Alþýðublaðið - 02.04.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 02.04.1932, Page 1
pýðubla Ctofllð «* «9 JJpýðaXlaklaMU 1932. Laugardaginn 2. apríl. 77. tölublað. |Ganila Bíój Ben Húr. Hljómmynd i 14 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Ramon Novarro. Ben Húr er myndin sem allir vilja sjá, og sjá aftur. Að- göngumiðasalan opin frá kl. 1. E>að skoplega við íslenzkn viknna er að Bjarni Björnsson hefir skemtisamkomu á morgun í Gamlá Bíó kl. 3. Wý alísleuzk skemffskrá. íslenzkur hlátur er hollari en útlend. meðöl. Styðjið íslenzkar eftlr^hermur! —— Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. —— Ný)a Bfd Nætnrgalian. Tal- og söngvakvikmvnd í 8 páttum. Gerð af Uf félaginu leikið af pýzkum leikurum. Else Elster. Arthur Hell Walter Steiner o, fL AlDýðnflokks- fundur Fundur fyrir AlpýðuflokksKjósendur verður haldinn í Iðnó mánudaginn 4. apríl kl. 8,30 e.h. Jón Baldvinsson hefur umræður um kjördæmaskipunarmálið. Leikhúsiú. Á morgan kl. 8: tr Café Víflll, -m mmmm* Ausfus*s$rteti 10, m ■bm sínsi 275. ----- Meðan íslenzka vikan stendur yfir leggjum við áherzlu á að selja 1. flokks skyr með islenzkum rjóma. — Þá viku mun fást daglega með kaffinu nýbakaðar kleinur og pönnukökur. — Munið okkar ágætis smurða brauð, sem pegar er viðurkent. — E>að bezta og ódýrasta sem völ er á. — Sendum pantanir um bæinn. — Fréttum útvarpað daglega. Jósaf at. Sjónieikur í 5 páttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Pðil Stefánsson oq Jðsep S. flúnfjörð kveða nýjar þingmann vísur (flokka) í Varðarhúsinu á morgun (sunnud) 3. apríl kl. 8 síðd. — Þess er mælst að þingmenn komi á skemtistaðinn Aðgöngumiðar kosta 1,25 og fást við innganginn. Skemtnn Iheldur kvennanefnd K. F. í. í K. R.-húsinu 3. april. kl. 8 V* e. h. Dagskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Frásögn fiá Græniandi. Guðm. Gíslason. 3. Einsöngur: Guðrún Pálsd., Eria Benediktsson aðstoðar. 4. Stutt ræða. 5. Spilað á Sög og banjo, sungnar gamanvísur. 6. Leikhópar sýna: „Ég er á sama máii“, 7. Uppiestur: „Rósa í hlíð“. 8. Danz Hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar seldir í útibúi Hljöðfærahússins á Laugavegi .Aðalstræti 9B og í K. R.-húsinu eftir kl. 1 á sunnudag, Verð 2. kr. Hásgðgn. Sölubúð hefi ég undirritaðui opnað í sambandi við vinnu- stofu mína á Skólavöiðustíg 12 Einungis innlend vinna. Komi? og geiið pantanir til vorsins sem fyist. Viiðingarfyllst Friðrik Þorsteinsson. Fermingarfðí I ■ Soffínbúð Flibbar, Slaiufar, Vasaklútar, Sokkar. AxLbðnd. Hringið á Hringinn simi 1232. Höfum alt af til leigu landsins b*ztu fólksbifreiöar. Bifreiðast. flringnrinn, urundarstíg 2. Ljósmydastofa Pétnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1—4. Myndir stækkaðar. Góð viðsbift.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.