Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SMfSPJÚHúSM 1 Sölufólk óskast strax til að selja bækur vítt og breitt um landið, tímabundið og til frambúðar. Góðir tekjumöguleikar, mjög góð söluvara, frjáls vinnutími. Nauðsynlegt að hafa bíl til umráða. BfynjóHur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raöningaþjonusta • • Fyrirtælýasala I • Fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki Starf sf ólk óskast í dyravörslu, miðasölu, ræstingar, uppvask og fatahengi, þjónustufólk [ Sal og á bari, Ijósamann, díkótekara og skemmtanastjóra. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „Góður skemmtistaður". Upplýsingar um fyrri störf, menntun og tungumálakunnáttu + mynd fylgi. Sölumaður óskasf Frá og 1. janúar vantar okkur áhugasaman sölumann til að selja byggingavörur. Æski- legt er að viðkomandi hafi þekkingu á byggingaiðnaði eða sé iðnaðarmaður. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 2003" fyrir miðvikud. 17. des. Matreiðslumaður óskast strax. Upplýsingar í síma 10340. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. |M**gtiii&I*feifr Lagermaður Óskum eftir lagermanni til starfa hjá bygg- ingafyrirtæki frá og með 1. janúar. Við leitum að eldri manni til lager- og framleiðslustarfa. Þægileg vinna — góð vinnuaðstaða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar „D — 2004" fyrir miðvikud. 17. des. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar nú þegar á línu- bát sem rær frá Suðurnesjum. Beitt er í Njarðvík. Upplýsingar í síma 92-6161, og 92-6048 á kvöldin. Bakara vantar Gunnarsbakarí á Reyðarfirði vantar bakara frá 1. febrúar. íbúð til staðar. Umsóknir sendist til Gunnars Hjaltasonar, Reyðarfirði, fyrir 20. desember. Atvinna Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa. Heil- og hálfsdagsvinna í boði. Lakkrísgerðin Krummi, Skeifunni3f, simi'681653. Sölustarf Óskum eftir að ráða í sölustörf karl eða konu sem getur unnið sjálfstætt við að selja smá- vöru ýmisskonar gegn prósentum. - Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Sölustarf - 1012". Bókhald Þekkt endurskoðunarskrifstofa í austur- bænum vill ráða röskan starfskraft með verslunarmenntun til bókhaldsstarfa. Þarf að hafa smá innsýn í bókhald. Heildagsstarf. Góð laun. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar "Bók- hald - 10516" fyrir helgi Pípulagningamaður óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í pípu- lagningadeild. Viðkomandi þarf að þekkja vel til slíkra hluta og geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við slík störf áður. Meðmæli óskast. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í verslun okkar Suðurlandsbraut 4 (ekki í síma). B.B. byggingavörur hf. Bókavörður Óskum að ráða bókavörð í hálft starf. Góð almenn menntun áskilin. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist bæjarbókaverði fyr- ir 20. desember. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, Sími 45077. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir \ Dýraverndunarfélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 16. des. kl. 17.00 í Krákunni, Laugavegi 22. Stjórnin. & * Félag íslenskra ¦ iðnrekenda heldur almennan félagsfund um nýgerða kjarasamninga í dag, miðvikudaginn 10. des- ember, kl. 15.00 á Hallveigarstíg 1, fundarsal í kjallara. Stjórn Félags íslenskra iðnrekenda. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. desember kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Fundarefni: Samningarnir. Þórir Daníelsson útskýrir. Félagskonur fjölmennið. Vinsamlega sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. FJARFESTINGARFELAGID Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. desem- ber 1986 kl. 17.00 á Hótel Sögu, 2. hæð, hliðarsal. Dagskrá: Heimild til stjórnar til að Ijúka hlutafjáraukn- ingu samkvæmt ákvörðun aðalfundar 1984. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins að Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hlut- hafafund og á fundardegi. Stjórnin. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar nú þegar á línu- bát sem rær frá Suðumesjum. Beitt er í Njarðvík. Upplýsingar í síma 92-6161, og 92-6048 á kvöldin. bátar — skip Skipasala Hraunhamars Til sölu 10,5 og 9 tonna nýir plastbátar, vel búnir siglinga- og fiskleitartækjum. 11,9 og 6 tonna súðbyrðingar. Ýmsar stærðir opinna plast- og viðarbáta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. tiiboö — útboö Utboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli býður út handslökkvitæki ásamt uppsetningu þeirra. Verkinu skal lokið 20. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík, frá og með mánu- deginum 8. desember gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Fjarhitun hf. eigi síðar en 30. desem- ber 1986. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 9. janúar 1987. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. i -.:'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.