Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Stykkishólmur: Aðventuhátíð í nýju kirkjunni höfnin hófst með því að nokkrir blásarar úr Lúðrasveit Stykkis- hólms léku undir stjóm Daða Þórs Einarssonar sem lék með. Þá flutti formaður sóknamefndar Bjami Lárengsinusson ávarp þar sem hann fagnaði þessum áfanga og þakkaði öllum sem hér hafa lagt hönd á plóginn. Unnur Jónasdóttir sagði nokkur orð og síðan voru ljós tendmð af bömum sem lásu ljóð Stefáns frá Hvítadal Kveikt er ljós við ljós. Kirkjukórinn söng undir stjóm Jóhönnu Guðmundsdóttur. ÞAÐ VAR mikil stund og virðu- leg í lífi Stykkishólmsbúa sunnudaginn 7. desember sl., en þá var aðventuhátið haldin í nýju kirkjubyggingunni okkar sem nú i haust komst undir þak og hægt var að halda þama inni mikla hátið, enda fjölmenntu Hólmarar til þessarar stundar. Komið hafði verið fyrir bekkjum og stólum í kirkjuskipinu og kirkjan var upplýst. Borð og ræðustóll vom, og við kórinn var íslenski fáninn, sem setti svip á alla athöfn, en at- Kirkjukórinn söng undir stjórn Jóhönnu Guðmundsdóttur. Morgunblaðið/Ámi Fjölmennt var á aðventuhátíðinni sem haldin var í nýju kirkjubyggingunni. Bragi Húnfjörð sagði frá eftirminni- legum jólum sem hann hefði lifað í sveitinni fyrir mörgum ámm. Ungmenni undir stjóm sóknar- prestsins tendmðu ljós og gengu með í kór og sungu Bjart er yfir Betlehem, þá vom aðventuljósin tendmð. Séra Gísli Kolbeins flutti því næst hugvekju. Hver kirkjugestur hafði fengið kerti í hönd og nú vom þau tendmð og sungið Heims um ból. Þá var athöfninni Iokið. En síðan bauð sóknamefnd og kórinn öllum í kaffi í hliðarálmu og þar var safnast saman og þegnar ágætar veitingar. Var þessi stund öll hin hátíðlegasta. Stómm áfanga í byggingu nýju kirkjunnar er lokið. Þetta gefur svo fólkinu byr undir báða vængi um að halda áfram. Það má segja að byggingin hafi flotið áfram á bjart- sýni Bjama Lárentsinussonar sem hefir verið yfirsmiður. Hrepps- nefndin, fyrirtæki hér, skelveiðibát- amir og fijöldi annarra hafa styrkt þessa byggingu. Sóknamefndin hefir nú fyrir jólin gefið út 3. tbl. af bæklingi sínum „Við byggjum kirkju", og má þar lesa að byggingarkostnaður í dag miðað við 15. nóv. er kominn í tæpar 25 millj. Skuldir em hins vegar rúmar 7 millj. En miklar von- ir em bundnar við að ná þeim niður á næsta ári. Þetta mun ábyggilega takast því bjartsýnisfólk og dugnað- ar er í sóknamefndinni og lætur enga erfiðleika stöðva sig. Kirlq'an verður mikil prýði staðarins þegar hún er upp komin og vænti ég að hún verði vel sótt af bæjarbúum og þeir fái þar andlegan styrk og leiðbeiningar á tímum misvinda- samrar æfi og ekki mun af veita. Eins og áður segir er Bjami Lár- entsinusson formaður sóknamefnd- ar og safnaðarfulltrúi er Láms Kr. Jónsson. Þess má að lokum geta að milli 4-500 manns sóttu þessa aðventu- hátíð. Elsti var 91 árs en sá yngsti 1 árs — 90 ára munur. Arni. BEGGJA SKAUTA BYR eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur Hinar hugljúfu ástarsögur Ingibjargar Sigurðardóttur eru í algjörum sérflokki og njóta mikilla vinsælda almennings. Verðkr. 750,00 Ketill Jensson HlJómplStur Egill Friðleifsson Það hefðu víst fæstir búist við því fyrirfram, að Ketill Jensson ætti eftir að senda frá sér plötu árið 1986. Það er nú eigi að síður staðreynd og má segja að lengi sé von á einum. Til Ketils hefur nefnilega ekki heyrst í þijátíu ár og því ráku margir upp stór augu. Það sannast á Katli að þeir, sem einu sinni ganga sönggyðjunni á hönd, losna ekki svo glatt við áhrif hennar, og ástríðan til söngsins blundar undir niðri, þó brauðstrit og aðrar ástæður kæmu í veg fyrir að hægt væri að helga sig listinni á sfnum tíma. Ketill nam fyrst söng hjá Pétri Á. Jónssyni, en hélt til Ítalíu árið 1949 og dvaldi þar um þriggja ára skeið. Hann vakti hrifningu að námi loknu er hann hélt tón- leika í Gamla bíói. Ketill söng í uppfærslu Þjóðleikhússins á Leð- urblökunni árið 1952 og einnig í Cavallera Rusticana nokkmm ámm síðar. En frá árinu 1955 hefur ekki heyrst í Katli fyrr en nú, þó margir minnist hans enn frá þessum tíma. Á plötunni em nokkrar gamlar upptökur frá ámnum 1954—55, lög eins og t.d. „Á Canzone ’e napule" eftir De Curtis og „Qu- esta o jquella“ úr Rigoletto eftir Verdi. Á þessum gömlu upptökum syngur hann með dæmigerðum ítölskum glæsibrag og af umtals- verðri reisn. Röddin er þróttmikil og tjáningarrík og er ekki að furða þó hann hafí vakið hrifningu á sínum tíma, þegar hann var upp á sitt besta, og er fengur að þess- um gömlu upptökum. Með því að hefja upp raust sína á ný og spreyta sig á ítölskum glæsilögum eftir þriggja áratuga þögn sýnir Ketill vissan kjark en tekur um leið töluverða áhættu. Röddin er ekki söm og áður — eðlilega ekki. Hún er dekkri og Ketill Jensson hefur ekki sömu fyllingu og áður, tæknin er stirðari og sjarmi radd- arinnar hefur dofnað. Það er því spuming hvort Ketill hafi erindi sem erfiði, enda ekkert smámál að þegja í þrjátíu ár. En sem sagt, Ketill er kominn á kreik. Það er rétt að ítreka, að fengur er að upptökunum frá 1954—55 sem hafa ótvírætt söfnunargildi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.