Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1987 Síbrotamaðurinn saklaus: FRUMSYNING að Höfðabakka 9 laugardag 24.jan. og sunnudag 25.jan.kl.13.00 til 17.00 í annað sinn á þrem árum er nýr bíll frá OPEL valinn BÍLL ÁRSINS af 57 bílablaðamönnum frá 17 Evrópu- löndum. OPEL OMEGA varð fyrir valinu, fremstur 12 annara bíla, m.a. vegnatæknilegrarfullkomnunar,minnstu loftmótstöðu, mikils öryggis og sparneytni. Komið og kynnist því nýjasta frá OPEL, sem hefur verið sameinað í OPEL OMEGA,og þið verðið sammála um að “NÝBÍLATÆKNIN“ er hjá OPEL. GENERAL MOTORS GERIR GÆFUMUNINN OPELQMEGA BÍLLÁRSINS 1987 ■0 BíLVANGURse HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 A6SNS 691140 691141 Með einu símtali er hæqt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöid in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað- arlega. VERIÐ VELKOMIN í ,---- GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. Konan togn- aði a oxl í átökum við aðra konu VIÐ yfirheyrslur hjá Rannsókn- arlögreglu rikisins hefur komið í ljós, að maðurinn, sem grunaður var um að hafa lagt hendur á unga konu á heimili hennar í vesturbænum síðastliðið þriðju- dagskvöld, er saklaus af þeim verknaði. Hins vegar mun kona, sem var í för með honum, hafa lent í rysk- ingum við húsráðanda, sem tognaði á öxl í þeim átökum. Siglufjörður: Rækjuver- tíðin fer vel af stað Siglufirði HÉR var fyrstu rækjunni landað á föstudaginn eftir verkfallið. Skjöldur landaði rúmum 20 tonn- um og Sævæík 10 tonnum. Rækjuvertíðin virðist því ætla að fara mjög vel af stað því Skjöld- ur var ekki úti nema tæpa fimm sólarhringa. Þetta er eiginlega það fyrsta sem landað er hér eftir áramótin þó minni bátarnir hafi verið að afla allsæmilega þegar þeir hafa komist á sjó. Matthias Hegranes seldi í Bremerhaven HEGRANES SK seldi afla sinn í Bremerhaven á fimmtudag og föstudag. Alls var það með 182 lestir að verðmæti 11 milljónir króna. Meðalverð var 60,78 krón- ur. I næstu viku selja engin skip ferskan bolfisk erlendis og er það meðal annars vegna verkfalls sjó- manna. Þau skip, sem komust út fyrir áramót, hafa öll lokið sölu, en þau, sem fóru út eftir verkfall, hafa enn ekki náð að físka í sig. Hins vegar eru 5 skip með skráða sölu fyrstu vikuna í febrúar. Húsavik: Síðasta sýningar- helgi Bjama og Astrid Húsavik. í Safnahúsinu á Húsavík hefur Bjarni Jónsson, listmálari frá Hafnarfirði, sýnt listaverk sín og kona hans Astrid Ellingsen hefur jafnframt sýnt módelkjóla, sem hún hefur handprjónað. Bjami er þekktastur fyrir teikn- ingar sínar í hinni merku bók Lúðvíks Kristjánssonar, íslenskir sjávarhættir. Sýningin hefur verið vel sótt og margar myndir selst auk nokkurra kjóla. Sýningunni lýkur annað kvöld. Fréttaritari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.