Morgunblaðið - 10.12.1986, Page 42

Morgunblaðið - 10.12.1986, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 MIXIT GÓÐGÆTI AUSTU RSTRÆTI8 Þeir „jólasveinar“ sem þurfa aö setja góögæti í skó þessa dagana eiga erindi til okkar. Ótrúlegt úrval Sveinsbúð, hús Skagfirðingasveitar. Sauðárkrókur: Skagfirðingasveit fær farsíma SauðÁrkróki. NÝLEGA fékk slysavarnasveitin Skagfirðingasveit að gjöf sjálf- virkan farsíma. Gefendur voru nokkur fyrirtæki samvinnu- manna. Ólafur Friðriksson kaupfélags- stjóri afhenti formanni sveitarinnar, Magnúsi Sigfússyni, farsímann og sagðist vænta þess að hann gagnað- ist slysavamasveitinni vel í mikil- vægum störfum hennar. Athöfn þessi fór fram í Sveinsbúð, húsi Skagfírðingasveitar við Borgarröst að viðstöddum félagsmönnum og gestum. Skagfírðingasveit er allvel búin tækjum. Hún á tvær bifreiðar auk snjóbíls, gúmmíbát og margskonar annan búnað til leitar og björgunar- starfa. í Sveinsbúð er tækja- geymsla, stjómherbergi, eldhús og Það er bamaleikur - að byggja upp Morgunblaðið/Kári. Ólafur Friðriksson afhendir Magnúsi Sigfússyni farsímann. og stæla líkama þinn! með lyftingasetti frá Weider. Lyftingarsettin frá Weider eru vynil-húðuð og henta því sérstaklega vel til heimanota. .t? §p Með hveiju setti fylgir æfingarkerfi Joe Weider í íslenskri þýðingu, ásamt 6 veggspjöldum, sem skapa þér möguleika á að æfa rétt frá byijun og þyngja afingamar eðlilega og rétt, eftir því sem þrek og geta eykst! Hverju setti fylgir: lyftingastöng 150 cm eða 180 cm löng, handlóðastengur, 4 x 5 kg lóð, 4 x 2.5 kg lóð, 4 x 1 kg og æfingakerfi Weider á íslensku. Teg. 1000 Verð: 6.890,- UPPBYGGJANDI JOLAGJÖF j tii i irillBHBlihfííííiIwíímihKi Mtniit fundarsalur. Það vakti athygli gesta hve vel var um öll tæki gengið og auðséð að hver hlutur var á sínum stað. Félagar í Skagfirðingasveit hafa oft á undanfömum árum verið kall- aðir til hjálpar, nú síðast þegar leitað var manns, sem lent hafði í villu vestur í Staðarfjöllum og menn úr sveitinni fundu hrakinn, en heil- an á húfí og fluttu til byggða. Kári. Skáldsaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur ÚT ER komin hjá bókaútgáfunni Vöku-Helgafell ný skáldsaga eft- ir Fríðu Á. Sigurðardóttur, rithöfund, sem nefnist Eins og hafið. í fréttatilkynningu frá Vöku- Helgafell segir m.a.: „Skáldsagan Eins og hafíð gerist í sjávarplássi á íslandi og fjallar Fríða um fjöl- skrúðugt mannlíf í byggðarlaginu, en beinir sjónum sínum einkum að fólki og ástum í gömlu húsi. í þessu magnaða húsi við hafíð eru skilin milli ævintýris og veru- leika harla óljós og Fríða slær um húsið og íbúa þess litríkan vef, sem teygir þræði sína út í bæinn með ólgandi mannlífi, kostulegum per- sónum, ást, harmi og gleði. Kímnin leiftrar af textanum sem jafnframt ber með sér notalegan andblæ sjávarplássins og ilminn af þanginu í flörunni. Það brimar stundum í samskipt- um fólksins í húsinu og verður ládautt um stund, en ástin er alltaf jafn undarlegt afl... Listilegur frásagnarstíll Fríðu hefur aldrei notið sín betur en í ’ríða Á. Sigurðardóttir. þessari bók — hún er hreint ævin- týri. Andblær sögunnar hrífur lesandann og persónur bókarinnar verða ljóslifandi við efnistök höf- undar." Eins og hafíð er 148 bls. Vaka- Helgafell annaðist setningu. Prent- stofa G. Benediktssonar prentaði og bókin var bundin í Bókfelli hf. Dregið í happdrætti Hlaðvarpans DREGIÐ hefur verið í Lukku- miðum. Vinningsins má vitja á potti Hlaðvarpans og kom vinn- skrifstou Hlaðvarpans að Vestur- ingurinn Nissan Sunny wagon götu 3. lx á miða nr. 1837. Vinningsnúmer er birt án Eingöngu var dregið úr seldum ábyrgðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.