Alþýðublaðið - 01.04.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðltl €tof9 m »f AlI>ý&»Í5.«áEÍL«öJS® 1932. Föstudaginn 1. apríl. 76, tölublað. IGamlaBíól Beii HAr. Hljómmynd i 14 páttum. Aðalhlutverkið ieikur: Ramon Novarro. Ben Húr er myndin sem ailir viija sjá, og sjá aftur. Að- göngumiðasalan opin frá U. 1. / FRAMLEIÐSLUVÖRUR Miólknrsamlsos EvMrðinaa éru alpektar fyrir gæði og mega fivergi vanta yfir íslenzku vikuna. Smjör í 25 og 50 kiloa kútum einnig i smátöflum. Ostar 20—30—45°/» fitumagn. Mysuostar. Skyr. Súrt skyr er að dómi margra pektra lækna bezía meðaiið við meltingar-kvillum Heildsölubirgðir hjá. Sambanöi tsl. samvinnufélap. Sími 496. Aliir eioð erinði i Feli. Margar tegundir af kexi og kökum afar-ódýit. Verzlunta Fell, •Grettisgötu 57 Sími 2285. Beiðhiói og varehlutir til peirra, er lang- ódýrast á Laugaveg 8. „ðRNINJH"* Ég undirritaður opna Lækningastofii frá pessum mánaðarmótum í Aust- urstræti 16 (Reykjavlkur Apotek). A 3. hæð, herbergi nr. 23 Viðtals- límar 10—11 f. h. og 51/*—67* e. h. Sími Reykjavíkur Apotek. Heimasimi 81 (fyrstum sinn- Ásbjðrn Stefánsson. læknir. Þingholtsstræti 28. Nokkrir duglegir drengir, á aldtinum 12—14 ára, óskast til að selja nýtt blað. Komi í prentsm. ,„Acta". Dagsbrnnarfnndnr verður annað kvöld (laugardag) klukkan 8. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Mjólkurmálið og kaupstaðirnir. (Héðinn Valdimarsson). 3. Smágarðamálið. (Stefán Jóh. Stefánsson). 4. Húsnæðismálin. (Vilhj. S. Vilhjálmsson). Féiagsmenn sýni skirteini. Stjórnin. Gamla Bíó ímmmmmmmmmmmmmmm iiiiiimiiihiiiim . Sannndaginn kl. 3. helduv BJarnl BJðrnsson leikavi : M'w samanvísnr, eftirnermnr og fleira. m Aðgðngnmlðar verða seldir & morgun. frá kl. 4i Oamla Bió og Irá ki. 1 a mánndagt FDlltrúaráðsfnndHr verður haldinn í Kaupþingssalnum i kvöld (1. apiil) kl. 8 síðdegis. Mörg mál á dagskrá. Fuiltrúaráðsstjórnin. Vátryggiogaliliitafélaaið „Bye Danske". (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innbú vörur o, fi.). Líftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðaniegri viðskifti. Geymið ekki til morguns pað sem hægt er að gera í dag. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, sími 17J. Pósthólf474. Símnefni „Nyedanske". ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — FRÆ Fallegar páskaJiljur og fallegir túlipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 2& Sími 24 Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. Höfum sérstaklega fjölbreytl urval af veggmyndum með sana- gjörnu verði. Sporöskjurammax, flestar stærðirj lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. SímJ 2105, Freyjugötu 11. Wfi Allt nieð [sleiiskmii skiptnn! « Nýja Bíó Nætargalifln. {Tal- og söngvakvikmvnd i 8 páttum. Gerð af Uf félaginu leikið af pýzkurn leikurum. • i Else Elster. Aríhur Hell Walter Steiner o. fl. KYNDILL Útgefandl S. V. J. kemur út ársfjóröungslega. Flytur fræöandi greimrum stjórhmái.^joð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menh og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hainarfirði. Askrift- u veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. Brúnar verkamannask/rtnr ódýrar og Vefkamannaföt fyrir fullorðna og drengi. Viggo Bjerg. Laugaveg 43. (flíflfí'f íslenzl't smjör 1,35 pd. UUjfí l. Kartöfiupokinn 10,50. Alt með lægsta verði í Verzl. Magn- úsar Pálmasonar, Þórsgötu 3. Síra 2302. Barnabókin Fanney fæst i Bóka- verzlun Ársæls Árnasonar. Sðagf lokkar verklíðsféiaganna. * Hfélr í biaðiniu hafa nefndi'r pær, sem undanfarið hafa unnið aS undirbúningi að istörfum söng- flokks meðal félaga í alpýðufé- löguniim auglýst eftir söngfólki, en ekki hafa aægilega margir gefið sig fram enn pá. Undanfarin ár hefir verið mjög mikiil vöntua á söngflokki inna'n verklýðsfélag- anna. Þau hafa á hverju ári orð- ið að eyða miklu fé í utanað- komandi iskemtikrafta, ien pví ætti að mestu leyti að vera lok- ið, peg'ar góður söhgfloikkur er tekinn til starfa innan félaganna. — Konur og kariar, sem áhuga hafa fyrir söng og hafa góða' rödd og vilja taka pátt í söng*- .flokknum, eru beðin að gefa sig fram við Svövn Jónsdóttur f skrifstofu AlpýðUsambandsins. í Edinborg, sími 980, Vilhjálm S. Vilhjálmsson blaðamann eða Benedikt Elfar í Hljóðfæra'söluram á Laxigavegi 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.