Alþýðublaðið - 31.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLA ÐIÐ 3 Rannsóknarstofa Ráskólans. Henni hefir verið lohað í háifan mánnð vegna iheldni Há- skólaráði og rfkisstjórnar. — Vlðíai við Yilmnnð Jónsson. beinar línur og til þess aÖ pessi stærð, 3 ha., náist. Aldamótagarðurinn sunnan Hringbrautar og neðan Lauíás- vegar er á mjög hentugum sta'ð í bænum sem smágarðahverfi, eins og hann hefir verið nú um mörg ár. Leigureitimiir eru rnn 100 fer- faðma stórir eða alt að 400 fer- metrar. Aldamótagarðurinn parf að fá talsverðar umbætur frá því sem nú er, bæði betri girðingu og full- komnari framræslu, einnig ofaní- þurð i vegarstæði þau, er liggja um garðinn. Milli Aldamótagarðsins og Gröðrarstöðvarinnar liggur vegur ofan Vatnsmýrina. Verði Gróðr- arstöðin lögð niður, eins og heyrst hefir að stæði til, þætti oss vel til fallið að land það, sem hún hefir haft til umráða neðan Hringbrautar, yrði tekið undir smágarða, og þá mætti, ef þörf gerðist, auka við vænum skika í Félagsgarðstúninu, sunn- an Njarðargötu og neðan Hiing- brautar. Vér gerum það að tillögu vorri. að hafist verði handa sem allra fyrst með að undirbua svæðið hjá Sauðagerði eins og áðux er vikið að. Svæðin þarf að girða með vandaðri girðingu; það þarf að ræsa þau nægilega, plægja landið og leggja um það vegi. Bærinn verður að annast þesisar fram- kvæmdir og kosta þær ,því áríð- andi er að gera mönnum sem auðveldast með að byrja. Ársleiga leigureitanna verður að vera svo há, að bærinn fái sinn kostnað endurgreiddan. Stærð lei.gureitanna þarf ektó og ætti ekki að vera sú sama í öllum hverfunum. ! þeim garða- fiverfum, sem eru nærliggjandi, ættu reitirnir að vera minni en í þeim, sem eru langt í burtu. 1 Sauðagerði ættu reitirniír alls ekki að vera stærri en í Aldamóta- garðinum, þeir þyrftu jafnvel ekki að vera stærri en 250—300 ferm. — En í KringJumýri þyrftu reit- irnir að vera töluvert stærri. Þiar ættu leigjendur aö geta haft all- vænan grasblett, þar sem þeir gætii tjaldað eða reist sér á sum- arskýli. Segjum, að reitirniir væru þar 800—1000 ferm. Vér teljum æskilegt, að hægí vær iað taka fyrir svo sem fjórða part Kringlumýrinnar í vor, af- girða, ræsa og plægja. Yrði eftir- spurn eftir leigugörðum ekki nögu mikil strax, mætti gera að túni það, sem afgangs yrðL Virðingarfylst. Einar Helgason. Ragnar Ásgeirss. Kristófer Grímsson. Til borgarstjórams í Reykjavík. Togaramir. Þórólfur kom af veiðum í gær. Hilmir kom af vei’öum í morgun. Tveir franskir togarar komu hingað í morgun nð fá sér salt og feol. Alþýðublaðið átti í gær viðtal við Vilmund Jónsson landlækni út af því umtali, sem lokun Rann- sóknarstofu Háskólans heíir vak- ið. Fórust landlækni orð á þessa leið: Háskólaráðið befir styrkt Rann- sóknarstofuna undanfarin ár með mismunandi háum styrk; en í haust tópti Háskólará'ðið að sér hendinni mieð allan styrk, en sam- stundis var það sjáanlegt, að stof- an myndi komast í þrot og að ekki yrði hægt að reka hana. Ég byrjaði því þá þegar að vinna að því að koma afkomu Rann- sóknarstofunnar á öruggan grundvöll, og liafðd ég tillögur mínar tilbúnar í dezember. — Ég byrjaði með því að leita til Háskólaráðsins um að það veitti stofunni að minsta kosti einhvern styrk eftirleiðis. En frá dcms- málaráðuneytinu hafði ég vilyrði fyrir því, að það myndi koma til móts við HáskóIaráÖið um þab, sem til vantaði. En svo fór, að Háskólaráðið synjaði gersamlega um allan styrk, og varð það til þess, að ríkisstjórnin varð treg- ari til að styrkja stofuna að fullu. — En afleiðingin af þessu varð sú, að Rannsóknarstofan, sem aldrei má leggjast niður, var lok- uð um miðjan þennan mánuð. En í dag undirritaði ég, í um- boði dómsmáiaráðuneytisáns, samning við Níels Dungal dócent. — Eru Dungal skv. þessum samn- ingi trygð laun, sem forstöðu- manni Rannsóknarstofunnar, hin sömu og yfirlæknar Landsspítal- Á priðjudaginn: Þá fór í neðri deild fram 1. umræ'ða um þessi frumvörp: Frnmfœrslulag.afru. þeirra Hail- dórs Stefánssonar. Að frumv.arpi þessu er mikil bót, en þó nær það miklu skemmra en frumvarp Al- þýðuflokksins, sem þetta frv. er að mestu leyti soðið upp úr. Verður að þessu sinni að nægja að vísa til frásagnar um frum- vörpin bæði, sem nýlega var hér í blaðinu. — Héðinn Valdimars- son henti á, að þar eð jöfnuður sá á framfærslukostnaði, sem frv. , þeirra Halldórs fer fram á, er ekld alger, þá er eftir skilið nokk- urt fœistingaTefni fyrir sveitar- stjórnir til þess að bægja úr hreppnum mönnum, sem líkur benda til að kunni að þurfa á framfærslustyrk að halda, og reyna að hiamla aðflutningi þeirra. Beindi hann því til nefndar þeirr- ar, er frv. var vxsað til (alls- herjarnefndar), að hún kynti ans hafa, en þau störf tel ég líka tilsvarandi. Það fé, sem ætlast var til að Háskólaráðið legði fram og vant- aði til þess, að úr samningum gæti orðið, hefir atv.m.ráðuneytið lofað að leggja fram í notum þesis, að Rannsóknarstofan taki að sér nauðsynl. rannsóknir í þágu atvinnuveganna, einkum þó rannsóknir á alidýrasjúkdómum. Skyldur forstöðumannsins skv. samningnum eru þær, að hann Jeggi alla starfskrafta sína fram í þágu Rannsóknarstofunnar, að öðru leyti en því, sem hann kenn- ir við Háskólann. Hann skal annast ókeypis rann- sóknir fyrir lækna þeim til ab- stoðar við sjúkdómsgreiningu og einnig fyrir Landsspítalann. Hamn skal og annast krufningar á lík- um fyrir Landsspítalann. Skylt er honum að velja sér og Rannsókn- arstofunni vísindaleg verkeíni, sem helzt má ætla að hafi „prak- tis,ka“ þýðingu fyrir heiilbrigðis- rnálin í landinu. Enn fremur er honum skylt að framleiða bráða- pestarbóluefni það, sem forstöðu- maðurinn hefir fundið upp. — Allar tekjur af bóluefninu o g unnar skulu renna í ríkissjóð, enda veitir ríkissjóður styrk til aðstoðarnxannahalds mun ríflegar en áður. Ég geri ráð fyrir því, segir landlæknir að lokurn, að skipuð verði sérstök fjárhagsleg yfir- stjórn Rannsóknarstofunnar, er í séu landlæknir, einn rnaður til- nefndur af læknadeild Háskólans og einn af dómsmálaráðuneytinu. sér frv. Jóns Baldvinssonar jaín- framt þessu frumvarpi. Skemtamskcitsfrv. Bergs, um hækkun skattsins og að hann renni allur í rikissjóð um tveggja ára bil, en síðan renni aukning hans í ríkissjóð. Héðinn henti á, að eitir að skemtanaskattslög voru sett í öndverðu, var svo fyrstu árin, að skatturinn rann hvarvetna tii þarfa bæjarfélagsins, þar sem hann var greiddur. Hér í Reykja- vík rann hann til verkamannaskýl- isins, í barnahælissjóð og í ell> heimilissjóð bæjarins. Svo var það, að núverandi dómsmálaráð- herra, ásamt fleirurn, fékk því til vegar koiniö, að þessar tekjur voru teknar af bæjarfélaginu, þrátt fyrir eindregin mótmæli bæjarstjórnar Reykjavíkur, og var ákveðið, að þær skyldu renna til þjóðleákhúss. Ef nú ætti aftur að gera breytingu á lögunuim, þá væri sjálfsagt, aÖ hún yrði á þann veg, aÖ annað hvort fengi bæjarfélagiið aftur ráðistöfunarrétt fjárins til sinna þarfa ellegar þvi yrði nú um sinn varið til sér- stakra ráðstafana gegn atvinnu- kreppunni. Þá væri jafnframt fyr- ir það girt, að stjórnin geti var- ið þessum tekjum eftir eigin geð- þótta, fram hjá fjárlögum, sem ella sé engin trygging gegn, sam- kvæmt undanfarandi reynslu. Varðskipalagabreyting sjávarúí- vegsnefndar n. d., sem sagt var frá hér í hilaðinu í fyiTadag. Um skiftingu bjargiauna benti Har- aldur Guðmundsison á, að rétt- ara væri, að sérstakur hlutur þeirra skiftist í hvert sinn aukreit- is milli þeirra varðskipverja, sem sérstaklega hefðu lagt sig í hæítu við björgunina. Niðurlagning embœttis ef'drlits- manns með bönkum og spari- sjóðtum. Við þá umræðu kom i ljós, að Jakob Möller hefir aldrei uerið fengið neitt erindisbréf um pctð, hvernig hann skuli haga eft- irlitsstarfinu. Nú varð það nið- nrstaÖa Ásgeirs fjármálaráðherra, að hann vildi fremur fá Jakobi erindisbréf, heldur en að frum- varpið verði endanlega samþykt N. d. afgreiddi til e. d. vél- stjórnarskírteinið handa Þorbirni Kapraciussyni, frv. um breyting á lögum um aðför, sem sagt var frá í fyrradag, og jarðræktan- iagabreytinguna um styrk til að gera kartöflugeymslur og styrk úr verkfærakaupasjóði til kaupa á heyvinnuvélum og á garðyrkju- verkfærum, sem hestum er beitt. fyrir. í efri deild fór fram 2. umr. um háskólabyggingarfrv. Menta- málanefndin hafði skifzt þannig um það, að Jón í Stóradal og Guðrún Lárusdóttir vildu skjóta málinu á frest með dagskrársam- þykt, en Páll Hermannsson vildi sikjóta því til síðari tíma nneð peim hætti, að byggingin kæmi á árin 1936—1946, í stað 1934— 1940, svo sem er í frv. Tillögur þessar voru báðar feldar, en frumvarpið afgreitt óbreytt til 3. umræðu. / gœr: Auk þess, er segir í öðrum greinum, er þetta helzt til frá- sagnar frá gærdeginum: í neðri deild var frumvarp uni samgöngubœtur og fyrirhleðslur á vatnasvæði Þverár og Markar- fljóts afgreitt til 3. umræðu. Jafn- framt var skýrt frá því, að búið sé að safna um 100 þúsund kr. í Rangárvallasýslu, í því skyni að lána ríkinu féð til þessara fram- kvæmda. 1 efri deild var fimtardóms- frumvarpið afgreitt til 2. uro- ræðu (í síðari deild) og til alls- herjarnefndar og frv. um Ljós- mæðra- og hjúkrunarkvenna-skóla íslands afgreitt til 3. umræðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.