Morgunblaðið - 08.01.1987, Page 8

Morgunblaðið - 08.01.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 [ DAG er fimmtudagur 8. janúar, sem er áttundi dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.52 og síðdegisflóð kl. 13.19. Sól- arupprás í Rvík kl. 10 og sólarlag kl. 15.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 20.44. (Almanak Háskóla íslands.) Gjörið þetta þvi heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni því að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vér tókum trú. (Róm. 13, 11.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 11 13 14 1 1 m ■ 17 LÁRÉTT: — 1 borga, 5 samhljóð- ar, 6 verurnar, 9 fugfl, 10 flan, 11 tveir eins, 12 tunnu, 13 rimla- grind, 15 utanhúss, 17 skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1 skvampar, 2 f\jót, 3 svelgur, 4 dýrinu, 7 á hendi, 8 tók, 12 spil, 14 sorg, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 g&Ia, 5 akur, 6 assa, 7 að, 8 akarn, 11 sl., 12 ana, 14 nift, 16 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 grasasni, 2 lasta, 3 aka, 4 bráð, 7 ann, 9 klið, 10 rata, 13 art, 16 fr. ÁRNAÐ HEILLA 7fl ala afmæli. í dag, 8. 4 U janúar, er sjötugur Ingvar Jónsson, Skaga- strönd, starfsmaður Kaup- félags Húnvetninga þar. I dag er hann staddur á heimili dóttur sinnar í Grindavík, Mánagerði 1 þar í bænum. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki neinn vetr- arkvíði á Veðurstofunni í gærmorgun. Þá hljóðaði veðurspárinngangurinn á þá leið að horfur væru á frekar hlýju veðri. Að vísu hafði verið 8 stiga frost á hálendinu og á Staðarhóli. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti um nóttina, úr- koma ekki teljandi. Reynd- ar var svo á öllu landinu um nóttina. Þess var getið að í fyrradag hefði ekki sést til sólar i höfuðstaðn- um. Þessa sömu nótt i fyrra var frostlaust hér í bænum, en 9 stiga frost hafði verið norður á Tannstaðabakka. í LÆKNADEILD Háskóla Islands eru nú lausar stöður dósenta og lektors. Allt eru það hlutastöður (37%). Eru það 6 dósentastöður sem eru í almennri handlæknisfræði, í bamasjúkdómafræði og í bijóstholsskurðlækningum. Tvær stöður í klínískri hand- læknisfræði og dósentsstaða í líffærameinafræði. Lektors- stöðumar eru þrjár: í félags- læknisfræði, í heilbrigðis- fræði og í heimilislækningum. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir þessar stöður í nýju Lögbirtingablaði. Er þess get- ið að þær muni verða veittar frá 1. júlí nk. til næstu fímm Vááá, maður! Við erum bara komnir yfir eyðimörkina með lýðinn, Steini minn ... MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM ára. Stöðumar tengjast sér- fræðingsstöðum á sjúkrahús- unum. Umsóknarfrestur er settur til 15. janúar nk. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór leiguskipið Nicole úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og þá fór aftur að lokinni viðgerð hér græn- lenskur rækjutogari Natsek. í gær var leiguskipið Jan væntanlegt að utan og leigu- skipið Inka Dede fór út aftur. Þá kom rækjutogarinn Mon- treal Viking. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- Qarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. Í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. GAMLÁRSKVÖLD var með róiegasta móti að því er lögregian hefur tjáð Morgunblaðinu. Veður var stillt, en gekk á með alldimmum snjóéljum. Allmargt fólk var á ferli i Miðbænum um miðnætt- ið. Skipin í höfninni voru ekki látin þeyta eimpípur sínar eins og veiya er. Minna var um skot og óspektir sem of oft hefur borið á. Áramótadans- leikir voru í nær öllum samkomuhúsum bæjarins og ríkti þar líf og fjör. í Gamla Bío var nýárs- myndin Víkingurinn (Capt. Blood) sem Errol Flynn lék hetjuna í og á móti honum lék Olivia de Havilland. Myndin sögð meiriháttar tæknisigur. Myndin var bönnuð yngri en 14 ára. í Nýja Bió var myndin Dauði hershöfð- ingjans. í henni léku Gary Cooper og Madel- eine Carroll. Myndin var bönnuð yngri en 16 ára. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 2. janúar til 8. janúar er í Ingólfs Apó- teki. Auk þess er Laugarnes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.. Samhjálp kvonna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólat>óka8afn: AÖalbyggingu Háskóia fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AÖalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavaliasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bú8taða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. U8ta8afn Einars Jónssonar er opið iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. HöggmyndagarÓurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaÍ88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhötlin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmórlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.1D-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.