Morgunblaðið - 10.12.1986, Síða 50

Morgunblaðið - 10.12.1986, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Bók um drykki Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út bókin Drykkir við allra hæfi. í fréttatilkynningu útgefanda segir m.a.: „Fjallað er um helstu glös fyrir drykki, áhöld og útbúnað, um skreytingar og blöndun. Gefnar eru uppskriftir af fjölmörgum lystauk- um úr ýmsum tegundum, löngum drykkjum, áfengum og óáfengum bollum. Rætt er um sterka drykki og gefín holl ráð og góðar uppskrift- ir að köldum drykkjum. Þ.á m. kaffi- og tedrykkjum, ávaxta- drykkjum, mjólkurhristingum og ísdrykkjum. Annað eins er af upp- skriftum af heitum drykkjum, kaffi- og tedryklqum, glöggi, toddýi og púnsdrykkjum. Sérstakur kafli er um heimatilbúna matardrykki. ítar- leg uppskrifta- og efnisskrá er aftast í bókinni. Drykkirnir eru ýmist áfengir eða óáfengir og íjölmargir íslenskir drykkir eru kynntir. Þar á meðal ýmsir verðlaunadrykkir Barþjóna- klúbbs íslands." Drykkir við allra hæfí er í stóru mtsir.snaa 53 53 53 33 ssi e» aonaaa si s* ra ss sj $2i aiiisg mmama mmaam mmmam Ss -vj O' ORGANISERII ... og þú hefur allt í hendi þér! PSION ORGANISERII - „ Alvitur", er I ítil handhæg tölva, varla stærri en venjulegur vasareiknir sem vinnur sjálfstætt og er þar aö auki tengjanleg við næstum hvaöa tölvubúnaö sem er. Möguleikarnir með PSION ORGANISERII eru % Tengd við PC getur hún fært inn gögn, aflað þeirra, spurst fyrir og prentaö út að vild. • Hún er dagbók, dagatal og vekjaraklukka. Átta mismunandi kerfi minna þig á meö hljóðmerkjum, hvar, hvenærog hvað-til aldamóta. 0 Almenn gagnaskrá. Þú spyrð: „Jón?“ Hún svarar: „Jón Jónsson, lögmaður, Farvegi 1, sími 1212121 “. Sama gildir með vörunúmer, skýrslur og lista. nánast endalausin 9 Hún erforritanleg áeinföldu en öflugu máli, OPL, og auðveldar þannig aðlögun að sérstökum aðstæðum. Hentar þannig vel til endurtekinna aðgerða, til dæmis lagertalningar, pantanamót- töku og sölu. £ Minnið er stækkanlegt upp í heil 304K! Hægt er að fá tilbúin forrit til vinnslu margra verkefna, bókhalds, stærðfræði og fleira. „Alvitur“ kemur að notum við námið! Skrifstofuvélar hafa nú þegar gott úrval aukabúnaðar fyrir PSION ORGANISERII, tengingar, hugbúnað, minniskubba og búnað til lestrar rimlaleturs, banka- og krítarkorta. Úrvalið á enn eftir að aukast, við erum rétt að byrja! PSION ORGANISERII ertilvalin jólagjöf fyrirfleirienþiggrunar. ^ yMlVerðfrákr. 6.950.- Hverfisgötu 33, sími: 20560 Tölvudeild Akureyri: Gránufélagsgötu 4, simi: 96-26155 broti, 186 bls. að stærð og mynd- skreytt í litum. Bókina þýddi og staðfærði Einar Öm Stefánsson, en efni bókarinnar er tekið saman í Svíþjóð fyrir alþjóðamarkað, og er íslenska útgáfan unnin í samráði við ýmsa sérfræðinga, þekkta sæl- kera og barþjóna. Frumtexti og uppskriftir eru eftir Mariann Er- Iandsson og Kent Jardhammar ljósmyndaði. Bókin er prentuð í Þýskalandi en Prentstofa G. Bene- diktssonar í Kópavogi annaðist setningu og filmuvinnu. GE0RGETTE “UfCVPD ÍHiIlliK Skáldsaga eftir Geor- gette Heyer Ástardraumar rætast, heitir bók eftir Georgette Heyer sem er komin út hjá Vöku-Helgafelli. Þetta er þriðja bókin sem forlagið hefur gefið út eftir hana. í frétt frá forlaginu segir, að leyndar ástir, skemmtilegur mis- skilningur, mikil spenna og mögnuð persónusköpun setji svip á þessa sögu og viðbrögð íslenskra lesenda við sögum Georgette Heyer hafi sýnt, að vinsældir hennar séu ekki síðri hér á landi en annars staðar, en bækur hennar hafa selst í millj- ónum eintaka á fjöldamörgum tungumálum. Fyrri bækur höfundar hafi orðið feikivinsælar hér á landi og það sé engin hætta á að unnend- ur skemmtisagna verði fyrir vonbrigðum með þessa bók Georg- ette Heyer.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.