Alþýðublaðið - 02.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1932, Blaðsíða 3
««p*Baaii»i9!i» 3 TIL AC FÁ VERÐLÁUN 4 PENINCUM ÚT I HÖND PÚ HLÍTUR ÁÐ HÁFA TOMSTUND STRAX í DAG TIt AÐ SKRIFA TÖLURNAR Á RINSO MIÐANNl VINNA MÁTT PÚ VERÐLAUNIN. Legöu út í keppnina. Ekki er annar vandinn en setja tölustaf fyrir framan hvern f^inso kostinn, í J>eirri röð, sem pú álítur aiS peir eigi aiS vera. Þjer finnst t.d. aS ,, Leysist upp í köldu vatni “ sje besti kosturinn og „ Drjúgt í notkun“ sá næsti. Ef svo skyldi vera, pá setur pú „i“ 9S i>2“ fyrir frainan ]?essar setningar og tölusetur svo hina kostina áfram, eins og ]>jer fihnst aö raöá éigi peim. Eina ákvæöiö cr paÖ, að þú vérður að senda franihliðina af litlum eða stórurii Rinso þákka með hverjum miða. Senda má eins marga seöla og vill. Fyrir bragöiö gétur J>ú kánnské fengiö einhver pessi verðlaim : AUKÞESS ERÖ 50 HVER: 3 STK. a/WX ÞVÆR AN 10 RIMSO KOSUR TÖLUSETJiÐ PÁ EFTiR YFIRBURÐUM (a) Heldár líninu drifhvítu (b) Drjúgt í notkun (c) Einfalt í notkun (d) Alt nugg ónauösyulegt (e) Skcmmir ekki héndurnar (í) Hreinn þvotturinn ilmar yndislega (g) Einhlítt til allra þvotta (h) Skaðar ekki þvottinn (b Lþysist upp í köldu Vatni (j) Sparar vinnu 50 Krónur Samkeppninni ve?ðnr lakið 10 mai 00 ve ður ekki teklð á móti seðl' nm eftir pann tíma. Úrslitin verða siðaT anglýst. TÖLURNAR HJER Legg hjer innan i (stóra) (litla) framhlið af Rinso ■ pakka Nafn... Heimilisfang... Framleiöendur gefa endanlcgann úrsltúrö. Bngum iyrirspurnum um samkeppnina veröur svarað. K/ipp/ö þsnna rn/öa aF og send/ð hann ti/ ASGEIR SIGURÐSSON RfYKJAVIK. PÓSTHÓLF 498 M-P S4-042A IC í. S. IIUDSON LIMJTEO. LIVF.RPOOL, ENGLANI) hverina. XJggja að því ýmsar or- sakir. — Við hverina má sjóðá rmat og fá heitt vatn. Er það bæði mjög hentugt og nokkur spamað- llt að hafa nóg af sjóðandi vatni við hendina til þvotta, suðu og neyzlu. Að vísu kunna flestir illa við hverabragðið að vatninu fyrst i stað, en margir venjast því svo vel, að þeir kjósa það fremur öðru vatni, er til lengdar lætur. — Víða er gott skjól, þar sem taka má sólböð, einkum við Varmá, er nennur eftir hverasvæð- inu. — Gott er til matfanga aus.t- ur þar, því að í Mjólkurbúi Ölf- usinga má fá margs konarmjólk- uxmat tiltölulega ódýran. — Þá er það eigi lítill kostur, að bílar ganga daglega til Reykjavíkur. — Margt fleira mætti telja þess- uiu stað til gildis, en þess gerist ekki þörf. Þa'ö má heita einkennilegt tóm- læti, að ekkert skuli hafa verið rætt um þetta nauðsynjamál op- inberlega frá því tillögur komu fyrst fram um það. Þó er von- andi að það ver i ek'd látið sofna, heldur verði hafist handá um að hrinda því í framkvæmd við fyrsta tækifæri. Dagbjartur Jóiisson. (Jm daglnn og veginn STOKAN DRÖFN nr. 55. Súbreyt- ing er á fundartíma frá 1. apr- il, að fundir byrja kl. 8. Á morgun flytur hróðir Sigúr- björn Þorkelsson erindi. Æ. T. Unglingast. DÍANA. Enginnfund- ur á morgun. Húsið tept. Gœzluma'ður. Únglingastúkan BYLGJA. pund- ur á morgun, sunnudag, kl. lý3. Rætt um afmæli o. fl. Fjöl- mennið. Gœzlumarmr. Styðjið íslenzkar eftiihermur. íslenzka vikan hefst á morg- un, og flytur fofsætisráðherra á- varp til þjóðarinnar gegnum út- varpið kl. 10,25. En kl, 3 kemúr Bjarni Björnsson fram á sjónax- fcviðið i Gamla Bíó, syngur fjöldá mangar nýjar gamanvísur um al- þingi og stjórnmálamenn, herm- ir eftir, setur þingfund og lætur ýmsa alþingismenn rífast um kartöflur o. fl. X Sýning Guðm. Einarssonar í Listvina- húsinu verður opin á morgun. ó- ikeypis aðgangur. Málverkasýning Freymóðs verður opin á morgun fyrir al- menning frá kl. 10 f. h. til kL 7 að kveldi; aðgangur ókeypisi Kai Rau hafði samkomu í Iðnó í gær- kveldi og var húsfyllir. Þótti lólki mjög gaman að listum hans. Kvenfélag frikirkjusafnaðarins heldur fund í Iðnó mánu- dagskvöldið 4. aprí] kl. 8, .1. . . i j iíi' Slysið við Njarfargötu Drengurinn, sem slasaðist í gær víð Njarðargötu, er Jón Kristján Jóhannsson, (kallaður Diddi). Hann er nær fimm ára gamall; á afmæli 30. apríl. Hann er sonur Jóhanns Stefánssonar stýrimanns á Geir og konu hans, frú Stefaníu Ingimundardóttur, Þórsgötu 21 A. íslenzk leikföng í sýningarglugga Egils Jaoob- senis verða á morgun sýnd ís- lenzk leikföng úr tré, seim smíð- uð eru eftir fyrirsögn Vilh. Knud- sens. Leikföng þessi eru mjög fjölbreytt og sérlega falleg. Dagsbrúnaifundur er í kvöld kl. 8 á venjulegum stað. Mörg merk mál eru á dag- skrá. Félagar beðnir að fjöl- menna. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Gunnþórunn Erlendsdóttir, Spítalastig 10, og Einar Elíasson járnsmiður. Hafnarfjörðnr. fNKvöldsöngur í fríkirkjunni ann- að kvöld kl, 8,30 Jón Auðuns.. Messa í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 11 f. h. (Fr. Fr.). Spítalakirkjan. Hámessa kl. 9 árd, Guðsþjónusta með prédikun kl. 6 sd. __ __ Þorsteinn Bjarnason trésmiður, Austurgötu 34 á 50 ára afmæli á morgun. Þorsteinn j er vinsæll maður mjög £og annálaðlr fyrir dugnað. ____________ Hngleiðing nm islenskan iðnað. Kjörorð ýrnsrá nú um stundir er að styðja ísJenzkan iðnað. Er það og að vonum, því „hollur er heimafenginn baggi“. En leiðir þær, sém margir þessara „ýmsrá“ vilja fara, eru mjög óglæsilegar, eins og t. d. að leggja verndar- tol/a á lífsnauðsynjar almennings í bæjum og sjávarþorpum þessa lands, til eflingar íslenzkri frami- leiðslu. Ekki verða hér færð rök fyrir því, hversu alveg óhafandi slíkar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.