Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 57 SETBEBGS Ævidagar Tómasar Þorvaldssonar, útgerðarmanns. Gylfi Gröndal hefur hér skriíað athyglisverða bók, sem geymir minningar Tómasar Þorvaldssonar, hins landsþekkta útgerðarmanns í Grindavik. Hann segir ýtarlega frá mannlífi og menningu, sem nú heyrir fortíðinni til; tímum, sem eru liðnir og koma ekki aftur. „Leið min hefur legið frá gamla íslandi til hins nýja," segir Tómas á einum stað í bókinni, „frá kröppum kjörum til allsnægta; frá þrotlausu striti til þæginda og tækni nútímans." Þetta er viðamM og áhrifarík ævisaga. Eiguleg bók með miklum fjölda ljósmynda. Isaac Bashevis Singer:_________ Astogútlegð. Þessi bók Nóbelsskáldsins er í raun 3 bækur ásamt ævisögulegum formála. Lesandinn kynnist hugarheimi pólskra gyðinga í gyðingahverfum Evrópu á fyrri hluta þessarar aldar. Þar mótast lífið af fornri trúararfleifð og uppreisnaranda. Fróðleiksþyrstur drengur brýtur heilann um þversagnir tilverunnar. Hann kveður Varsjá og leitar fótfestu í Bandarikjunum. Ást og útlegð hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og hefur bestu kosti bóka Singers. Hún er gædd spennu og kímni og ímyndunarafl hins heimsfræga höfundar gerir hana að ósviknum skemmtilestri. Þýðandi er Hjörtur Pálsson. HEIMSBOKMENNTIR OG ÍSLENSKAR ENÐURMINNINGAR S*C BASHEVI^ SíNCEK OGGAMAN mkur Óskar Ingimarsson: Eg spyr, þú svarar. í þessari bók eru á annað þúsund spumingar, felumyndir og allskyns þrautir. Hvaða köttur át allt? Úr hverju er sykur unninn? Hvað heitir höfuðborgin í írak? Þetta er spennandi og fræðandi leikur fyrir alla fjölskylduna. Bestu brandarar Svavars Gests._____ I þessari bók eru 1111 skrýtlur og skopsögur sem hinn landsþekkti „húmoristi" hefur safnað. Svavar Gests kann kúnstina að segja rétta skrýtlu á réttum stað og réttri stund. Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af góðri kímni og þá sem vilja slá á létta strengi. Brian Pilkington myndskreytti. Kokkteilar og aðrir blandaðir drykkir. Hinn landsþekkti barþjónn Símon Sigurjónsson hefur hér búið til góða blöndu. Hér eru uppskriftir ótal úrvalsdrykkja. Kokkteilar, langir drykkir, sterkir, léttir og óáfengir drykkir. Skemmtileg bók fyrir þá sem hafa gaman af móttöku gesta eða einfaldlega að gleðja sjálfan sig. ÓSKAR INGIMAHSSON ít >v> I /*)| '^1 föl E**Q G f$H ll FRÆÐSLA OG SKE ;<jB oMur Ævintýri og sígildar sögur. Litprentuð ævintýrabók með sívinsælum og þekktum ævintýrum: Mjallhvít og dvergamir sjö, Gullgæsin, Piparkökumaðurinn, Aladdín og töfralampinn, Jói og baunagrasið og aðrar sögur. Þetta er skemmtileg bók fyrir börnin; fjöldi litmynda í hverri opnu. Svonaerumvið._______________________ Börn þurfa, ekki síður en annað fólk, að þekkja líkama sinn og starfsemi hans. Þessi bók kynnir í máli og myndum líffæri og líkamshluta mannsins. Hún er skipulega skrifuð og er með fjölda skemmtilegra teikninga. Nauðsynlegt fróðleiks- og uppsláttarit, jafnvel fyrir alla fjölskylduna. Ömólfur Thorlacius þýddi. ÆVINTYRI OG SÍGILDAR SÖGUR Mj.ulín ii og dveryarnjr ijíl, t teH^josin, J'iparkÖkumaAuriiin. í Hcim«M Ji>i„ AíiuWin og töftaUmphm, Oaí<lrapo««rinn» Joi og bauoa&ra&i^ ; og mötg önnor onfitrtýH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.