Alþýðublaðið - 31.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1932, Blaðsíða 1
pýðnbl 1932. Fimtudaginn 31. marz. 75. tölublað. [GamlaBíój Ben Húr. Hljómmynd i 14 páttum. AÖalhlutverkið leikur: Ramon Novarro. Ben Húr er myndin sem allir vilja sjá, og sjá aftur. Að- gðngumiðasalan opin frá kl. 1. HringiöáSringinn simi 1232. ilðfam ait af til leigu landsins b°ztu fólksbifreiðar. Bibelðast Hrinonrinn, Grundarstíg 2. Sem ný barnakerra til sölu við Njálsgötu 69. Rauði fáninn kemur út á mprgun, 8 síður með myndum. — Söludrengir komi Aðalstræti 9 B. FRÆ Fallegar pá'skaJiljur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 Notið ísienzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25 ÁLPÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Leikhúsið. Leikið verður f kvöld klukkan 8. JÓSAFAT. Aðgöngumiðar í Iðnó. Sími 191. Fnlltrúaráðsf nndur immvm^m verður haldinn í Kaupþingssalnum föstudaginn 1. apríl kl. 8 síðdegis. Mörg mál á dagskrá, Fulltrúaráðsst jórnin. Yfirsængurfiðui, Ucdirsængurfiður, Bringufiður og hálfdúnn, enn fremnr dúniéreft og undirsængurdúkur. S o f f fnbið • Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið, i sima 1738, og verða pær strax íátnar í. Sanngjarnt verð. Tannlækningastoten, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30-5,30 HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Pólsk og ensk Steamkol, bezta tegund, ávalt fyrirliggjandi. ¦- .idmMMM§:MM& MMM m M':iMSM&í w«;itl»i Uppáhaldssögurnar eru:Cirk- usdrengurinn, Tvifarinn, Meist- arapjófurinn, Leyndarmálið, Af ðllu hjarta, Trix, Margrét fagra, í öriaga fjötrum, Verksmiðju- eigandinn, Grænahafseyjan, Flóttamennhnir.DoktorSchæfer. Pósthetjurnar, Maizella. Saga unga mannsins fátæka. Spenn- andl! Ódýrar, Fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Vanfcas? plfs ekki skemtí- lega sögunék til «ð lesa oo bænadagana og pásk~ ana?' Þessar ern bestart Cirkusdrengurinn, Leynd- armálið, Af ðlln isjarta, Flóttamennirrair, Vei.'k- smiðjueigandinn, Trix Mar( grét Eagra,í ðrlagafiotrnm. Ljómandi skemtilegas> og hlsegilega ódýrar! Fást í Bðkabúðinni a Laagavegi 68. Notuð fslenzk frfmerkl eru ávalt kevpt bæsta verði f Vorasalanum, Klapparstíg 27 Verðlisti ékeypls. Kolaverzlun Guðna & Einars. Sími 595.) TILBUNAR EFTIR 7 MIM- UTUR. Bíotið hinar góðu en ódýru liósmyndir f kreppunni 6 myndir 2 kr. opið kl. 1—7. Templarasund 3 Pbothomat- on, annar tími eftir óskum. Sfmi 449. Deiiur á Spáni. Madrid í marz. UP.-FB. Ýmsar líkur benda til, að innan skamms verði gerð ný tilraun til pess að koma af stað verkfalli á meðal járnbrautarmanna, en ein- mitt nú er svo ástatt, að tekjumar af rekstri járnbrautanna fara minkandi. Er pví litíB' svo á, að járnbrautarfélögin geti ekki orðið við peim kröfum um launalækk- anir, sem fram eru bomar, verðj tilhögun á rekstr ijárnbrautanna óbreytt frá því, sem er. Kemur sennilega tií kasta ríkisstjórnar- innar að miðls málum í deilunnii. —- Seinni hluta árs 1931 var öflug Wýja Bíó Nætargalhiii. Tal- og söngvakvikmvnd Í8 páttum. Gerð af Uf .félaginu leikið af pýzkum leikurum. Else Elster. Arthur Hell. Walter Steiner o. fl. hreyfing meðal járnbrautarverka- manna, siem fór í pá átt, að verkr fal lskyldi hafið, ef launahækk- unarkröfum væri ékki sint. En sú hreyfing hjaðnaði í bili, er verkamannafélögin sampyktu kröfur um að ríkisstjórnin að- hyltist pjóðnýting járnbrautanna. Við peim kröfum hefir ríkisstjörn- in ekki orðið enn sém komið er, og járnbrautarverkfallið hefir enn ekki verið hafið, sennilega miest vegna pess, að prír ráðherrar úr flokld jafnaðarmanna eru í stjórn- inni. Munu peir bíða átekta unz séð verður, hverja afstöðu rikis- stjórnin tekur endanlega til kraf- anna um pjóðnýtingu járnbrautr anna. — Krafan um pjóðnýtingu brautanna er m. a. rökstudd með pví, að auk priggja víðtækra járn- brautarkerfa séu 80—90 stuttar járnbrautir í landinu, og sé ,-pví mesti fjöldi járnbrautarforstjóra, járnbrautarráða og ráðgefandi sérfræðinganefnda, sem hasgt væri að komast af án, éf kröfun- um um pjóðnýtingu væri sint. Par sem járnbrautareinbættismenn pessir eru margir hálaunaðir. halda peir pví fram, sem aðhyll- ast pjóðnýtingarikröfurnar, a"& hægt sé að spara stórfé á rekstrí járnbrautanna og verða við kröf- um um bætt kjör járnbrautarv verkamannia yfirleitt. Segja Japanar síg úr Þjóða* bandalaoiou? Tokio, 27. marz. (B. W. S. FB.) Japan segir sig að líkindum úr Pjóðabandalaginu, ef pær kröfur verða ekki teknar til greina, ao Mansjúríudeilumálunum verði haldið aðskildum frá Shanghai- deilunni. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.