Morgunblaðið - 08.01.1987, Page 20

Morgunblaðið - 08.01.1987, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 20 Höfum orðið fyrir milljóna króna tekju- tapi á liðnu ári - segir Sigurjón Heiðarsson, skrifstofu- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar Hjálparstofnun kirkjunnar bárust 1,6 til 1,^7 millj. kr. í desembermánuði sl., en á sama tíma 1985 söfnuðust 14 til 15 milljónir kr. Hjálparstofnunin stóð þó ekki að formlegri söfn- un að þessu sinni eins og undangengin ár. Desember hefur jafnan verið sá tími er stofnunin hefur verið með sínar stærstu safnanir. „Ljóst er að við höfum orðið fyr- ir verulegu áfalli vegna þeirrar umfjöllunar sem við höfum feng- ið á liðnu ári og orðið fyrir milljóna króna tekjutapi. Þó erum við mjög ánægðir með þennan árangur miðað við hvað við höfð- um okkur lítið í frammi,“ sagði Sigurjón Heiðarsson, skrifstofu- stjóri, í samtali við Morgunblaðið. „Við auglýstum lítið að þessu sinni og sendum hvorki út bauka né gíróseðla á heimilin í landinu nema hvað við sendum gíróseðla til u.þ.b. 2.000 fyrirtækja í ár.“ Stofnunin hefur í gegnum tíðina aðstoðað Islendinga, sem þurfi eru, en hún hefur lítil sem engin verið að þessu sinni í des- ember sökum fjárhagsaðstæðna. Aðstoðin hefur falist í ráðgjöf og Úárhagsaðstoð, bæði í formi lána og styrkja. Þá sagðist Siguijón eiga von á að viðundandi tilboð bærist á næstu dögum í eign Hj álparstofnunarinnar að Engihlíð 9. Borist hafa tilboð sem ekki var hægt að fallast á, en eignin var auglýst til sölu á 11 millj. kr. Siguijón sagði að ljóst væri að stofnunin yrði ekki lögð niður. Tvær nefndir væru nú starfandi að tillögugerð um skipulags- breytingu stofnunarinnar, nefnd var skipuð á kirkjuþingi og síðan var önnur skipuð af stjóm Hjálp- arstofnunar kirkjunnar. Fjórir starfsmenn Hjálpar- stofnunar kirkjunnar hafa sagt upp störfum og hætta í lok febrú- ar nema framkvæmdastjórinn, Guðmundur Einarsson, sem ósk- aði eftir því að hverfa frá störfum sem fyrst og hefur verið tekið tillit til þess. Siguijón sagði að ekki væri enn búið að auglýsa í stöðumar og bjóst hann ekki við að það yrði gert fyrir aðalfund stofnunarinnar sem væntanlega verður haldinn í lok þessa mánað- ar. Rannsóknarsjóður stofnaður: Hönnun nýs Alþingis- húss tekur tvö ár Gert ráð fyrir gufubaði og aðstöðu til heilsuræktar ÁÆTLAÐ er, að hönnun nýs Al- ónir króna og verði lokið eftir fyrir jól var samþykkt, að veija þingishús kosti samtals 24 millj- tvö ár. Við afgreiðslu fjárlaga 12 milljónum króna í hönnunina ------------------------------——-—- á þessu ári. Áformað er að sækja ------ um 12 milljónir til viðbótar til verkefnisins við afgreiðslu fjár- laga fyrir árið 1988. Astæða til bjartsýni um vöxt rannsóknarstarfa - segir Vilhjálmur Lúðvíksson í ársskýrslu Rannsóknarráðs Hlutur atvinnufyrirtækja í rannsóknar- og þróunarstarfi hér á landi jókst úr 9,5% af heildarkostnaði 1981 í 31,1% 1983, að þvi er fram kemur i Borgarfirði. UM 50 unglingar voru á nám- skeiði í Olveri undir Hafnarfjalli i byijun ársins. Voru Kristileg skólasamtök með árlegt nám- skeið sitt þar, sem bar yfirskrift- ina „í Kristi". Var komið að morgni föstudags- ins 2. janúar og verið fram á síðdegi á sunnudeginum 4. janúar. Var við- fang Biblíulestranna á mótinu tekið úr Efesusbréfinu. Báru lestramir yfírskriftina „Útvaldir í Kristi", „Frá dauðanum til lífsins", „Líkamí grein Gunnars Björns Jónsson- ar, sem birt er í nýútkominni ársskýrslu Rannsóknarráðs ríkisins fyrir árin 1984 og 1985. Heildarfjármagn, sem varið var Krists í vexti" og „Öðruvísi líf“. Leiðbeinendur á mótinu voru starfsmenn Kristilegu skólahreyf- ingarinnar, þeir Helgi Gíslason bamaskólakennari og Guðni Gunn- arsson skólaprestur, sem komu til starfa nú í haust, er leið. Jafnframt var Guðmundur Guðmundsson bamabiskup, oftar nefndur æsku- lýðsfulltrúi ríkiskirkjunnar, með hugvekjur. Megin tilgangur með námskeiða- haldi sem þessu er að festa ungling- ana á starfsaldri Kristilegra til rannsóknar- og þróunar- starfs hér á landi 1983, var 462 m.kr. sem samsvarar 0,77% af þjóðartekjum eða 0,74% af vergum landstekjum. Þetta er í Ölveri skólasamtaka, 15-20 ára, við Krist. Fundir eru haldnir á Amtmannsstíg 2b í Reykjavík á laugardagskvöld- um. Koma alltaf á hveijum vetri nýjir einstaklingar inn í starf KSS. Þessum einstaklingum þarf að veita fræðslu, sem ekki er svo auðvelt að gefa með fundunum á Amt- mannsstígnum. Jafnframt hafa hinir, sem eldri eru, gott af að velta þessum hlutum öllum fyrir sér, og þess vegna sækja þeir þessi nám- skeið einnig. - PÞ 4% aukning frá 1981 en veru- lega lægra hlutfall en hjá grannríkjum. Hlutfall okkar til þessarar starfsemi 1985 var 0,83% af landsframleiðslu. Samsvarandi hlutfall í Svíþjóð var 2,47%, 2,27% í Frakklandi og 1,54% í Noregi. Þáttur ríkisins í fjármögnun og framkvæmd rannsókna hefur hinsvegað skroppið saman, sam- kvæmt grein Gunnars Bjöms. Ríkið fjármagpiaði þessa starfsemi að 76% 1981 en 65,7% 1983. Árið 1981 stóð ríkið að 60,8% framkvæmda á þessu sviði en 50,9% 1983. 775,7 ársverkum var varið til rannsókna og þróunar- starfsemi 1983. Frá 1971 hefur heildarfjár- magn til rannsókna og þróunar- starfs vaxið að meðaltali um 7,7% á ári, á verðlagi ársins 1983. Ef miðað er við spá 1986 er árleg aukningfrá 1971 7,6%. Árið 1971 vörðu Islendingar 0,45 af þjóðar- framleiðslu til þessarar starfsemi en 0,77% 1983 (0,83% 1985). Vilhjálmur Lúðvíksson greinir frá því í inngangsorðum að árs- skýrslunni að Rannsóknarráð ríkisins standi nú á tímamótum. Ríkisstjómin hafi stofnað til sér- staks Rannsóknarsjóðs 1986 með 50 m.kr. framlagi. Ráðið muni veita styrki úr þessu sjóði til rann- sóknarverkefna. „Með þeim miklu hræringum og áhuga á nýsköpun, sem nú er. íslenzku atvinnulífi", segir Vilhjálmur, „og þeirri hvatn- ingu, sem Rannsóknarsjóður greinilega veitir, er fremur ástæða til bjartsýni um vöxt og viðgang rannsóknarstarfseminnar á næs- tunni, ef sjóðurinn fær eðlilega aukningu á ráðstöfunarfé". Samkeppni um nýbyggingu Al- þingis var auglýst í febrúar á síðasta ári og úrslit kynnt 13. ágúst s.l. Fyrstu verðlaun hlaut Sigurður Einarsson arkitekt og það er eftir teikningu hans, sem nú verður unn- ið. Teikningin var kynnt alþingis- mönnum á nokkrum fundum í vetur og í framhaldi af því áttu forsetar Alþingis frumkvæði, að tillögunni um að hefjast handa við hönnunina. Skiptar skoðanir voru um þá tillögu og gagnrýndu nokkrir þingmenn teikningu fyrirhugaðrar byggingar, en tillagan var samþykkt að við- höfðu nafnakalli með 36 atkvæðum gegn 16. Gert er ráð fyrir því, að í nýbygg- ingu Alþingis, sem ætlunin er að verði við hlið núverandi þinghúss í Kirkjustræti og í Tjamargötu (svo sem meðfylgjandi líkan ber með sér), verði rúm aðstaða fyrir al- þingismenn og starfsmenn þings- ins. Gert er ráð fyrir því, að mötuneyti þingsins fái tæplega 500 fermetra rými og þar á að vera 124 fermetra aðstaða fyrir heilsurækt með ýmis konar tækjabúnaði og gufubaði. Húsavík: Innheimta bæjargjalda gekk vel ^ Húsavík. ÁLÖGÐ bæjargjöld á Húsavík á síðastliðnu ári voru um 94 millj- ónir. Innheimta þeirra gekk vel og innheimtust 94%, sem er sama hlutfall og árið 1985. Af framkvæmdafé bæjarins fór stærsti hlutinn til byggingar íþróttahúss, sem á að vera fullgert fyrir landsmót UMFÍ, sem áformað er að halda á Húsavík um miðjan júlí. Fréttaritari Áheyrendur á myndinni eru íbyggnir og þenkjandi, enda margt nýtt, sem kemur fram á námskeiðum sem þessum, er þarf glöggvunar við. Borgarfj örður: Nýársnámskeið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.