Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 10.12.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1986 69 Kjaxtan Ragnarsson, leikari, leikstjóri, leikhöfundur og „Skenunu- 8tjóri“ Hluti leikara í Djöflaeyjunni: Edda Heiðrún Bachmann, Guðmundur Pálsson, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Helgi Björnsson og Harald G. Haralds. blásurumm sem voru æði hávaðas- amir. Þessu þurfti að breyta. Hljómburðurinn er ekki heldur al- veg nógu góður héma og það er nokkuð sem við verður að reyna að finna lausn á,“ segir Kjartan. Þrátt fyrir allt finnst aðstandend- um sýningarinnar húsið hafa það marga kosti að vel sé þess virði að nota það undir leikhús. Til að mynda var leikmyndin eiginlega til- búin þegar hópurinn kom til vinnu. Það var eiginlega hægt að leika hvar sem var og meðfram veggjun- um eru pallar sem nýtast mjög vel, allavega í þessari sýningu. Tíu leikarar taka þátt í Djöflaeyj- unni. Æfingar eru nú komnar vel af stað og er stefnt að frumsýningu um miðjan janúar í tengslum við 90 ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur. Smásögur eftir sr. Sig- urð Helga Guðmundsson KOMIÐ ER út smásagnasafnið Flísar úr auga bróður míns eftir Sigurð Helga Guðmundsson prest í Víðistaðasókn i Hafnar- firði. Séra Sigurður hefur gefið út tvö ljóðakver áður, en þetta er fyrsta bók hans í lausu máli. Á bókarkápu segir: „Og nú stígur kennimaðurinn niður úr stólnum og sendir frá sér smásagnasafn. Eru í bókinni 11 smásögur og þættir. Flestar sagnanna eru gamanmál, nánast grínsögur enda er höfundur hrókur alls fagnaðar í góðum félagsskap og kann vel að skemmta sér og öðrum og enginn er fljótari að láta kviðlinga fljúga á fleygri stund. En þótt höfundur hafi hér brotið blað og skrifað gamanmál — sjálfum sér og öðrum til skemmtun- ar, eru samt í bókinni alvarlegir þættir sem eru til vitnis um skarp- skyggni höfundar og þekkingu á mannlegu eðli, margvíslegum ör- lögum og vandrötuðum leiðum á lífsbrautinni." Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. Bókin er myndskreytt af Bjama Jónssyni listmálara. Hún er 90 bls. ogunnin í Prentsmiðju Hafnarfjarð- ar. Útgefandi er Bókaútgáfan Rauðskinna. Skammdegísvaka fatlaðra á morgun- ÖRYRKJABANDALAG íslands og Landssamtökin Þroskahjálp efna til aðgerða vegna vanefnda stjórnvalda á lögum um málefni fatlaðra, eins og segir í frétt frá samtökunum, fimmtudaginn 11. desember. Aðgerðimar verða í tengslum við aðra umræðu um fjárlagafrum- varpið. Aðalkrafan er að staðið verði við lögbundið framlag til Framkvæmdasjóðs fatlaðra. Ónnur mál sem ætlunin er að vekja at- hygli á eru aðrar fjárveitingar til málefna fatlaðra, ástandið í bif- reiðamálum öryrkja, tryggingar- mál, húsnæðis- og vistunarmál fatlaðra, atvinnumál, aðstoð við aðstandendur og ferlimál. Þessum aðgerðum hefur verið gefið nafnið Skammdegisvaka fatl- aðra. Dagskrá Skammdegisvökunnar verður þannig: Kl. 14.00 verður safnast saman fyrir framan Alþingishúsið. Kl. 14.30 hefst dagskrá á Hótel Borg. Þar verður rekin upplýsinga- miðstöð, fulltrúar samtaka fatlaðra sitja fyrir svörum. Ýmsar uppákomur verða á Skammdegisvökunni s.s. tónlist, skemmtiatriði og myndasýningar. Áætlað er að dagskránni ljúki um kl. 17.00. Dregið í Ólympíuhappdrættinu DREGIÐ hefur verið í Ólympíu- happdrættinu. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Volvo bifreið að verðmæti kr. 584.000: 36867, 75583. Volvo bifreiða að verðmæti kr. 414.000: 25415, 32241, 51041, 96509, 29512, 33538, 63928, 124216. Vélsleði að verðmæti kr. 400.000: 32497, 140262. Vélsleði að verðmæti kr. 250.000: 37404, 47962, 79429, 124438. Ferðavinningur að verðmæti kr. 53.300: 17684, 38613, 58874, 83061, 118408, 137612. Vinninga skal vitja á skrifstofu Ólympíunefndar íslands í Laugar- dal. Vinningsnúmer eru birt án ábyrðar. Góð bók Átján sögur úrálf- heimum. Smásögur eftireinn af okkar bestu smásagnahöf- undum Indriða G. Þorsteinsson. INDRIDI G ÞORSTHlNSSON I tián át M Ælfh( mmum ■ Hér kennir margra grasa: harmsögur, gam- ansögur, ádeilusögurog ástarsögur, en hvert sem efnið er nýtur sín vel hinn sérkennilegi og ofurlítið svali stíll höf- undar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.