Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.01.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 33 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Vinnuskúr Vandaður vinnuskúr 15-20 fm óskast strax. Uppl. í símum 34788 og 685583 fimmtudag og föstudag frá kl. 9.00-17.00. C?5)steíiitakhff byggingaverktaki, Bíldshöfða 16—112 Reykjavík. Einbýlishús óskast Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu einbýlishús eða raðhús í a.m.k. 3 ár. Húsið þarf að hafa þrjú til fjögur svefnherbergi, borðstofu, stóra stofu og bílskúr. Þarf að vera laust 1. mars. Helst í vesturbæ eða Fossvogi. Upplýsingar í síma 29100 á skrifstofutíma. 2-3 herb. íbúð Óska eftir 2-3 herbegja íbúð handa þýskum sjúkranuddara. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert, sími 13680. fundir — mannfagnaöir svra svra svra svra isvra svra Stangaveiðifélag Reykjavíkur „Opið hús“ Opið hús verður föstud. 9. jan. í félags- heimilinu að Háafeitisbraut 68. Dagskrá: 1) Laxá í Þingeyjarsýslu. Orri Vigfússon lýsir ánni og segir okkur frá veiðistöðum á bæði laxasvæði og silungasvæði. Rafn Hafnfjörð sýnir okkur myndir. 2) Veiðistaðagetraun. 3) Veiðihappdrætti. Húsið verður opnað kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd S.V.F.R. svra svra svra svra svra svra Til sölu Til sölu er tískuverslun á góðum stað við Laugaveg. Áhugasamir sendi nafn og síma á auglýsingadeild Mbl. fyrir sunnudaginn 11. janúar 1987 merkt: „A — 1754“. Prentsmiðja Lítil prentsmiðja til sölu. Góð og örugg við- skiptasambönd. Hagstæð velta. Viðráðanleg greiðslukjör fyrir traustan aðila. Uppl. í síma 671278 á kvöldin þessa viku. Hveragerði Til sölu er fallegt 120 fm einbýlishús ásamt 45 fm bílskúr. Fallegur garður, heitur pottur í garði. Laust mjög fljótlega. Ýmis skipti möguleg, t.d. á íbúð í Reykjavík og/eða taka bifreið uppí útborgun. Upplýsingar í síma 99-4745 eftir kl. 19.00. T Heildverslun óskast til kaups Aðeins fyrirtæki í rekstri ásamt umboðum kemur til greina. Farið verður með öll gögn sem trúnaðamál. Uppl. leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Kaup — 123" fyrir föstudaginn 16. janúar. Iðnaðarhúsnæði Húsnæði óskast til kaups. Ca. 200-250 fm. Staðsetning: Ártúnshöfði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 2036“. Fyrirtæki óskast til kaups Innflutnings- eða framleiðslufyrirtæki óskast til kaups. Ýmislegt kemur til greina. Áhugasamir leggi inn á auglýsingadeild Mbl. upplýsingar um tegund rekstrar og umfang merkt: „Fyrirtæki — 2034“. Enskunamskeið byrja 19. janúar. Kennt er í litlum hópum tvisvar í viku. Kennari er Anne Cosser. Upplýsingar í síma 36016. Upplýsingar um enskuskóla í Englandi í sama síma. A iS&J W Bókband 10 vikna bókbandsnámskeið hefjast laugar- daginn 10. jan. og mánudagskvöldið 12. jan. Upplýsingar og innritun í síma 45700. Tómstundaráð Kópavogs. Rússneskunámskeið MÍR Kennsla hefst í nýjum byrjendaflokki í rússn- esku í næstu viku. Nánari upplýsingar og innritun að Vatnsstíg 10 mánudaginn 12. jan- úar kl. 20.00 eða í síma 17928 kl. 17.00-18.00. Stjórn MÍR. Námskeið í vökvakerfum ætlað starfandi málmiðnaðarmönnum og vélstjórum verður haldið dagana 17. til 27. janúar hjá Iðntæknistofnun Islands. Þátttökugjald er kr. 12.000. Innifalin eru ítarleg námsgögn og fæði. Upplýsingar og innritun í símum 687440 og 687000. flTI I FRÆÐSLUMIÐSTOÐ IÐNASARINS Fósturheimili Fósturheimili óskast í Reykjavík eða ná- grenni fyrir tvo 13 ára drengi. Upplýsingar veitir Áslaug Ólafsdóttir félags- ráðgjafi í síma 685911 milli kl. 9.00-16.00 alla virka daga. c Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Nemendur komi í skólann föstudaginn 9. janúar nk. kl. 9.00. Þá verða afhentar stunda- skrár og bókalistar gegn greiðslu nemenda- félagsgjalds kr. 1200. Kennarafundur verður haldinn sama dag kl. 10.00 og fundur deildastjóra kl. 13.00. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 12. janúar. Skólameistari Veiðileyfi fyrir urriðasvæðið í Laxá, Suður-Þingeyjar- sýslu ofan Brúa. Mývatnssveit: Skriflegar pantanir sendist til Hólmfríðar Jónsdóttur, Skarðshlíð 17; 600 Akureyri, sími 96-27049. Laxárdalur: Áskell Jónasson, Þverá, 641 Húsavík, veitir pöntunum móttöku, sími 96-43212. Vertíðarbátur Óskum eftir viðskiptum við vertíðarbát á komandi vertíð til að leggja upp hjá fiskverk- un á Suðurnesjum. Mjög gott verð og þjónusta til reiðu. Einnig kemurtil greina leiga á bát með eða án kvóta. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 15. jan. nk. merkt: „Gagnkvæm þjónusta - 1751“. Styrkur til náms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Hollandi skólaá- rið 1987-88. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis í há- skólanámi eða kandídat til framhaldnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskóla- nám. Styrkfjárhæðin er 1.130 gyllini á mánuði í 9 mánuði. Umsóknum um styrkinn skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 3. febrúar nk„ á sérstök- um eyðublöðum sem þar fást, og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmæl- um. Menntamálaráðuneytið, 5. janúar 1987. -#

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.