Morgunblaðið - 10.12.1986, Síða 60

Morgunblaðið - 10.12.1986, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVHCUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Margrét G. Guðjóns dóttir - Minning Fædd 26. apríl 1899 Dáin 12.maí 1986 Það er margs að minnast þegar ég læt loks af því verða að skrifa nokkur minningarorð um Grímlaugu Margréti Guðjónsdóttur sem átti sér fáa líka. Margrét kunni og hafði þá miklu hæfileika að lifa og njóta þessa jarðneska iífs. Hún var alltaf lífsglöð og flölhæf kona, sjá handavinnu hennar og heimili sem alltaf ilmaði af hreinlætislykt og glaðværð, það voru svo góðir andar sem sveimuðu yfir því, enda var gestagangur hjá þeim heiðurshjónum og veitingar góðar og miklar og allt brauð heima- bakað. Þau hjónin bæði skemmtileg og elskuleg og kunnu að taka á móti gestum og báru mikla virðingu hvort fyrir öðru þó ólík væru. Það voru ógleymanlegar stundir sem ég átti í heimsókn hjá þeim hjónum, þar fann ég alltaf svo gott andlegt veganesti. Hún giftist ung manni sínum, Bimi Bjömssyni frá Rangá og hófu þau búskap á Stóra-Steins- vaði. Árið 1933 fluttust þau á Eyrar við Seyðisflörð og áttu þar heimili til 1960 en þá flytja þau tii Eskiflarð- ar. Margrét og Bjöm eignuðust 15 böm og ólu upp eitt bamabam. Bömin em: Pétur, maki Valgerður Emilsdóttir, 4 böm, búsett á Seyðis- firði. Unnur Margrét, maki Hjálmar Jaeobsen, 1 bam, búsett í Færeyjum. Sigmar, maki Guðrún Pálína Vil- hjálmsdóttir, 3 böm, búsett í Hafnarfírði. Anna Bima, maki Jó- hann Jónsson, 7 böm, búsett í Garði. Guðbjörg, maki Svein Sörensen, 3 böm, búsett á Eskifírði. Bjöm Hólm, maki Elva Bjömsdóttir, 5 böm, heimili Stangarási, Völlum. Elsa Petra, maki Ingimar Þorláksson, 9 böm, búsett á Siglufirði. Aðalbjörg, maki Siguijón Sigurðsson, 5 böm, heimili Hlíðargarði, Jökulsárhlíð. Einar Siguijón, ókvæntur, 6 böm. Helga, maki Kristján Georgsson, 8 böm, búsett í Vestmannaeyjum. Sig- urborg, maki Ólafur Runólfsson, 4 böm, búsett í Vestmannaeyjum. Jóna, maki Gylfi Einarsson, 3 böm, búsett í Reykjavík. Skúli, ókvæntur. Guðjón Valur, maki Auður Valdi- marsdóttir, 3 böm, búsett á Eski- firði. Birgir, maki Guðrún Þórarins- dóttir, 4 böm, heimili Höfn, Homafírði. Bima Bjöms uppeldis- dóttir, maki Sigurbjöm Bjömsson, 3 böm, búsett á Vopnafirði. 3 af böm- unum em látin, Unnur Margrét, Einar Siguijón og Skúli. Afkomend- ur Margrétar og Bjöms em orðnir hátt í tvö hundmð. Ég kynntist Margréti árið 1962 er við hjónin fluttumst með böm okkar til Eski- fjarðar og er ég þakklát Margréti fyrir allar þær gjafír sem hún gaf bamabömum mínum og ekki síst þeirri höfðinglegu gjöf sem hún gaf sonardóttur minni i fermingargjöf nokkmm vikum áður en hún dó, þá orðin mikið veik, en með fulla rænu. Ég var oft hissa á því hvað Margrét gat gefið mikið af sínum litlu tekj- um, gjafimar sem hún gaf vom svo höfðinglegar eins og hún var sjálf. Það vora falleg hjón, Maigrét og Bjöm maður hennar, þau vom bæði tignarleg og bám mikla persónu. Ég var oft í veislum hjá þeim og sá þá flest böm og tengdaböm þeirra og var það myndarlegur hópur og TIL JOLAGJAFA Pennasett • Pennastatíf • Töfl • Servíettur • Leikspíl • Vönduö tréleikföng • Kertaglös • Kerti • Óróar • Allar jólabœkurnar • Hnattlíkön • Jólakort • Spil • Jólaskraut • Slaufur og boröar • Skrifborösmottur • Merkimiöar • Jólapappír • Skjalatöskur • O.m.m. fl. Meö nyjungarnar og nœg bílastœöi Sioumula 35 — Simi 36811 mikið söngfólk. Það vom ógleyman- legar veislur í Dagsbrún hjá þeim hjónum. Þeim hjónum leið alltaf vel í Dagsbrún enda bjuggu þau á efri hæðinni hjá Guðbjörgu dóttur sinni og manni hennar, Sveini Sörensen. Guðbjörg var foreldmm sínum mikil hjálparhella í ellinni því það er eins og allir vita mesta álag á þeim hjón- um sem hafa foreldra sína og tengdaforeldra í sama húsi á efri ámm. Einnig bjó Auður tengdadótt- ir þeirra í næsta húsi við þau, og hjálpaði hún oft tengdaforeldmm sínum með miklum sóma og nær- gætni. Fræðandi var að tala við þau hjónin, enda vom þau búin að ganga sinn lífsins skóla og hann langan og stundum strangan eins og gengur og gerist í þessu jarðneska lífi. Margrét heitin sagði mér oft að sínar ánægjustundir hefðu verið mestar þegar hún var búin að baða bömin og þau sofnuð, þá leit hún yfir böm- in sín og signdi þau og bað guð um að þau yrðu góðir þjóðfélagsþegnar og yrðu íslensku þjóðinni til heilla í nútíð og ffamtíð. Margrét saumaði á böm sin á nóttunni þegar allir aðrir sváfu. Kallar nútímafólk þetta gleðistundir, sem mér virðist ailtaf óánægt með öll sín þægindi? Margr- éti varð að ósk sinni, öll bömin hennar dugmikið og gott fólk, sem fóm fljótt að vinna og láta pening- ana heim til foreldra sinna eins og gangur lífsins var þá að hjálpa yngri systkinum sínum til mennta. Já, þá vom ekki heimtuð af ríkinu nein námslán og keyrslur fram og til baka í bamaskóla eins og nú er. Ég vona og veit að vinkona mín, Margr- ét Guðjónsdóttir, fái góða heim- komu, því hún var búin að undirbúa sig vel og lengi um að skipta um vemstað. Regína Thorarensen KVENNADEILD REYKJAVIKURD. RAUÐA KROSS ÍSLANDS Félagskonur 20 ára afmælishátíð verður haldin að Hótel Loftleiðum Víkingasal, föstudaginn 12. desember kl. 19.00. Dagskrá: Borðhald Píanóleikur: Þóra Fríða Sæmundsdóttir Einsöngur: Kristinn Sigmundsson Undirleikari: Jónas Ingimundarson Danssýning: Dansflokkur frá Dansskóla Auðar Haralds- dóttur Happdrætti o.fl. Aðgöngumiðar seldir áður í sölubúðum sjúkrahúsanna og á skrifstofunni Öldugötu 4 kl. ,8-16. Fjölmennum. Skemmtinefnd. Rauói Kross'lslands LANDSBANKINN BYÐUR ÖRUGG SKULDABRÉF NY UTGAFA: BANKABREFLANDSBANKANS andsbankinn hefur nú hafið útgáfu bankabréfa. Þau fást í verðbréfadeild Aðalbanka, Austurstræti 11. Bankabréfin eru til 4 ára. Ársávöxtun er 10% umfram verðtryggingu. Endursölutrygging Landsbankans tryggir að ávallt er hægt að innleysa bréfin innan tveggja mánaða. já fjármálasviði, Laugavegi 7, og verðbréfadeild Aðalbanka eru til sölu skuldabréf ýmissa fyrirtækja. Ársávöxtun umfram verðtryggingu er 10,5-11,5%. Vegna endursölutryggingar Landsbank- ans er ávallt hægt að innleysa bréfin með mánaðar fyrirvara. nnumst kaup og sölu spari- skírteina Ríkissjóðs í gegnum Verðbréfaþing íslands. Bjóðum lægstu kaup og söluþóknun aðeins 0,75%. Nánari upplýsingar veitir fjármálasvið, Laugavegi 7, símar 27722 og 621244. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.