Alþýðublaðið - 31.03.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 31.03.1932, Side 1
1932. Fimtudaginn 31. marz. |6amlaBíó| ' ,Á Ben Húr. Hljómmynd i 14 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Ramon Novarro. Ben Húr er myndin sem allir vilja sjá, og sjá aftur. Að- göngumiðasalan opin frá kl. 1. Hringið áflringinn síml 1232. Hofum ait af til leigu landsins b^ztu fólksbifreiðar. Bifreiðast. Bringurinn, Grundarstig 2. Sem ný barnakerra til sölu við Njálsgötu 69. MfiMBNÉIgfflí Leifehúsið. Leifeðð werðns* i kvðld klufekan S. J ÓSAFAT. Aðgöngumiðar í Iðnó. Sími 191. Fnlltrðaráðsfnndar agsaí'*! verður haldinn í Kaupþingssalnum föstudaginn 1. apríl kl. 8 síðdegis. Mörg mál á dagskrá, Fulltrúaráðsstjórnin. Yfirsængurfiðus, U n dirsænguríið nr, Bringufiður og hálfdúnn, enn fremnr dúnléreft og nndirsængurdúknr. Sofffnbáð Ranöi fánim kemur út á morgun, 8 siður með myndum. — Söludrengir komi Aðalstr æti 9 B. FRÆ Fallegar páskaJiIjur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Notið ísienzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25 ALPÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. — Sparlð peninga Foiðist öpæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax íátnar í. Sanngjarnt verð. Tannlœkningastofaiiy Strandgötu 26, Hafnaríiiði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30 HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Uppáhaldssðgurnar eru:Cirk- usdrengurinm, Tvifarinn, Meist- arapjófurinn, Leyndarmálið, Af öllu hjarta, Trix, Margrét fagra, í örlaga fjötrum, Verksmiðju- eigandinn, Grænahafseyjan, FIóttamenniinir.DoktorSchæfer. Pösthetjurnar, Maizella, Saga unga mannsins fátæka. Spenn- andi! Ódýrar, Fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Vanfa? plg ekbi sberastl- Se§a sögnbék tiS eð lesa om bænadagana og pásk- ana? Pessar ern bestart Cirkusdrengnrinn, Leynd- armálið, Af ölln bjarta, Flóttamennirnir, Vei.*b- smiðlneipandinn, Trix Mar. grét Eagra,fi örlagaflötrnm. Llðmandi skemtilegar og hiægilega ódýrar! Fást í Bókabúðinni ó Langavegi 68. Motuð tslenzk frSmerbl ern ávalt bejrpt hæsta verði í Vörusalanum, Hlapparstíg 27 Verðlisti ékeypis. Pólsk og ensk Steamkol, bezta tegund, ávalt fyrirliggjandi. Kolaverzlun Guðna & Einars, Sími 595. T5LS6UÍ8AK EFTIR 7 MIRÍ- UTUR. Notið hinar góðu en ódýru I.ijósnjymlÍ!’ i breppunni 6 myndir 2 kr. opið kl. 1—7. Templarasund 3 Pbothomat- on, annar ítmi eftír óskum. Simi 449. Deiíur á Spáni. Madrid í marz. UP.-FB. Ýmsar líkur benda til, að innan skamms verði gerð ný tilraun til pess að koma af stað verkfalli á meðal járnbrautarmanna, en ein- mitt nú er svo ástatt, að tekjurnar af rekstri járnbrautanna fara minkandi. Er pví litfð svo á, að járnbrautarfélögin geti ekki orðið við peim kröfum um launalækk- anir, sem fram eru bornar, verðj tilhögun á rekstr ijárnbrautanna óbreytt frá því, sem er. Kemtir sennilega til kasta ríkisstjómar- innar að miðla málum í deilunnil — Seinni hluta árs 1931 var öflug |J 75. tölublað. *r**”’l J ; " IHI Nýla Bfð M Nætnrgaliðn. Tal- og söngvakvikmvnd í 8 páttum. Gerð af Uf félaginu leikið af pýzkum Ieikurum. Else Eister. Arthur Iiell. Walter Steiner o, fl. hreyfing meðal járnbrautarveika- manna, sem fór í pá átt, að verfc- fal lskyldi hafið, ef Launahækk- unarkröfum væri ékki sint. En sú hreyfing hjaðnaði í bili, er verkamannafélögin samþyktu kröfur um að ríkisstjórnin að- hyltist þjóðnýting járnbrautanna, Við þeim kröfum hefir ríkisstjöm- in ekki orðið enn sfem komið er, og járnbrautarverkfallið hefir enn ekki verið hafið, sennilega miest vegna þess, að þrír ráðherrar úr flokki jafnaðarmanna eru í stjórn- inni. Munu þeir bíða átekta unz séö verður, hverja afstöðu rikis- stjórnin tekur endanlega tll kraf- anna um þjóðinýtingu járnbraut- anna. — Krafan um þjóðnýtingu brautanna er m. a. rökstudd með þvi, aÖ auk þriggja víðtækra járn- brautarkerfa séu 80—90 stuttar járnhrautir í landinu, og sé því mesti fjöldi járnbrautarforstjóna, járnbrautarráða og ráðgefandi sérfræðinganefnda, sem hægt væri að komast af án, éí kröfun- um um þjóðnýtingu væri sint. Par sem járnbrautarernbæt jsmenn þessir eru margir hálaunaöir. halda þeir því fram, sem aðhyll- ast þjóðnýtingarkröfurniar, at> hægt sé að spara stórfé á rekstrí járnbrautanna og verða við kröf- um um bætt kjör járnbrautaiv verkamannia yfirleitt. Seola Japanar sig úr Þjðða- bandalaglon? Toido, 27. marz. (B. W. S. FB.) Japan segir sig að líkindum úr Pjóðahandalaginu, ef þær kröfur verða ekld teknar til gneina, að Mansjúríudeilumálunum verðí haldið aðsldldum frá Shanghai- deilunni. / i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.