Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 10.12.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 55 Opið bréf til menntamálaráðherra eftir Hilmar B. Jónsson Allmikil umræða hefur verið að undanförnu um framtíð Hótel- og veitingaskóla íslands og sýnist sitt hveijum. Meðlimir Klúbbs matreiðslu- meistara, sem margir eru ábyrgir sem meistarar fyrir nemum, hafa þungar áhyggjur af framtíð þessa skóla. Sumir hafa jafnvel rætt um að hætta að taka nema á samning ef ekki verði skjótt einhver breyting á skipan skólans. Hótel- og veitingaskóli íslands hefur verið í bráðabirgðahúsnæði frá byijun eða síðan 1957, fyrst í Sjómannaskólanum eða til ársins 1971 en síðan á annarri hæð a Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. I þessi 30 ár sem skólinn hefur starfað hefur hann verið mjög af- skiptur með ijárveitingar og nánast verið olnbogabam í námskerfmu. Sem dæmi má nefna að enn eftir 30 ár hefur ekki verið samin náms- skrá í samráði við menntamálaráðu- neytið og hlýtur það að vera einsdæmi. Námsskrá sem kennt hefur verið eftir hefur orðið til fyr- ir hægfara þróun og aldrei verið samþykkt. Hún er með öðrum orð- um ekki til. Stundum hafa fjárveitingar til skólans verið svo knappar að varla hefur verið unnt að halda uppi verk- legri kennslu. Eftir að skólinn flutti Svikahrappar á ferðr Seldu gömlu fólki lottómiða ÞÓTT rækilega hafi verið brýnt fyrir fólki að lottómið- arnir svonefndu séu ekki til sölu tókst óprúttnum sölu- mönnum að selja nokkra slíka miða nú fyrir síðustu helgi. Var það einkum eldra fólk sem varð fyrir barðinu á svikahröppunum að þessu sinni. Hér voru á ferð nokkrir ungir menn og lögðu þeir leið sína í fjölbýlishús, þar sem einkum býr eldra fólk og ellilíf- eyrisþegar. Samkvæmt heim- ildum Morgunblaðsins komu piltamir einkar vel fyrir og tókst þeim að telja nokkrum fómarlamba sinna trú um að þeir hefðu tekið af þeim ómak- ið og greitt fyrir miðana, sem þeir seldu síðan gamla fólkinu á 125 krónur miðann. Skal það enn rækilega brýnt fyrir fólki að miðar þessir em ekki til sölu heldur greiða menn fyrir hveija útfyllta röð á sérstökum afgreiðslustöðum íslenskrar getspár og með þeim hætti einum er hægt að tryggja sér þáttökurétt í lottó- inu og að greiðslan fari á réttan stað. Breiðholt: Innbrot í pósthús BROTIST var inn í pósthúsið við Arnarbakka i Breiðholti um helg- ina og rótað þar i pósti og pakkar rifnir upp. Ekki var ljóst í gær hvort ein- hveiju hafði verið stolið af póstinum en Rannsóknarlögreglan vinnur að rannsókn málsins. að Hótel Esju var hann t.d. án kæliaðstöðu í nokkur ár en það er samkvæmt reglum Heilbrigðiseftir- lits ríkisins óheimilt þar sem matur er lagaður. Loftræsting er lítil sem engin og samræmist engan veginn þeim staðli sem gerður er til veit- ingahúsa. Búningsaðstaða nem- enda er á almenningssalemum skólans og þætti víst ekki boðlegt annars staðar. Sturtur eru engar sem er þó löggilt á þeim stöðum sem matur er lagaður samkvæmt reglum áðumefnds Heilbrigðiseftir- lits. Pyrstu ár skólans voru að meðal- tali 30 nemendur útskrifaðir frá skólanum á ári hveiju. í dag sitja á annað hundrað nemendur í skól- anum en þó hefur kennumm skólans ekki verið fjölgað í sam- ræmi við hinn aukna nemenda- fjölda. Kennurum hefur gengið illa að halda uppi aga af þessum sökum Hilmar B. Jónsson og virðing skólans út á við farið hnignandi. Veitingarekstur er orðinn áber- andi liður í atvinnulífi þjóðarinnar og skilar þjóðarbúinu mörgum millj- ónum í erlendum gjaldeyri svo ekki sé minnst á þá fjármuni sem íslend- ingar eyða á veitingahúsum í dag. Á síðasta ári vom tekjur af erlend- um ferðamönnum 85 milljónir dollara. I mörgum löndum heims er mat- armenning viðkomandi iands og veitingahúss þess notuð sérstaklega til þess að draga að erlenda ferða- menn. Klúbbur matreiðslumeistara leggur ekki megináherslu á það hvar Hótel- og veitingaskóli Islands verði í framtíðinni, en fer fram á að mál skólans verði tekin föstum tökum, að námsskrá fyrir skólann verði samin, kennarar sendir í end- urmenntun og þeim fjölgað í „Veitingarekstur er orðinn áberandi liður í atvinnulífi þjóðarinnar og skilar þjóðarbúinu mörgum milljónum í erlendum gjaldeyri svo ekki sé minnst á þá fjár- muni sem Islendingar eyða á veitingahúsum.“ samræmi við aukinn nemendaijölda svo að hægt verði að taka innri mál skólans, svo sem aga, fostum tökum og að nemendum og kennur- um verði búin vinnuskilyrði svo sem reglur segja til um. Meðlimir Klúbbs matreiðslu- meistara vilja gjaman leggja sitt af mörkum og bjóða aðstoð sína við gerð námsskrár og við að endur- skipuleggja Hótel- og veitingaskóla íslands. Höfundur er forseti Kiúbbs matreiðslumeistara. ALER . OKKAR MAL! Fyrirliggjandi í birgöastöb: Álplötur (AiMg3) Sæ- og seltuþolnar Hálfhart efni í þykktum frá 0,8mm-10mm Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm 2000 mm x 5000 mm Rifflaðar álplötur gólfál (AlMg3) Þykktir: 3 - 7 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm Stangaál (AiMgSi 0,5) Seltuþolið Alprófílar □ i—n Fjölbreyttar stærðir og þykktir ^V|j£i,ái^ Flatál Sívalt ál SINDRA STALHR Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.