Alþýðublaðið - 22.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1932, Blaðsíða 4
4 Pétnrs Leifssonar, Þíngholísstræti 2 (syðri dyrnaa?). Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1—4. Mj/ndir stækkaðar. Góð viðskift Pásikaliljur fást í Sóley, Banka- stræti 14. Vanta§> þiy ekkt skemti- lega sðgnbók tll að lesa nm bænadagaraa og pásk- ana? i>essap erra bestart Girkrasdrengurinn, Leynd- armálið, A6 ðllu bjarta, Flóttamennirnir, Vei?k- smið|raeigandinn, Trix Mar grét Eagro, t ðrlagaf jðtrum. Lfómandi skemtilegar1 og hlægilega ódýrar! Fást í Bókabúðinni á Laugavegi 68. Pólsk og ensk Steamkol, bezta teguud, ávalt fyiirliggjandi. "5 Kolaverzlun Guðna & Einars. Sími 595. ®w aft frétta? Nœtuiiœknir er í nótí Bragi ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Duergctr stofna lf/ouekli. 1 einu af úthverfum Beriínarborgar hafa dvergar frá ýmsum löndum heims •stofna'ð mieð sér lýðveidi — og eru því ríki í þýzka ríkinu. Þarna hafa þeir bygt 30 smáhýsi og par l:ifa þeir lífi sínu alveg út af fyriir sig. Sálarmnnsóknxwfélag Islanás hefir fund í Iðnó miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8V2 síðdegis. Hall- grímur Jónsson kennaii segir nokkura drauma sína. John Barrymore. Margir þekkja leikarann hieiniisfræga, John Barry- miore. Nýlega var'ð hann fyrir mjög islæmu bifrei'ðarslysi og mieiddist svo hættulega a'ö honum var ekki hugað líf,. En honum batnaði þó ótrúlega fljótt. Kuikmyndahús. Samkvæmt skýrslum frá Bandaríkjunurn eru nú í heiminum 64 þúsund kviik- myndahúsa. ókunnugt er hvort Keflavíkur-Bíó sé með talið! Var Tut-ankluamen líkrœningi? Einn af þeim, sem stjórnað hafa fornlieifagreftrinum vi'ð Tel Am- iara í Egyptalandi, dr. Pendelbury &ð nafni, hefir lýst því yfir, að Tut-anhk-amen hafi veri'ð likræn- ingi. Segir dr. Pendlebury, a'ð Tut hafi, eftir a'ð hann koanst til valda, iátið brjóta upp gröf tengdaföður síns og stolið þaðan öllum skart gripunum, sem grafnir höfðu ver- ið með honum. Mullersskólinn byrjar nýtt þriggja niánaða námskeið 1. apr- íl. Er það fyrir börn á aldrinum 5—8 ára. Til máttvana drengsins áheit frá N. N. kr. 5,00. Útvarpið í dag, Kl. 16: Ve'ður- fregnir, Kl. 18,55: Erlendar veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl. KL 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Goethe-hátíð Háskólans. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Söngvélartón- leikar: Konsert fyrir 2 fiðlur, eftir Bach. Veðrið. Grumi lægð er við suð- urströnd íslands, hreyfist lítið úr stað og fer minkandi Veðurútlit. Suðvesturland og Faxaflói: Aust- an- og norðaustan-gola. Orkomu- laust. Dálíti'ð frost í nótt. Brei'ða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland og Norðausturland: Hægviðri. Létt- skýjað. Næturfrost. Austfirðir og SuðaustuTland: Hæg austan-gola. Skýjað. Lítils háttar rigning. í morgun var hér 6 st. hiti. Gamalt áheit á Strandarkirkju, 2 krónur frá ónefndum. Togamrnir. Otur og Skallagrímt- ur komu af vei'ðum í nótt. Sindri kom frá Englandi í nótt. Njörður kom frá Englandi í morgun, Max Pemberton, Snorra goða og Egil Skallagrhnsson er verið að búa út á veiiða'í'. 1 gær stóð í hiliaðinu að Baldur Bragi og Karlsefni hafi komið af veiðuni á laugardaginn, en þeir fóru á veiðar á laiugar1- daginn. Ársfundur Mjólkurs-mlsgs K. E. A. var haldinn um daginn á Ak- ureyri voru um daginn gefic saman Elín Friðriksdóttir frá Neðri-Vindheimum og Karl Hall- gríniisson símalagniingamaður. Enn fremur Anna Jónsdóttir dg E. Andersien. Fiá Vestflr-tslendingmn. 22. febr. s. 1. lézt í Lundum, Manitoba, Magnús Gislason, aldr- aður maður. 17. sama mánaðar andaðist bóndinn Páll Kernested að Nar- rows, Manitoba. Hann var 83 ára að aldri. 11. febr. andaðist Jósef Einiars- son að heimili sínu í grend við Akra, Norður-Dakota. Hann var f. 1852 og ættaður úr Suður-Múla- sýslu og kom til Dakota 1883 og bjó þar jafnan síðar. Konu sína, Ingibjörgu, misti hann 1918. Þau eignuðust sjö böm og eru fimrn þeirra á lífi. 12. febr. lézt að heimili sínu i Winnipeg Jón Eggertsson, Jón var ættaður úr Borgarfirði og flutt- ist til Manitoba 1887. Ekkja hans er Guðrún, dóttir Þorbergs heit. Fjeldsted. Á meðal systkina Jóns heitins er Ámi Eggertsson fast- eignasali í Winnipeg. (FB. eftir Lgb.) Nýkomið: Allskonar blaðplöntur, Túlípanar, Hyasintur, Páskaliljur, Afskornar asparges. Blómaverzlunin ,SóIey‘. Simi 587. Bankastræti 14. Oefins fiskur. Reykvískar húsmæður, hafið pér at- hugað það, að í fimta hvert skifti sem pér kaupið fisk af okkur. fáið pér hann gefins á móts við pað að kaupa hann af einhverj- um öðrum. Við seljum og höfum selt í allan vetur glænýa ýsu á 0,12 aura pundið og aðrar fiskteg- undir í svipuðu hlutfalli. Sent um alla borgina. Munið símann 1559. FiskMð Reykfavíkur við Frakkastíg, (par sem áður var fisksala Guð- jóns Knútssonar). Ekkert' skrara, að eins tðiui sem tala. T. d. sóla og hæla karl mannaskó kr. 6—6,50. Sóla og hæla kvenskó kr. 4,50—5. Aðrar skó- viðgerðir par eftir. Hringið i síma 814, skörnir sóttir og sendir heim. Virðingarfyllst. Skóvinnustofan, Frakkastíg 7. K|artao Arnason. Tamai Issksalaagastof asn, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222. Opin daglega kl. 4,30—5,30 HALLUR HALLSSON, tannlæknir. KLÆÐSKERl skinnvöruhreinsún: iAít nýtísku vélar og áhöld. Ailar.nýtisku aöferöir. Viögeröir iallskonar -ef óskað'éö Þeir sem purfa að fá hreinsuð föt fyrir pásk- ana purfa að koma þeim fyrir miðviku- dagskvöld. Munið eftir telpukápunum, sem fást í öllum stærðum og mörg- um teg. í Verzlun ÁmundaÁrna- „Goðafoss" fer annað kvöld kl. 8 til Vestfjarða, Siglufjarðar og Akurevrar. Sökum pess að áætlunarferð Brúar- foss vestur féll niður, pá verður komið við á Patreksfirði, Bíldudal, Þingeyri og Önundarfirði. Farseðl- seðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun. „Gailfoss** fer annað kvöld kl. 10 beint til Kaupmannahafnar. ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN . Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur a& ser alis kos ar tækifærisprentaa svo sem erliljóö, að- göngumiða, kvittaair, relkninga, bréf o. s, frv„ og afgre!8ís vtanuna fljótt og vil réttu verði. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eifikur Lelfsson. Skóv. Laugavegi 25. Matjuita og blómafræ nýkomið. Vald. Poulsen. Klapparsííg 29. Síml 24 í íouian, ffijög ödýrt. Slátnrfélagið. Sparlðpeninga Forðist ópæg- indi. Mnnið pví eftir að vantl ykknr rúðnr t glagga, hringið i siina 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Kitstjóri og ábyrgðarmaður.: Ólafur Friðrikssoö. sonar. Alþýðuprenísmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.