Morgunblaðið - 08.01.1987, Síða 34

Morgunblaðið - 08.01.1987, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 Þórey Helga- dóttir — Minning Fædd 15. september 1916 Dáin 26. desember 1986 Elskuleg mágkona mín, Þórey, hefur nú kvatt þennan heim og eflaust verið fagnað í nýjum. Eftir skilur hún fagrar minningar sem ylja syrgjendum og vekja þakkar- kennd. Mér flnnst það gæfa fyrir mig og mitt fólk að hafa átt Lúllu, eins og hún var ævinlega kölluð í okkar hópi, sem samfylgdarmann og vin, óslitið í rúma fjóra áratugi. Mér er minnisstætt þegar Amlaug- ur bróðir kom með brúði sína heim í foreldrahús, beint frá vígsluat- höfn, til þess að taka á móti blessun móður okkar, sem lá veik, átti að- eins fáar vikur eftir héma megin landamæranna og gat þess vegna ekki setið með þeim í fagnaði. Þessi stund með brúðhjónunum ungu, hamingjusömum og brosandi af gleði, er eftirminnileg. Hið bjarta bros brúðarinnar er auðvelt að muna, því það fylgdi henni alla tíð. Hver man ekki sem hana umgekkst mildina og ylinn sem frá brosi henn- ar stafaði? Samhent byggðu ungu hjónin bú sitt með bjartsýni og ábyrgðartil- flnningu fyrir því hlutverki sem þau ætluðu sér saman. Hlutur mágkonu minnar varð stór, hún hélt við ást eiginmanns síns til æviloka, fæddi þeim þrjá elskulega syni, bjó fjöl- skyldu sinni gott heimili, sem hún annaðist með þeirri natni og smekkvísi sem hlýjar hendur gera. Synimir þrír, Sigutjón, Teitur og Helgi, voru lánsamir að eiga á upp- vaxtarárum sínum móður sem alla daga var þeim traust og skjól, með geði sínu og kristilegu siðgæði, áhrifavaldur í mótum heilbrigðra lífsviðhorfa. Böm gera sér tæplega grein fyrir uppeldisáhrifum foreldra sinna, svo sjálfsagt er líflð, en þeg- ar líða fer á ævina býst ég við að mörgum verði ljós sá arfur, sem faðir en þó sérstaklega móðir skilar af sér. Hún bæði skildi og vildi skila af sér góðum arfí til næstu kynslóðar, það sýndi hún í verki, í allri umgengni við mannfólkið, dýr og jörðina. Við hjónin emm henni þakklát fyrir hennar hlut í hamingju okkar, svo oft áttum við samleið með okk- ar drengjum og hennar fjölskyldu, á fagnaðarfundum, á alvörustund- um og í hinu daglega amstri. Okkur er ljúft að minnast glaðlyndis henn- ar og bjartsýni. 6. desember 1975 fellur Amlaug- ur snögglega frá, hnígur niður er hann var að hjálpa vini sínum við búslóðarflutninga. Þá byijar nýr kapítuli í hennar lífl, að búa ekkja ein í íbúð. Þessi síðustu ár hennar hefur okkur hjónunum orðið tíðrætt um og einlæglega dáðst að stillingu, kjarki, bjartsýni og aðlögunarhæfni hennar. Aldrei var kvartað, þrátt fyrir veikindi og slys. Allan tímann sem líf okkar tvinnast saman sýndi hún reisn og mannkosti sem frá Guði em komnir og í Guðsríki hún dvelur með ástvinum glöðum. Guði sé þökk fyrir líf hennar. Megi móð- urbænir hennar blessa S}mina um ókomin ár og alla þá sem hún unni. Kristinn Siguijónsson smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S.. 19637. I.O.O. F. 11 = 168188V2 = □Gimli 5987187 = 7 □ Helgafell 5987187 VI - 2 í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur ásamt Samhjálparkórnum. Hljómsveit leikur. Samhjálpar- vinir gefa vitnisburði mánaðar- ins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 11. jan. kl. 10.30 Nýársferð að Saurbæ Hval- fjarðarströnd Ekið i Hvalfjörð og farið í stutta gönguferð, en síðan hlýtt á helgi- stund hjá sóknarprestinum séra Jóni Einarssyni og fræðst um séra Hallgrím Pórursson. Verð aðeins 650. kr. Fritt f. böm m. fullorðn- um. Missið ekki af árlegri nýárs- og kirkjuferö Útivistar. Myndakvöld verður í Fóst- bræöraheimilinu fimmtud. 15. jan. Þorraferð og þorrablót í Borg- arfirði 23.-25. jan. Útivist Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 11. janúar: 1. Kl. 13.00 Gengiö umhverfis Elliðavatn. Ekið að Rauð- hólum og gengið þaöan. Létt ganga á láglendi. Verö kr. 350. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Næsta myndakvöld veröur íRisinu miðvikudaginn 14. janúar. Ferðafélag fslands. Hvítasunnukrikjan Fíladelfía Almenn samkoma ki. 20.30. Ræöumaður Sam Daniel Glad. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist i kvöld, fimmtudag 8. jan. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn lofgjörðar- og vakning- arsamkoma verður i Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Fólk segirfrá trúarreynslu sinni. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ^Apglýsinga- síminn er 2 24 80 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Atlantshafsbandalagið ídag Fimmtudaginn 8. janúar heldur Samband ungra sjálfstæðismanna umræðufund um Atlantshafsbandalagið, stöðu þess í dag o.fl. Fundurinn hefst kl. 20.00 í neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, og veröur gestur fundarins dr. Gunnar Pálsson er starfar hjá al- þjóðastjórnmáladeild NATO i Brussel. Fundarstjóri verður Haraldur Kristjánsson. Allir velkomnir. Utanrikismálanefnd SUS. Sjálfstæðisfólk í Skagaf irði Félag sjálfstæðismanna i Skagafjarðarsýslu heldur aðalfund sinn í félagsheimilinu á Hofsósi föstudaginn 9. janúar kl. 21.00. Á fundinn mæta: Pálmi Jónsson, alþm., Vilhjálmur Egilsson, hagfr. og Karl Sigurgeirsson, framkvstj. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar minnist 20 ára afmælisins nk. laugardag þann 10. janúar 1987 i Sjálfstæðishúsinu Borgarnesi. Opið hús verður frá kl. 15.00-19.00. Allt sjálfstæðisfólk hjartanlega velkomið. Stjórnin. Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Keflavík verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar kl. 20.30 í Glaumbergi, efri sal, að Vesturbraut, Keflavik. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Mætum öll. Stjómin. Framtíðarsýn Hádegisveröarfundur Stefnis FUS verður haldinn á veitingahúsinu A. Hansen í Hafn- arfiröi laugardaginn 10. janúar kl. 12.00. Efni fundarins er framtíðarsýn Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæöisflokksins. Allir velkomnir ungir sem aldnir. Stefnir. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna á Akureyri Aöalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri veröur hald- inn i Kaupangi við Mýrarveg sunnudaginn 11. janúar nk. kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða Halldór Blöndal, Björn Dagbjartsson og Tóm- as Ingi Olrich. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Skagafjarðar veröur haldinn í Höfðaborg, Hofsósi föstudaginn 9. jan. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Pálmi Jónsson, Vil- hjálmur Egilsson og Karl Sigurgeirsson n Stjómin. Dalvíkingar — nærsveitamenn Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Bergþórshvoli laugar- daginn 10. janúar kl. 16.00. Frummælendur veröa: Matthias Á. Mathiesen utanrikisráðherra, Halldór Blöndal alþingismaöur, Tómas Ingi Olrich kennari. Fyrirspurnir og umræöur. Allir velkomir. Sjáifstæóisféiag Dalvikur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.