Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 1
1932. Miðvikudaginn 23 raarz 71. tölublað. & Ganala Bíó í tilefni af hátíðahöldunum fyrir minningu HGoethe, sýnum við í kvöld þátt úr æfisögu Goethe. Frledrlke (ÆSKUÁST GOETHE). HljómkvikmyndílOþáttum. Aðalalutverkin leika: Hans Stuwe, Elge Brinfe. Mynd þessi fyigir mjög nákvæmlega æskusögu Goethe, og er að efni áhrifameiri en flestar aðrar. Fiðluh'ijómleika. heldur fiin ifðsson i Gatnla Bió 2. páskadag, kl. 3 e. h. Við flygelið: Valborg Einarsson. Verkefni eftir Senaillé, Max Bruch, Gluck-Kreisler, Lalo og fleiri. Aðgöngymiðar eru seldir í Hljóðfærahúsinu, Bókav Sigf. Eymundssonar, hjá Katrínu Viðar, og 2, páskadag í Gamla Bíó frá kl. 1 eftir hádegi. Veið: 1,50, 2 kr. og 3 kr. (stúkusæti). tíðin að Oðíei Borg. Sfelrdag og amnam í pásktsiu opið eins og vani lega. Fðstndaginn langn on Páskadag opið ailan d&ginn, era§ÍB» hljémle-kar. Langardag oplð til kl. 11 72 e.h. Hátíða nljém~ leikar. Enginn danz. ISorðið hátfðfsdaganaa að Hétel Horg. &é*~ stakw hátfðaiBiatar alla helgidaganna. Athnglð: Pantið borð i tíma. Helísii' og kaldnp matur einnig sendnr heim til bæjarbúa, e£ dskað er. Bensíngeymar vorir verða opnir um hátíðina eias og hér segir: Skírdag kl. 7-11 fh. og 3-6 eh. Föstudaginn langa iokað allan daginn. Páskadag, lokað ailan daginn. Aanaii páskad. kl. 7—11 fh. og 3—6 eh. Reykjavík 23. marz 1932. OUoverslin f slands hf. [ðX w QfNAllSiTAÍ'kff tSinulIulclay. Wýja Bíó viö smyglara. Kvikmyndasjónieikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Antonio Moreno, Helene Costello og William RaselL Spennandi og fjðrug lögreglumynd. Aukamynd: Drengurinn henn- ar ömmu Hljómkvikmynd í 5 páttum leikin af skop- leikaranum Harold Lloyd. Fyriplesttir: S&ðrmerkilegax1 sálrænar tílrannir heldur B I Kal R cand. phil. 2. i páskum í K.R.-húsinu kl. 8V2 Aðgöngumiðar 1,50 í Hljöð- færahúsinu, sími 656, E. P. Briem, bókaverzlun, sími 26, og Útbúinu, Laugavegi 38. gfjj Allt með isleiiskmn skipnm! tfj Lesið Aíþýðubaðið. M ál ver ka sýnlng Freymóðs Jöhannssonar á Skólavöiðustíg 12 ei opin alla helgu dagana frá klukkan 10—6. Akið |Landslns ?beztu bifreiðar. í Steindórs ágætu bifreiðum. Það verður bezta hátiða-skemtanin. REVKCJAUÍK t~/Tl//V -#-¦ L/TC//V /<£TM/^K /=-/=) T/R OU SK//V/Vl/Öf?C/-Hf?£~/A/Sl//V <agm3r^yW*m>WWHB"«aPffl Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. 0. Boz 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir, Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreíðsla Týsgötu 3. {Horninu Týsgötu og Lokasttg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. -----— Biðjið ura veiðiista. --------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af sarnkeppnisfærk, Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.