Alþýðublaðið - 01.04.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.04.1932, Qupperneq 1
1932. Föstudaginn 1. apríl. 76. tölublað. IGantla Bíóí Ben Húr. Hljómmynd i 14 páttum. Aðalhlutverkið leikur: fiamsn Novarro. Ben Húr er myndin sem allir viija sjá, og sjá aftur. Að- gðngumiðasalan opin frá kl. 1. Dagsbrfiiarfnndnr verður annað kvöld (laugardag) klukkan 8. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Mjólkurmálið og kaupstaðirnir. (Héðinn Valdimarsson). 3. Smágarðamálið. (Stefán Jóh. Stefánsson). 4. Húsnæðismálin. (Vilhj. S. Vilhjálmsson). Félagsmenn sýni skirteini. Stjórnin. Mýja Bíá Nætnrgalián. Tal- og söngvakvikmvnd í 8 páttum. Gerð af Uf félaginu leikið af pýzkum leikurum. Else Elster. Arthur Hell Walter Steiner o, fl. IBAMlEIBSmVÖBPR MiólhHrsamlaas EvfirðSnqa éru alpektar fyrir gæði og mega hvergi vanta yfir íslenzku vikuna. Smjjor í 25 og 50 kiloa kútum einnig í smátöflum. Ostar 20—30—45% fitumagn. Mjrsnostar. Shyr. Súrt skyr er að dómi margra pektra lækna bezta meðaiið við meltingar-kviilum Heildsölubirgðir hjá. SambanHi Isl. samvimmfélap. Sími 490. Altir eioa erindi i Fell. Margar tegundir af kexi og kökum afar-ódýit. VerzlnniD Feii, 'Grettisgötu 57 Sími 2285. Reiðhjól og varehlutir til peirra, er iang- ódýrast á Laugaveg 8. Ég undirritaður opna Læknlngisfofn frá pessum mánaðarmótum í Aust- urstræti 16 (Reykjavlkur Apotek). á 3. hæð, herbergi nr. 23 Viðtals- tímar 10—11 f. h. og 51/*—61/* e. h. Sími Reykjavikur Apotek. Heimasími 81 (fyrst um sinn- Ísbjorn Stefánsson. læknir. Þingholtsstræti 28. Nokkrir duglegir drengir, á aldiinum 12—14 ára, óskast til að selja nýtt blað. Komi í prentsm. „Acta“. Gamla Bfá tmmamtmmamammmmmmmmm Sannndaginn kl. 3. heldnr Bjarnl Bjðrnsson lelkaií skeBHtun: Níiar aamanvísur, eftirhermar 09 fleira. «n Aðgðngnmiðar verða seldir á morgnn frá kl. 4 i Gamla Bfó og frá kl. 1 á mánudagi Fnlitrúaráðsfundnr verður haldinn í Kauppingssalnum i kvöld (1. apiíl) kl. 8 síðdegis. Mörg mál á dagskrá, Fulltrúaráðsstjórnin. VátrygglDgahlntafélaglð „Nye Danske“. (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innbú vörur o. fl.). Líftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðaniegri viðskifti. Geymið ekki til morguns pað sem hægt er að gera í dag. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, sími 17]. Pósthólf474. Símnefni „Nyedanske". i i ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverlisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — v. ÍJ Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. 7 Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. FRÆ Fallegar páskaliljur og fallegir túiipan- ar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Höfum sérstaklega fjölbreytl úrval af veggmyndum xneð sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. f'§n Allt msö islensknin skipmn! Tíimirit Vyrir alpýdti i KYNDILL Útgelaradl S. II. J. kemur út ársfjóröungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmíi,,,.,oö- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýös- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988, Brúnar verbamannask/rtur ódýrar og Veikamannaföt fyrir fullorðna og drengi. Viggo Bjerg. Laugaveg 43. lllllírí íslenzkt smjör 1,35 pd. SFUjf* *>• Kartöflupokinn 10,50. Alt með iægsta verði í Verzl. Magn- úsar Pálmasonar, Þórsgötu 3. Sin» 2302. Barnabókin Fanney fæst í Bóka- verzlun Ársæls Árnasonar, Sönaflohkar verkl jðsféiaganna. ' Hféir í blaðiniu liafa nefndir pær, sem undanfariö hafa unniö að undirbúning’i að störfum, söng- flokks meðal félaga í alþýöufé- lögimúm auglýst eftir söngfólki, en ekki hafa nægilega margir gefið sig fram enn þá. Undanfarin ár liefir verið mjög mdkiil vöntun á söngflokki innan verklýðsfélag- anna. Þau hafa á hverju ári orð- ið að eyða miklu fé í utanað- komandi skemtikrafta, en pví ætti að mestu leyti að vera lok- ið, þegar góður söhgflokkur er tekinn til starfa inuan félaganna. — Konur og karlar, sem áhuga hafa fyrir söng og hafa góða rödd og vilja taka þátt í söng- flokknum, eru beðin að gefa sig fram við Svövu Jónsdóttur i skrifstofu Alþýðusambandsins, i Edinborg, sími 980, 'Vilhjálm S. Vilhjálmsson bilaðamann eða Benedikt Elfar í fí 1 jóðfærasölunni á Laugavegi 19.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.