Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 5
23. marz 1932. &LP79ÐB&AD1Ð 5 Hwnr er lands* stjórnin, Iðg og réttnr ? Mér ver'ður að svara: í.ands- stjómin sefur; lög og réttur er ekki lengur til; eftir framferði Keflvíkinga að dæmfa í vetur. Það virðist sem hver rnegi lifa og láta eftir pví, sem honum þóknast, og sá þyki mestur, sem flestu illu kemur til leiðar í Keflavík. Þeir þren'n í plásisánu, sem með ofstopa og hroka æsa upp alt það ilia hjá sjálfum sér og sínum líkum, sem heimska, stærilæti og lítil- menska getur knúð fram úr ó- vönduðum hugarfylgsnum sálar- innar. Þeir ganga eins og ljón í lamhahjörð, óvandaðiir til orða og verka; og sé þessu hreyft við ýfirvöldin, sést ekki að því sé sint. Svo hælast þessir úttútnuðu hrokabelgir um að þeir þtirfi ekki að hræðast yfirvöldin, því Jónas ráðherra hjálpi þeirn og leiðbieiini. En líka sé nú g-ott að vera inn undir hjá greyinu honum Ólafi Thors, ef illa gangi með fisk- söluna, þá geti hann eflaust hjálp- að. Lögbrot eru fraimi-n í stórum stíl („ 1 andheígi.slögin“). Mað-ur er teldnn upp úr rúmi um nott og fluttur til R-eykjavíkur. í þeirri aðför hafa verið fast að 20 miönn- um. Karlm-enskuna vantáði til að ráða við eiiin m-ann, því það er ekki nög að hafa stór orð og Ijót þ-e-gar á að drýgja verknað. Hvað þessir menn hafa s-agt við fan-ga sinn á leiðinni, það er guði Ijóst; hann lítur á hjartalagið og hefir sagt: „Mín er h-efndin; ég mun endurgjálda.“ Maðurinn kemur í plássið fyrir stuttu s-em gestur til að tal-a við kunningja sína og gera upp við viðskifta- mienn sína; kom-a þá 4 úr þiess- um- óaldarflokki, og úr kirkjunni að líkindum, því það var mie-ssað þennan dag til að sitjá um hann ein-s og köttur um mús, svo að þ-eir gætu helt yfir hann óþv-erra- orðum ; meiru gátu þeir ekki kom- ið til leiðar. En efti-r framk-omi- unni mun það hafa átt að verð-a fleira, sem þ-eir höfð-u í hugia að framkvæma, þó þeir gætu ekki koimið því viö. — Margt er að- hafst í plás-sinu, s-em er miður sæmandi kristnu fólki, eiins og tanntákan í Klappenborg, sem mun hafa verið gerð af eintómum prakkaraskap; og svo er piltu'r- inn, s-em úr voru t-eknar t-enn- urnar, gerður lygari og ömerk- legur af sömu ödrengjunum, sem valdir v-oru að verkiniu, af þvi þeir viss-u, að hann var bæði fá- kænn og lítilmenni. Nú um tíma hafa ung-lingar og börn stolið b-æði úr v-erzlunarbúðum og geymsluhúsum, bæði ætu og ó- ætu, Hvar þettia lendir, það veit enginn n-ema guð einn. Ég spyr því hina h-eiðruðu laga- verði lands vors og þjóðar: Itafa þ-eif engin ráð ti,l að v-ernda þetta pláss, Kéflavík, sem er eitt af mestu fiskiplássum landsins, frá eyðileggingu, sem kemur af sið- leysi og ruddaskáp nokkurra manna, sem freis-tingar djöfulsins hafa leitt út á glapistigu og b-lindr að sv-o þ-eirra augu, að þeir vita ekki hvað þeir gera. Líklega þek-kja flestir þéissia setningU: Meö lögum skal land byg-gja, en með ólögum eyða. Kunnugur. Leikhúsið. Éinar H. Kvar-an: Jósafat. Það er erfitt að flokka þ-etta leikrit. Aðferðdr höfundarins við sikap- gerðir minna stundum á Moliéne, stundum á Dick-ens; en ei-ga sér ekki hliðstæðu í Inútímaskáldskap. Skapgerðirn.ar eru m. ö. o. fyrir- fram ákveðnar i upphiafi v-erks- ins og haga sér eftir uppskrift, — ef þær eru „illar", þá er ekk- ert, s-em getur b-rieytt þeim, nema trúrænt umhvarf (conversion) á seinuistu stundu, en hinar „góðu“ halda áfram að viera góðar alt í gegn — ein-s og í æfintýri. Al- m-enn sálarfræði er sikágenigin. Nú fer leikur þ-es-si fram í raunsæu umhv-erfi, þar sem alt mælir m.eð því, að persónurnar séu látnar gera sig í leinhver-s konar sálræn-u áframhaldi í stað þess, að túlka áð eins á óhlutkendan hátt á- kveð-nar, takmarkað-ar eigindir. Náttúrustefnan gerði mifela bylt- ingu gegn þess-um upprunalega skapg-erðaris-kilningi latnesku 1-eik- ritagerðarinnar (og frönsku klaissr íkinnar síðar), og má b-enda á, að eitt þeirra vetika, er ritað var sem b-edn árás á þ-enna f-orn-a skilning hefir veriið leikið hér al- veg nýl-ega, Fröken Júlí-a eftir Au- gust Strindberg. Nútímaum-hvierfi Jó-salats g-erir sem sagt út um það, að hægt s-é að flokka 1-eik- inn nokkurs staðar fyrir aft-an 'rómantílkina; í náttúruistiefnunini á hann heldur ékki h-eámia, því siður í raunsæiisistiefnunni, sem öill er gagnsýrð af s-álarfræði 19. aldar- innar; af nýtí-skuisitefnum skáld- -skapar og rökunum, sem til þ-eirra liggja, er hain-n ósnortinn — Marx og Freud hafa s-litið, s-ér út ófyrir- synju, hvað þemutn höfund snert- ir, — þannig, að i fjarveru allra „is-ma“ verður m-aður að láta sér næ-gja að fl-okka leik- inn að ein-s á almennan hátt, og má þá segja, að hann s.é í senn mjög borgaraliegur og mj-ög kristi- legur (þó án allis hnjóðs, sem ann-ars er vant að fela í þesisium| orðum). Vitaskuld eru alliar flokk- aniir‘ að éinis hjálparkcnnin-gar, sem maður n-otar ti-1 þ-ess eins að átta ság, svo hæ-gt sé að ge-ra sér gr-ein fyrir, hvar maður er stadd- ur -gagnvart hv-erju fyrirbrigði, —- auðveldast að segja t. d., að maður sé alt af maöur, þótt ekki sé hæ-gt að kveða á með visstt. h-vort um sé að ræða' svertihgja, rauðskinn-a, hvítan mann eða gui- an, og eins má segja að 1-eikrit sé alt af leikrit; að eins skýriiir það -ekki neitt. Frá höfundarinis hendi eru aðal- persónur leiksins tveir kapítalist- ar, annar er kaupmaður (Jó-siafat), og fæist við efnahagisstiarfsémi, sem gefur háar nentur, hitt er ekkja, sem á peninga sina á hön-k- um. Hinn raUnverulegi stigmunur á siðferði þeirra tv-eggja er vaxta- mismunurinn. Bankavextirnii!r (4<y0) virðast eiga að standa s-em tákn fyrir ve-lsæmi í efnahag, en þö feemur Jós-afat á einu mife-iís varð- andi augnabl-iki fram m-eð sóisíal- istiská sfeoðun á því máld. Frúin er frá höfundarin-s h-endi h. u. b. eins litíítil og hinar alkunnu fyrir- mýndar-söguhetjur hjá Dick-ens, en Jós-afat minnir aftur á binar ógeðugri aukap-ersónur Dickens, sem eru í eðli sínu öfgamynd á ákveðnum þætti mann,liegis sálar- lífs, eða, réttana siagt, ákveðinni sálarbilun, — í þessu tilfélli p-er- sónulegri ágirnd. Þ-essi sjú-ka á- stríða eða ástríðufilækja (complex) ier í þessum 1-ei-k eins og Hallsteini og Dóru, látin v-era fulltrúi „hin-s illa“, þv-ert ofan í sálfræðilega og félagslega þekkingu nútímans, s-em 1-eitt hefir í ljós, að persónu- leg ágirnd (peningagræðgi) á eiins -og velflestir félagsiskæðir eigiin- lei-kar ekk-ert skylt við þáð, s-em í kristilegum skilningi var nefnt „hið illa“ (malum, miaiitia), h-eldur er hún að eins sálsý.k i sfyrirbrigÖi á s-ama hátt og 'í d. stel-sýki, í- kveikjuhrjálisemi o. þ. h., sem auð- velt er að r-ekja til ræðra orsaka. og jafnve-1 lækna með einföldum sál-greiningaraöf-erðum. Sé eriindi höfundarins með skapgerð þ-essari það að draga í stríð gegn auðvald- inu, þá á persónuleig ágirnd ekk- -ert við auðvaldið skylt, heldur er hún i sjálfu s-ér j-afn óalment og leinkalegt tilfelTi ©iinis og t. d. lungnabóiga. Þannig eru öll vand- -kvæðii á því, að nú á dögum sé hægt aö s-krifia L’avare að dærni M-o-liéres (s-em var samtimnmaöitr Hailgríms Péturssonar), eins og væri -sú sálfræðiþ-ekking, söm figg- ur milli vorra tíma og hams að leins hégómi og fis-. Athygli-svierðasta persóna-n í lieiknum og sú, sem raunv-erulega vierður önnur höfuðpersónan, vegna viðskdfta s-inna við Jósafat, er Gríma — gömul k-ona, sem hann befir leiikið sér að því að fé- fletta, en einmitt þegar h-ann hiefir haft af henni kofann hennar niieð svikum, o-g hún nýbúin að for- mæla h-onum fyrir tiltækiö, þá bjargar hún h-onum út úr hús- bruna. Það má v-el v-era, að meö þessum verknaði, s-em að vtsu stendur án nauðsynlegs orsa'ka- sambands í leiknutn, viaki fyrir höf- undinum „sigur hins góða“ hjá þ-ess-ari p-ers-ónu, en dæmið er við- sjárvert, því ef draga æ'tti út af. sliku „göfuglyndi" almennar nið- urstöður eins og efni standa til, þá virðist böðiskapurinn óneitan- l-ega vera sá, að oreigarnir eigi að bjarga lífi þ-eirra, s-em féfl-ettá þá mieð svívirðilegustum meðöl- um. Slíkt kann að v-era í senn kristilegur og borgaralegur hu-gs- unarháttur, en hann (h' ekki að því skapi gíeðfeld lausn á alvöru- málum öreigalýðisins. Nú andast Jösafat samt úr brunasárunum í leikslokin, og -sér í andlátinu æsikuunnustu sína, Sigríði, k-oma á móti sér, og s-kilst manni, að hann læknist af ágirndinn/i á biana- stund sinni, — en í síðasta leik- riti höf. var æskuunnusitan látin. lækna aðtalpersiónuna af siama sjúkdómi eftir dauðann, þ. e. á yfirskilvitl-egu sviiði. Um hvað er svo leákurinn? Því gæti verið erfitt að svara, — það er bryddað upp á mörg- um efnum, hagrænumi, félagsteg- um, trúarlegum, stundum lendir alt í draugagangi (án þess gangur i-eiksinis virðilst þó úth-eimta slík hjálparmieðöl), stundum er það ádieila á stórveldin, siem eru ný- feomiin í -stríð o. s. frv., en grund- völlurinn virði-st þó vera hin kráistna hugmiynd úr Hallsteini og Dóru um baráttuna milli hins iila oig hinis góða, svo nýstárlegt fyrir- brigði sem slí-kt kann þó að virð- ast utan. kirknanna á tímum, siem eru jafn-gersn-eyddir tvíhyggju og þ-eir, er vér lifum á. Alt um það býr hr. E. H. Kv. yfir mör-gum góðum k-ostum sem leikritahöfundur. Hann kann að skapa sponningu í lcik, þótt hon- um taki-st misjafntega að- lcysa þá spenningu á grundvelli fejálfs leikritsiins eins og síðustUi þættir, jbæði í Ha-Ilstiein-i og 'Jösafat sýna. þrátt fyrir þótt þessir <þættiir (sér- staklega 5. þáttur Jósafats) séu vel Sikrifaðir út af fyrir s-ig; — og hann kann að simíða ágæt til- svör, jafnvel svo, -að margur fyrsta fl-okks leikritahöfundur m-ætti öfunda hann; og þó er hon- um þegar mánst vontitn varir íiætt vlð að yfirgefa þessa t-egund- arhreinu tækni síua, og 1-áta per- sónurnar, ein-kum þær, siem v'irð- ast stianda honum hjarta næst. lenda í miærðarl'egum kri-stnum bolialieggingtim o-g háspeki. Það eru á-kveðnir h-lutir, sem h-onum hepnast æfinlega m-eð afbrigðum, t. d. að draga frarn persónuleg og almenn einkenni garnals alþý'ðu- fólks. Hvernig gekk sv-o Leikfélagið frá sýningunni? Mjög sæmilega; í einu atriðí snildarl-ega, en það var leiikur frk. Gunnþórunnar Halldórisdóttur í hlutverki Grimu Ég minnist ekki að haf-a séð jafn uppiifaðan leik á íslensku leiksviði. Það var eims og hér væri komin ijóisíifandi ein af þessum gömlu, gieðþekfcu aiþýðu- konum, sem maður hiefir þekt hér í bænum fram á síðustu ár; í leik hennar t-alaði hver hræring máli ttpprunans og verttleikans; hér gaf að líta meistaralega sam- vinnu milli höfundar og leiikara. Haraldur skilaði hlutverki Jósa-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.