Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 í DAG er fimmtudagur 8. janúar, sem er áttundi dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.52 og síðdegisflóð kl. 13.19. Sól- arupprás í Rvík kl. 10 og sólarlag kl. 15.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 20.44. (Almanak Háskóla íslands.) Gjörið þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni því að nú er oss hjálpræðið nœr en þá er vér tókum trú. (Róm. 13, 11.) ' ' M' 9 . Mio T3 _ 14 '.'_'; --¦¦ 1B 16 -.-, LÁRÉTT: — 1 borga, 5 namhljóo- ar, 6 verurnar, 9 fugl, 10 flan, 11 tveir eins, 12 tunnu, 13 rimla- grínd, 15 utanhúss, 17 skrifaði. LÓDRÉTT: — 1 akvampar, 2 njót, S svelgur, 4 dýrinu, 7 á hendi, 8 tók, 12 spil, 14 sorg, 16 greinir. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gála, 5 akur, 6 assa, 7 að, 8 akarn, 11 sl., 12 ana, 14 nift, 16 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 grasasni, 2 lasta, 3 aka, 4 bráð, 7 ann, 9 kUð, 10 rata, 13 art, 15 fr. ÁRNAÐ HEILLA ry/\ ára afmæli. í dag, 8. I vf janúar, er sjötugur Ingvar Jónsson, Skaga- strönd, starfsmaður Kaup- félags Húnvetninga þar. I dag er hann staddur á heimili dóttur sinnar í Grindavík, Mánagerði 1 þar í bænum. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki neinn vetr- arkvíði á Veðurstofunni í gærmorgun. Þá hljóðaði veðurspárinngangurinn á þá leið að horfur væru á frekar hlýju veðri. Að vísu hafði verið 8 stiga frost á hálendinu og á Staðarhóli. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti um nóttina, úr- koma ekki teljandi. Reynd- ar var svo á öllu Iandinu um nóttina. Þess var getið að í fyrradag hefði ekki sést til sólar í höfuðstaðn- um. Þessa sömu nótt í fyrra var f rostlaust hér í bænum, en 9 stiga frost hafði verið norður á Tannstaðabakka. í LÆKNADEILD Háskóla íslands eru nú lausar stöður dósenta og lektors. Allt eru það hiutastöður (37%). Eru það 6 dósentastöður sem eru í almennri handlæknisfræði, í barnasjúkdómafræði og í brjóstholsskurðlækningum. Tvær stöður í klínískrí hand- læknisfræði og dósentsstaða í líffærameinafræði. Lektors- stöðurnar eru þrjár: I félags- læknisfræði, i heilbrigðis- fræði og í heimilislækningum. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir þessar stöður í nýju Lögbirtingablaði. Er þess get- ið að þær muni verða veittar frá 1. júlí nk. til næstu fimm Vááá, maður! Við erum bara komnir yfir eyðimörkina með lýðinn, Steini minn ára. Stöðurnar 'tengjast sér- fræðingsstöðum á sjúkrahús- unum. Umsóknarfrestur er settur til 15. janúar nk. FRA höfninni______ í F YRRAD AG fór leiguskipið Nicole úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og þá fór aftur að lokinni viðgerð hér græn- lenskur rækjutogari Natsek. í gær var leiguskipið Jan væntanlegt að utan og leigu- skipið Inka Dede fór út aftur. Þá kom rækjutogarinn Mon- treal Viking. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fj arðarapótek, __ Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Kefiavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. I Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ARUM GAMLÁRSKVÖLD var með rólegasta móti að þvi er lögreglan hefur tjáð Morgunblaðinu. Veður var stillt, en gekk á með aUdimmum snjóéKum. Allmargt f ólk var á f erli í Miðbænum um miðnætt- ið. Skipin í höfninni voru ekki látin þeyta eúnpípur sínar eins og venja er. Minna var um skot og óspektir sem of of t hef ur borið á. Aramótadans- leikir voru í nær öllum samkomuhúsum bæjarins og ríkti þar líf og fjör. í Gamla Bio var nýárs- myndin Víkingurinn (Capt. Blood) sem Errol Flynn lék hetjuna i og á móti honum lék Olivia de Havilland. Myndin sögð meiriháttar tæknisigur. Myndin var bönnuð yngri en 14 ára. í Nýja Bió var myndin Dauði hershöfð- ingjans. í henni léku Gary Cooper og Madel- eine CarroII. Myndin var bönnuð yngri en 16 ára. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. janúar til 8. janúar er í Ingólfs Apó- teki. Auk þess er Laugarnes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan súlarhringinn. Simi 21230. Borgarsp/talinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn simi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeilsuverndarstöA Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlaaknafél. islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- oij fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein. hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnea: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hofnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Keflavflc: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvari Heilaugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. - Apótok- ið opfð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöft RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerffðleika, efnangr. eða porsónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þrfðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Tfl Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21,801 og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJUKRAHUS - Heimsóknartínar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalid. Alla daga vfkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tfl kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspltali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhoimilt f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- lækníshóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Samf sfmi á helgidögum. Rafmagnsvoltan bflanavakt 686230. SÖFN LandsDÓkasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalfr opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) ménudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafnlA: Opið þriðjudaga og ffmmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opfö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nátt úrugripasaf n Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur iánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. A laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln hoim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Sfrnatimi mánudaga og fimmtudaga ki. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabila: simi 36270. Viðkomustaöir vfðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaðastrætf 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SlgurAssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðír: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Myntsafn Soðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjórninjosafn fslanda HafnarflrAI: Opfð f vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Surmud. 8—14.30 Laug- arrialslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfollssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðnr er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.