morgunblaðið/Kári. Ólafur Friðriksson afhendir Magnúsi Sigfússyni farsímann. og stæla líkama þinn! með lyftingasetti frá Weider. Lyftingarsettin frá Weider eru vynil-húðuð og henta því sérstaklega vel til heimanota. .t? §p Með hveiju setti fylgir æfingarkerfi Joe Weider í íslenskri þýðingu, ásamt 6 veggspjöldum, sem skapa þér möguleika á að æfa rétt frá byijun og þyngja afingamar eðlilega og rétt, eftir því sem þrek og geta eykst! Hverju setti fylgir: lyftingastöng 150 cm eða 180 cm löng, handlóðastengur, 4 x 5 kg lóð, 4 x 2.5 kg lóð, 4 x 1 kg og æfingakerfi Weider á íslensku. Teg. 1000 Verð: 6.890,- UPPBYGGJANDI JOLAGJÖF j tii i irillBHBlihfííííiIwíímihKi Mtniit fundarsalur. Það vakti athygli gesta hve vel var um öll tæki gengið og auðséð að hver hlutur var á sínum stað. Félagar í Skagfirðingasveit hafa oft á undanfömum árum verið kall- aðir til hjálpar, nú síðast þegar leitað var manns, sem lent hafði í villu vestur í Staðarfjöllum og menn úr sveitinni fundu hrakinn, en heil- an á húfí og fluttu til byggða. Kári. Skáldsaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur ÚT ER komin hjá bókaútgáfunni Vöku-Helgafell ný skáldsaga eft- ir Fríðu Á. Sigurðardóttur, rithöfund, sem nefnist Eins og hafið. í fréttatilkynningu frá Vöku- Helgafell segir m.a.: „Skáldsagan Eins og hafíð gerist í sjávarplássi á íslandi og fjallar Fríða um fjöl- skrúðugt mannlíf í byggðarlaginu, en beinir sjónum sínum einkum að fólki og ástum í gömlu húsi. í þessu magnaða húsi við hafíð eru skilin milli ævintýris og veru- leika harla óljós og Fríða slær um húsið og íbúa þess litríkan vef, sem teygir þræði sína út í bæinn með ólgandi mannlífi, kostulegum per- sónum, ást, harmi og gleði. Kímnin leiftrar af textanum sem jafnframt ber með sér notalegan andblæ sjávarplássins og ilminn af þanginu í flörunni. Það brimar stundum í samskipt- um fólksins í húsinu og verður ládautt um stund, en ástin er alltaf jafn undarlegt afl... Listilegur frásagnarstíll Fríðu hefur aldrei notið sín betur en í ’ríða Á. Sigurðardóttir. þessari bók — hún er hreint ævin- týri. Andblær sögunnar hrífur lesandann og persónur bókarinnar verða ljóslifandi við efnistök höf- undar." Eins og hafíð er 148 bls. Vaka- Helgafell annaðist setningu. Prent- stofa G. Benediktssonar prentaði og bókin var bundin í Bókfelli hf. Dregið í happdrætti Hlaðvarpans DREGIÐ hefur verið í Lukku- miðum. Vinningsins má vitja á potti Hlaðvarpans og kom vinn- skrifstou Hlaðvarpans að Vestur- ingurinn Nissan Sunny wagon götu 3. lx á miða nr. 1837. Vinningsnúmer er birt án Eingöngu var dregið úr seldum ábyrgðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.