Morgunblaðið - 21.12.1986, Síða 31

Morgunblaðið - 21.12.1986, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 31 Gefum þeim von! 15 milljónir manna eru í dag á flótta undan stríði, ofsóknum og hungri. Stærsti hlutinn konur og börn sem hrekjast frá einu fátæku landi í annað. Allslaust fólk, örvæntingarfullt og vonlaust. Við getum gert þeim lífið örlítið bærilegra. Verndari söfnunarinnar er forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir. I dag er símasöfnun Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur látið gera tónlistarþátt sem þegar hefur verið sýndur í 22 löndum og þessi þáttur er sýndur í Ríkissjónvarpinu í dag. Hann hefst klukkan 15:00 og stendur til kl. 17:50. Á þeim tíma, pg fram eftir kvöldi getur fólk hringt í söfnunarsíma Rauða Kross íslands og tilkynnt um framlög sín og það má gera með tvenns konar hætti - segja nafn sitt og heimilisfang og fá síðan sendan gíróseðil, eða með því að nota greiðslukort, VISA og EUROCARD. 91 - 88888 92- 4850 93- 3288 94- 4466 95 - 6700 96 - 27200 97-1101 98 - 2788 99 - 2799 Símanúmer sem hægt er að hringja í: Allt söfnunarféð verður sent héðan óskert til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Genf og því varið til aðstoðar við flóttamenn í samráði við Alþjóða Rauða Krossinn RAUÐI KROSS ÍSLANDS Rauði Kross islands þakkar Svala og Sodastream sem greiða kostnað vegna birtingar þessarar auglýsingar. Svaff iífitfílRzíui-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.