Morgunblaðið - 10.12.1986, Page 64

Morgunblaðið - 10.12.1986, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 Frumsýnir: AYSTU NÖF Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegrí en nokkurn óraði fyrir. Hörkuspennandi glæný bandarisk spennumynd I sérflokkl. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club) leikur Daryl 18 ára sveitadreng frá lowa sem kemst í kast við harösvír- uöustu glæpamenn stórborgarinnar. Jenny Wright (St. Elmos Flre) leikur Dizz veraldarvana stórborgarstúlku, sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 áre. Hmkkað verð. mt DQLBY STEREQ | ÞAÐ GERÐIST í GÆR ^AIhhií lasí Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Deml Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jlm Belushl. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. DQLBY STEREO | KIENZLE Úr og klukkur hjé fagmanninum. laugarásbió SALURA Frumsýnir: LAGAREFIR Ný þrælspennandi gamanmynd sem var ein sú vinsælasta I Bandaríkjun- um síðasta sumar. Robert Redford leikur vararíkissaksóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leik- ur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford i liö meö sér til að leysa flók- ið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt f rá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og geröi gamanmyndirnar „Ghostbusters“ og „Stripes". Ummœli erlendra fjölmlðla: „Legal Eagles er fyrsta flokks skemmtun ..., sú gerð myndar sem fólk hefur í huga þegar það kvartar yfir aö svona myndir séu ekki fram- leiddar lengur." Village Volce. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Dolby Stereo. Panavlsion. SALURB STICK It's his last ohance. And hés going ts fight for it. Endursýnum þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýndkl. 6,7,9og11. Bðnnuð bðmum yngri en 16 ára. SALURC PSYCHOIII Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bðnnuð bðmum innan 16 ára. Bladburöarfólk óskast! ÚTHVERFI Ártúnshöfði (iðnaðarhúsnæði) GARÐABÆR Langafit Ásgarðuro.fl. AUSTURBÆR Ingólfsstræti GRAVARVOGUR Fannafold Frumsýnir: STRÍÐSFANGAR Spennumynd frá upphafi til enda. Vietnam stríðinu er að Ijúka. Coo- per (David Carradine) og flokkur hans er sendur til að bjarga föng- um. Þetta er ferð upp á líf og dauða. Mynd sem gefur Rambo ekkert eftir. Leikstjóri: Gideon Amir. Aðalhlutverk: David Carradine, Charies R. Fioyd og Steve James. Sýndkl. 7.10 og 9.10. Bðnnuð innan 16 ára. cnt DOLBY STEREQ Frábærjólamynd, mynd fyrir alla fjölskyiduna. Sýndkl. 6.10. (m ÞJODLEIKHUSID TOSCA í kvöld kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag 14. des. kl. 20. Síðustu sýningar. Leikhúsk) allarinn: Ath.: Veitingar öll sýning- arkvöld í Leikhúskjallaran- um. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Noregnr: Olíuhættan lið in hjá íbili Ósló. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. HÆTTUNNI af olíuflákanum úti fyrir vesturströnd Noregs virðist hafa verið bægt frá í bili. Flekkimir, sem rak I átt til lands, hafa sennilega sokk- ið, svo að þeir munu ekki valda tjóni fyrr en þá seinna meir. Olíulekinn átti sér stað vegna mistaka á olíuvinnslusvæði Breta í Norðursjó fyrir um viku. Norsk stjómvöld munu nú eiga viðræður við breska embættis- menn og mótmæla seinagangin- um, sem var á, að tilkynnt væri um óhappið. Um 2500 tonn af olíu fóru í sjóinn, og var búist við, að olíu- flákana ræki upp að Noregs- strönd aðfaramótt mánudags, en um helgina sukku flákarnir í óveðrinu á Norðursjó. Þúsundir manna á skipum og flugvélum biðu þess albúnir um helgina að beijast við olíuna, en nú hefur verið dregið úr við- búnaði. IRTURBÆJARRÍI Simi 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. f myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð með Stellu! Sýndkl. 6,7 og 9. Hækkaöverð. Salur 2 PURPURALITURINN Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað varð. Salur 3 ISPORÐDREKAMERKINU Hin sívinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bergman. Bðnnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7 og 9. „ER það EINLEIKIГ Þráinn Karlsson sýnir „Er þetta einleikið 7" Gerðubergi Breiðholti Lcikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Jón Þórisson. Ljós: Lárus Björnsson. 4. sýn. í kvöld kl. 20.30. 5. sýn. föst. 12/12 kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasala í Gerðubergi frá kl. 16.00. Sími 79140. BÍÓHÚSIÐ Séni: 13800 Frumsýnir spennumyndina: ÍHÆSTAGÍR Splunkuný og þrælhress spennumynd gerð af hinum frábæra spennusögu- höfundi Stephen King en aöalhlutverk- ið er í höndum EmiUo Estevez (The Broakfast Club, St. Elmo’s Flre). STEPHEN KEMUR RÆKILEGA A ÓVART MEÐ ÞESSARI SÉRSTÖKU EN JAFNFRAMT FRÁBÆRU SPENNUMYND. Aðalhlutverk: EmlUo Estvez, Pat Hingle, Laura Harrington, John Short Leikstjóri: Stephen King. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað varð. Bönnuð innan 16 ára. OOLBY STEREO [ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 <*iO m NWtfí cftir Athol Fugard. Föstud. kl. 20.30. Síðasta sýniug fyrir jól. LAND MÍNS FÖÐUR Sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. des. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Súnsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. CE AUGNABUK HAMINGJUNNAR fJefðu cfemant

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.