Morgunblaðið - 08.01.1987, Side 41

Morgunblaðið - 08.01.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1987 41 Morgunblaðið/Gunnar Þorsteinsson Unga kynslóðin með Mikka í flugstjórnarklefanum. Innst til vinstri er Frantz Hákansson, flugstjóri; til hliðar við hann situr SigTjrgeir Sigurðsson flugfmaður, en lengst til hægri er Haraldur Tyrfingsson, flugvélstjóri. Krakkarnir heita: Inga B. Erlingsdóttir, Guðrún H. Sigurðardóttir, Elva R. Erlingsdóttir, Þorsteinn Kristjánsson og Sigurður I. Sigurðsson. Hátt uppi á Nýársnótt að hafa líkast til fáir íslending- ar verið jafnhátt uppi á Nýársnótt og farþegar um borð í flugi- Flugleiða númer 666, frá Or- lando í Flórída til Keflavíkurflug- vallar. Þeir voru mjög hátt uppi — nánar tiltekið í 8 km hæð og á tæplega þúsund km hraða á klukku- stund geystust þeir inn í nýárið. Þegar nýja árið gekk í garð á íslandi var flugvélin nýfarin á loft frá Orlandoflugvelli. Eins og vera bar skiptist fólk á óskum um gleði- legt nýtt ár, sumir rauluðu ára- mótasöngva og nokkrir farþeganna settu upp áramótahatta ásamt flug- freyjunum. Aður en varði sungu menn „Máninn hátt á himni skín“ hástöfum og átti það mjög vel við þarna uppi í heiðríkjunni. Sem sagt, ágætis áramótastemmning um borð. Hið eina sem vantaði var flug- eldasýning, því nóg var af kampavíninu. Einum farþeganna fannst það þó hreint ekki koma að sök, þar sem að hann endasentist nú sjálfur um háhvolfin um borð í „risastórri rakettu". Þess má geta að í flugtaki vó Flugleiðaþotan um 130 tonn, aðeins meira en þau 120 tonn af tundri, sem vísir menn segja oss að hafí verið skotið á loft á gamlárskvöld hér á landi. En það var líka púður í þjón- ustunni um borð. Flugfreyjumar bám fram hátíðakræsingar og menn drykki fengu menn í boði Flugleiða þar til það rann út um nefið á þeim. Flugstjóri þessarar áramótaferð- ar var Frantz Hákansson. Aðspurð- ur sagðist hann 16 sinnum hafa verið að heiman á jólum eða ára- mótum undanfarin 25 ár. Aðrir áhafnarmeðlimir höfðu einnig verið ytra á hátíðum áður, en það heyrir til starfsins að þurfa oft að vera fjarri fjölskyldu og ástvinum. Andrés er litill skíðamaður, en þess betri mun hann í samkvæmislifinu, sem kunn- ugir herma að sé mjög líflegt í Svissaralandi um þessar mundir. A A skíðum skemmtum vér oss Karl prins af Wales og krónprins Bretlands mun venju samkvæmt dvelja í Kloster í Sviss næstu vikur, en þangað hefur hann farið eftir jól undanfarin ár. Kona hans Díana verður með í för, en auk þess ætlar Andrés bróðir Karls að koma ásamt brúður sinni Söru, sem betur er þekkt sem Fergie. Talið er að Andrés og Díana muni eyða tímanum við romm- toddýdrykkju, þar sem þau eru litlir skíðamenn. Karl og Fergie eru hins vegar lið- tækari við skíðin og munu væntanlega endasendast niður brekkumar í félagi. Á 50 ára „ævi“ hefur Mikki mús víst sjaldan verið í jafnfriðum eða dugmiklum hóp. Þessar flugfreyjur voru í flugi 666 og sáu til þess að allir væru í hátíðarskapi. í fremri röð frá vinstri eru: Þórey R. Jónmundsdóttir, Ingibjörg S. Stefánsdóttir og Sigríður E. Thorlac- ius. í aftari röð eru frá vinstri: Brynja Nordquist og Helga Guðmundsdóttir með Mikka á milli sín. A myndina vantar Matthildi Haraldsdóttur. Vaknaðu, Júlíus, þú situr ekki núna fyrir framan sjónvarpið. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim mörgu góðu vinum sem heiÖruÖu mig meÖ heimsókn- um, gjöfum og hlýjum kveÖjum á 75 ára afmœli mínu 22. desember sl. Megi gcefa og gengi fylgja ykkur á ókomnum árum. Sveinn Kr. Guðmundsson, Akranesi. Ættfræðinámskeið í jan.—febr. verða haldin ný grunnnámskeið á vegum Ættfræðiþjónustunnar. Leiðbeint verður um ættfræðileg vinnubrögð, heimildir, gildi þeirra og meðferð, gerð ættartölu og niðjatals, uppsetningu o.fl. Unnið verður úr frumheimildum um ættir þátttakenda sjálfra. Þessi námskeið hefjast um miðjan mánuðinn. Einnig verður boðið upp á fjögurra vikna fram- haldsnámskeið frá næstu mánaðamótum. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Ættfræðiþjónustan Sími 27101 (einnig á kvöldin). / / MUSIKLEIKFIMIN HEFST 15. JANÚAR Styrkjandi og liökandi afingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram i Melaskóla. Kennari: Gigja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í síma 13022 um helgar. Virka daga eftir kl. 5. ____________________________________________> Illacintosh Aætlanagerð, línurit og gagnagrunnur Námskeið um notkun töflureikna á Macintosh, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennd er notkun EXCEL við ýmiss konar útreikninga og skýrslugerð s.s.: Ú Fjárhags- og tekjuáætlanir og aðra áætlanagerð Ú Uppsetningu skýrsla s.s. ársskýrsla Ú Launaútreikninga, verð- og tollskýrslur Ú Afborganir lána og víxla ofl. ofl. Lögð er áhersla á myndræna framsetningu með línuritum og sneiðmyndum. námskeið Ytarleg námsgögn og líkanasafn innifalið! Námskeið verða sem hér segir: A: lO.-ll.janúar, 1987 kl. 9-16 (alls 12 klst), B: 16.,20.,22.og 23.janúar, 1987 kl. 17-20 (alls 12 klst) ©risnEiiimáMsktgið ^ W©MLÍ> Stýrikerfið, ritvinnsla, gagnagrunnur, áætlanagerð, tölvusamskipti og línuritagerð. Tilvalið námskcið fyrir þá scm vilja kynnast eiginleikum Macintosh fra grunni en jafnframt tilcinka sér nútimalcg vinnubrögð í lcik og starfi. Lögð er áhersla á samtengingu allra þálta forritsins WORKS til hámörkunar á árangri. Sérstök áhersla er lögð á eftirtalin atriði: Ú Útskiptingu leturgerða og hjálparforrita í Samtengingu ritvinnslu og gagnagrunns Ú Samtengingu ritvinnslu og töflureiknis A Gerð línurita og sneiðmynda Ú Notkun tölvutelex Ytarleg námsgögn, fjöldi leturgerða og hjálpar- forrita auk tilbúinna dæma fylgja á disklingi! Námskeið verða sem hér segir: A: 19.,21.,23.,26.,28. og 30.janúar kl. 9-12 (alls 18 klst) B: 24.,25. og 31.janúar kl. 9-16 (alls 18 klst). Afsláttur fyrir eldri nemendur og ríkisstarfsmenn. Fjöldi nemcnda á hverju námskciði takmarkaðUr. Kennari: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, verkfræðistofa, Ármúla 5, 108 Reykjavík gffmas (SS S® MD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.